Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Sniðuga ljóskan, bankinn og þýðingarvélin
Þessi ljóskubrandari kom í pósthólfið áðan, þ.e. 1. apríl:
Sneddý ljóska !!!
Stórglæsileg blondína kemur inn í ónefndan banka í Reykjavík og biður um bankalán. Hún segist þurfa að fara til Suður-Evrópu í verslunarferð og vanti 50.000 kr.
Starfsmaður bankans segir henni að bankinn þurfi að hafa einhverskonar tryggingu fyrir láninu. Hún afhendir honum lyklana af alveg splunkunýjum Bens sem stendur á bílastæði við bankann. Þetta virkar fínt og bankinn samþykkir bílinn sem tryggingu fyrir láninu. Bankastarfsmaðurinn og aðrir innan bankans eru virkilega stoltir af blondí að hún skuli stilla upp Bens að verðmæti fyrir 18-milj. sem tryggingu fyrir 50.000 kr. Starfsmaðurinn keyrir bílinn niður í bílageymslu bankans.
Tveimur vikum seinna kemur blondí aftur og borgar sínar 50.000 kr, plús 310 kr í vexti. Bankamaðurinn getur ekki orða bundist og segir: "Við erum virkilega ánægðir með að þú sóttir um lán hjá okkur, en við erum pínulítið forvitnir...
Meðan þú varst í burtu tékkuðum við á þér í Lánstrausti og komumst að því að þú ert margfaldur milljóner. Það sem við erum rosalega hissa á er: Af hverju þurftir þú 50.000 kr lán?
Blondí svarar: "Hvar annarsstaðar í Reykjavík get ég geymt bílinn minn í tvær vikur fyrir 310 kall ?"
--- --- ---
Þýðingarvélin Tungutorg www.tungutorg.is var ekki lengi að snara þessu yfir á ensku:
Sneddý of blondes !!!
Stórglæsilegur blondíinn enters an unmentioned bank in Reykjavik and asks for bank loans. She says need to go to Suður-Evrópa in a verslunarferð and lacks 50.000 Kr.
The employee of the bank says her that the bank needs to have an einhverskonar guaranty for the loan. She delivers the him keys of quite brand-new Ben currently on a parking lot at the bank. This works fine and the bank consents the car which guaranty for the loan. The bank employee and other within the bank are real proud of blondí that she shall mount Ben to a value for 18-milj. which guaranty for 50.000 Kr. The employee drives a car down in the being of the bank.
Two weeks posterior comes a blondí again and pays their 50.000 Kr, plus 310 Kr in a growth. The banker can not phrase mated and says: "Va are real content with that you applied a loan by us, but we are tiny forvitnir.. .
Whilst you were in away tékka we on you in a creditworthiness and ascertained it that you are a multiple milljóner. Who we are rosalega astonished river is: wherefore needed you 50.000 Kr loan?
Blondí answers: "Hva elsewhere in an order can I stored my car in fortnight for 310 kall "
Prófum nú dönsku:
Blondiners Sneddý !!!
Stórglæsilegur blondíinn indkommer i en ónefndur bank i Reykjavík og beder om bankalán. Hun segjast behøves at tilfaldes Suður-Evrópa i en verslunarferð og mangler 50.000 Kr.
Bankens arbejdstager siger hende at banken behøver at haves en einhverskonar trygging for lånet. Hun afleverer de ham nøgler af helt splunkunýr Ben p.t. på en bílastæði ved banken. Dette virka fínn og banken godkender bilen som trygging for lånet. Bankastarfsmaður og andre inden bankens er virkilega stolte af en blondí at hun skal beroliges op Ben at en verðmæti for 18-milj. som trygging for 50.000 Kr. Arbejdstageren keyra en bilen ned i bankens bílageymsla.
To uger seinni kommer en blondí igen og betaler sin 50.000 Kr, et additionstegn 310 Kr i en vækst. Bankieren kan ikke udtrykker bindast og siger: "Va er virkilega ánægður med at du andrag om et lån hos os, men vi er pínulítill forvitnir..
Meðan du vær i burtu tékka vi på du i en lánstraust og konstaterede det at du er en mangefoldt milljóner. Det som vi er rosalega hissa å er: af hvem behøvede du 50.000 Kr lån?
Blondí svarer: "Sår annarsstaðar i en ankomst kan jeg gemt min bil i to uger for 310 kall ?"
Niðurstaða: Ljóskur eru skynsamar en tölvur dálítið vitlausar.
A result: Blondes are sensible but computers somewhat crack-brained.
Et resultat: Blondiner er fornuftmæssige men datamater dálítið vitlaus.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Tölvur og tækni | Breytt 2.4.2008 kl. 09:39 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Góður, bara assgoti góður
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.4.2008 kl. 16:39
Langar bara að senda smákveðju. Er að hressa mig við á smá blogg lestri. góður
Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 18:30
Þessi er alveg rosalega góður!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.4.2008 kl. 20:43
Góður
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 21:47
Góður
Steinn Hafliðason, 2.4.2008 kl. 11:48
bank needs to have an einhverskonar guaranty
akkúrat
Guðríður Pétursdóttir, 3.4.2008 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.