Laugardagur, 8. mars 2008
Undurfögur mynd af Sombrero stjörnuþokunni
Sumar myndir eru það fallegar að þær beinlínis hrópa á mann. Þessi góða mynd af Sombrero stjörnuþokunni eða vetrarbrautinni er ein slíkra. Sombrero er annars nafn á mexikanska hattinum velþekkta.
Sombrero eða Messier 104 er í Virgo stjörnumerkinu og er í 28 milljón ljósára fjarlægð. Myndin er tekin í maí-júni 2003 með Hubble stjörnusjónaukanum sem er á braut umhverfis jörðu. Þetta er stjörnumynd dagsins á APOD síðunni.
Myndin opnast í fullri skjástærð í sérstökum glugga ef smellt er á hana tvisvar.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
falleg mynd
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 16:11
Váááá...það er eiginlega það eina sem ég get sagt...stórfenglegt...
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.3.2008 kl. 16:45
Ótrúlega smart mynd.
Marinó Már Marinósson, 8.3.2008 kl. 17:33
Yndislegur hattur, ekki spurning. Kær kveðja og góða helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 21:24
Sæll Ágúst
Myndin er stórfengleg og undarlegt að hugsa um að svona hafi stjörnuþyrpingin litið út fyrir 28 milljónum ára. Ég sá á Sombrero síðunni að í miðjunni á henni væri risa svarthol með massa um billjón sólna eins og okkar sólar og að rauðvikið samsvaraði 1024km.s. Ef ég skil þetta rétt þá fjarlægist þyrpingin okkar sólkerfi um 3686400 km. á klukkustund. Þessar víddir alheimsins eru leikmanni eins og mér nánast óskiljanlegar en leiða samt til ýmisskonar hugleiðinga eins og t.d. hvaða fyrirbæri eru svarthol, eru þau raunverulega til eða eru þau aðeins reikniskekkja stjarnfræðinga. Við vitum að margar kenningar vísindamanna hafa ekki staðist tímans tönn með aukinni tækni og þekkingu. Og hvað hefir gerst þarna á 28 milljón árum?. Er svartholið, sé það til, búið að gleypa þyrpinguna eða hefur hún rekist á aðrar þyrpingar og fuðrað upp í stórkostlegum geimblossa, sem sést frá jörðinni eftir 28 milljónir ára? Ég er líka að velta fyrir mér hvað þessi þyrping sem er 50 þúsund ljósár í þvermál skyldi innihalda mörg sólkerfi sem gætu fóstrað einhverskonar líf? Spyr sá sem ekki veit.
Kær kveðja.
Þorvaldur Ágústsson.
Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 22:50
já, flott er þetta
Púkinn, 9.3.2008 kl. 13:18
Frábær mynd, hún er komin á Desktoppið hjá mér.
Hrannar Baldursson, 9.3.2008 kl. 13:23
Sæll Þorvaldur. Þetta eru skemmtilegar pælingar hjá þér. Með hjálp svona mynda og ímyndunaraflsins getur maður ferðast í huganum um himingeiminn. Þá lætur maður ekki nokkur ljósár til eða frá tefja sig
Ein af mínum uppáhalds vefsíðum er Astronomy Picture of the Day (APOD). Þar er á undirsíðum óhemju mikill fróðleikur, m.a um svarthol. Ég er með í tölvunni hjá mér bráðsnjallt lítið forrit sem setur upp APOD mynd dagsins sem bakgrunn á desktop. Þannig birtist ný mynd á hverjum morgni. Forritið er ókeypis hér.
"Ímyndunarafl er mikilvægara en þekking. Þekking er takmörkuð en ímyndunaraflið spannar alheiminn" - Albert Einstein.
Ágúst H Bjarnason, 9.3.2008 kl. 15:36
vá hvað þetta er flott mynd
Dísa Dóra, 9.3.2008 kl. 16:16
Stórkostlegt, gaman að hafa þessa sem skjámynd.
Takk Ágúst.
Kolbrún Baldursdóttir, 9.3.2008 kl. 20:42
Sæll. Ég get ekki ræst upp APOD forritið. Er það kannski of gamalt, en það er síðan 2005?
Marinó Már Marinósson, 10.3.2008 kl. 09:49
Sæll Marinó.
Ég prófaði að setja forritið aftur inn hjá mér (fjarlægði reyndar ekki inn það gamla), og virtist það ganga eðlilega. Ég smellti einfaldlega á Download APOD og þá hlóðst niður skrá sem kallast apod_inst.exe. Ég vistaði skrána á desktop og birtist hún þar sem brúnn Satúrnus með grænum hringjum. Þegar ég ræsi þessa skrá fer í gang setup ferli sem í lokin biður um að tölvan sé endurræst. Eftir endurræsingu á að sjást íkon sem er þessi brúni Satúrnus með grænu hringunum við hliðina á klukkunni neðst til hægri á skjánum. Þá ætti forritið að vera orðið virkt, en með því að hægrismella á það er m.a. hægt að komast í Preferences og breyta stillingum ef maður vill.
Ég er með Windows XP. Ég tók eftir að Winzip fór í gang í byrjun til að afþjappa skrána (sýndist það amk.). Spurning hvort vírusvörn sé að blokkera ferlið þar sem um .exe skrá er að ræða? Ég hef sett þetta forrit í 3 tölvur og alltaf gengið hnökralaust.
Ágúst H Bjarnason, 10.3.2008 kl. 12:42
Helst langar mig að hverfa inní svona myndir, er ég sé þær...;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 10.3.2008 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.