Þriðjudagur, 29. apríl 2008
Óhugnanleg vélpadda er næstum óstöðvanlegt skrímsli
Fyrirtækið Boston Dynamics hefur hannað vélknúinn hund sem að mörgu leyti minnir á risavaxið skordýr. Vélhundurinn sem kallast BigDog er með bensínmótor í hausnum sem suðar eins og randafluga. Hann getur gengið, hlaupið hoppað og skoppað yfir óslétt landslag. Hann er nánast óstöðvandi
Fjölmargir skynjarar, öflug tölva og gervigreind gerir það að verkum að engu er líkara en þarna sé lifandi skyni gædd vera á ferð
BigDog getur borið 150 kg á bakinu, en vegur sjálfur 75 kg. Manni kemur helst til hugar skrímsli frá öðrum hnöttum þegar horft er á myndbandið. Hugsið ykkur ef einhverjum kæmi til hugar að útbúa svona kvikindi með vélbyssu. Er þetta bara byrjunin? Ekki er laust við að maður fái gæsahúð
Boston Dynamics var stofnað árið 1992 og er afsprengi frá MIT.
Sjá Scientific American: Brawn or Brains? Researchers Push the Limits of Legged Robots
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það má ekki einblína á hávaðann. Nú eru til öflugir rafmótorar sem ásamt Lithium rafhlöðum gefa bensínmótorum lítið eftir. Sjá til dæmis þessa alvöru flugvél sem knúin er rafmótor.
Ágúst H Bjarnason, 29.4.2008 kl. 11:04
Þetta er ótrúlegasta tæki sem ég hef séð! Það verður ekki langt í að maður eigi kost á svona gæludýri í smækkaðri mynd.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 29.4.2008 kl. 17:55
Sigugeir Orri. Hvað finnst þér um þennan litla voffa? Videó hér.
Ágúst H Bjarnason, 29.4.2008 kl. 18:39
Mér finnst þetta nú hálf skondið fyrirbæri, verð að segja það. Hann væri ekki kominn langt þegar hann væri sprengdur í tætlur af óvinum. Er þetta eitthvað blöff hjá þér núna? Segi eins og Laissez, hávaðinn er gígantískur í kvikindinu!
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:29
Þetta er svakalegt, hljóðið í því fer svakalega illa í mig, Mér finnst þetta líta frekar óhugnanlega út:)
Sigurður Árnason, 29.4.2008 kl. 22:59
Fimur er hann og jafnvægið gott. Léttar fjaðurmagnaðar hreyfingar, er það ekki nýjung hjá vélmennum. Ég hef a.m.k. aldrei séð það áður, en ég er nú heldur ekki, mjög fróð, um vélmenni almennt. - En fæturnir minntu mig á gerfifæturna frá Össuri, sem hann fékk, ekki, að keppa á, í hlaupi, maðurinn, sem ég man ekki hvað heitir. Magnaðir fætur. Búkurinn var eins og á flugu, minnti mig á járnsmið. Í alvöru Ágúst í hvað á að nota þetta vélmenni?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.4.2008 kl. 01:28
Hávaðinn er bara til óþurftar enda er notaður bensínmótor í þessa frumsmíði.
Lilja hittir naglann á höfuði þegar hún minnist á léttar fjaðurmagnaðar hreyfingar. Það er einmitt það sem er nýtt hér. Hver fótur er nánast sjálfstæður með fjórum liðamótum og sjálfstæða "skynsemi". Greinin hér í Scientific American er fróðleg. Þar segir meðal annars:
"A robot's surroundings can prevent it from doing exactly what it is told to do. When a computer uses artificial intelligence to play chess, there is no uncertainty about where the pieces are and where they can be placed. That is not true in a real-world environment, which has endless possibilities that no amount of programming can ever anticipate. To get around this problem, BigDog does not use cameras or laser sensors to determine its location. Instead, it steps first and then reacts to the terrain. This means it must very quickly determine its position at any given time, compare that with its desired position, and immediately take corrective action based on the difference between these two. "BigDog is reacting at 1,000 times per second as it tries to keep its center of gravity," Mandelbaum says. "It only finds out about terrain after the fact.""
Þessi robot er hugsaður sem burðardýr í hernaði, en hugbúnaðurinn og þekkingin nýtist örugglega vel fyrir þróun á annars konar þjörkum.
Ágúst H Bjarnason, 30.4.2008 kl. 05:54
Það er gaman að sjá hvernig tækið bregst við mismunandi ytri aðstæðum. Í brekku, snjó, fljúgandi hálku, urð og grjóti, og jafnvel þegar sparkað er í það nær það að halda jafnvægi. Maður gæti ímyndað sér að svona þjarkur nýttist vel við rannsóknir á t.d. Tunglinu og Mars.
Ágúst H Bjarnason, 30.4.2008 kl. 06:27
Ef þér finnst voffinn svalur, tékkaðu þá á þessum:
. . . #http://www.youtube.com/watch?v=9Q0ubRMw8L8&feature=related# . . .
# og . . . ef blogginu er illa við linka
Magnús (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 07:44
Það er jú, eins og dýrið hafi skynsemi. Maður sér hvernig það passar sig á misfellum, stundum hálf hrasar og þreifar sig áfram. Ótrúlegt.
Bestu kveðjur í dag!
Rúna Guðfinnsdóttir, 30.4.2008 kl. 12:57
þetta er gífuleg þróu,n maður getur rétt ýmundað sér hvað er hægt að nota þetta í.
í ekki vær slæmt að vera með svona fyrir jörgunarsveitir í staðin fyrir sjúkrabörur þegar það þarf að fara um fjöll.
hvað getur þetta vélmeni borið mikkið þunga vitið þið það?
Þórarinn Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 13:35
vá okey las ekki texstan sé það núnna "BigDog getur borið 150 kg" :)
Þórarinn Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 13:39
Ég sé nú bara ein alveg gríðarlega gagnleg not fyrir svona tæki ... Í STAÐIN FYRIR HJÓLASTÓLA!!
Fatlaðir einstaklingar myndu gera allt til að ná í svona tæki.. þeir kæmust upp stiga hjálparlaust, jafnvel upp fjöll!
Eini gallinn er hávaðinn en það hlýtur nú bara að vera formsatriði að græja öðruvísi orkugjafa en olíu á kvikindið!
Stefán Örn Viðarsson, 2.5.2008 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.