Heimurinn um nótt

 


 

Þessi ofurfallega mynd er af nýju vefsíðunni The World at Night (TWAN), en þar er að finna safn ljósmynda sem teknar eru að nóttu til.  Margar þeirra einstaklega fallegar. Myndin hér fyrir ofan er fengin að láni þar, en hún prýðir einnig vefsíðuna Astronomy Picture of the Day (APOD) í dag, jóladag. (Smellið tvisvar á myndina til að sjá hana í fullri stærð).

Myndin er auðvitað af jólastjörnunni Mars, en þar til hægri er stjörnumerkið Orion. Rauða stjarnan í miðjunni er Betelgeuse, en Orion stjörnuþokan er rauðleit hægra megin á myndinni, gimsteinninn í sverðinu neðan við belti Orions, veiðimannsins mikla. Ljósmyndari er  Wally Pacholka.

 

Gleðilega hátíð.

Fáeinar næturmyndir eftir bloggarann hér 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Stórglæsilegt næturskot, og þá eru þær ekki síðri sem síðuhaldari hefur sett inn. Norðurljósamyndirnar eru einkum fallegar. Vel gert.

Gleðilega hátíð!

Jón Agnar Ólason, 25.12.2007 kl. 16:52

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndisleg mynd, ein enn í safnið mitt  þú veist að það er þér að þakka að ég fann fallegu myndirnar á síðunni minni. Takk fyrir mig.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.12.2007 kl. 21:25

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég hef lengi verið hrifinn af svona næturmyndum Ásdís. Oft ótrúlega fallegar myndir sem sameina fallegt landslag og stjörnuhimininn.

Ágúst H Bjarnason, 25.12.2007 kl. 22:09

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk fyrir og gleðilega hátíð. Það er alltaf fróðlegt og skemmtilegt að lesa bloggin þín.

Ívar Pálsson, 25.12.2007 kl. 23:50

5 Smámynd: Ragnar Ágústsson

Þetta með fallegri myndum sem ég hef nokkurtímann séð!

Ragnar Ágústsson, 28.12.2007 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband