Ísinn á Mars líklega fundinn. Myndir.

 

Myndin til vinstri er tekin 15. júní og sú til hægri 18. júní. Takið eftir muninum. Ísmolarnir sem sjást neðst til vinstri á fyrri myndinni hafa gufað upp.  Auðvitað er skurðurinn á Mars eftir geimfarið Fönix sem lenti á Mars fyrir skömmu. (Stærri mynd með því að smella nokkrum sinnum á myndina).

Sólarhringurinn á Mars kallast Sol.    Sol 20 og Sol 24 eru því Mars-dagar frá því er geimfarið lenti. 

 

Bright Chunks At Phoenix Lander's Mars Site Must Have Been Ice
 
Ísinn hverfur. Hreyfimyndin á að sýna breytinguna. 

 

 snowwhite_big-B

 
Þrívíddarmynd af skurðinum.  Nota þarf  þrívíddargleraugu til að njóta myndarinnar.
 
proview
 
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

thetta eru otrulega godar frettir thvi ein helsta fyrirstadan fyrir moguleikanum a thvi ad byggja thessa planetu upp er ef erfitt mun reynast ad na i vatn thar.

en getur thetta ekki verid frosinn koltvisyringur?

Hermann Ingjaldsson (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 17:39

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Hermann. Kolsýrusnjór eða þurrís breytist í gas við  mínus 78,5°C.    Sjá Vísindavefinn.

 Click Here for CSA's weather page

Hitinn á Mars þar sem Fönix er fer upp í um mínus 30°C á daginn eins og sést á myndinni. Þess vegna þykir mér ólíklegt að þetta geti verið frosinn koltvísýringur.

Ágúst H Bjarnason, 21.6.2008 kl. 18:19

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sjá "Bright Chunks at Phoenix Lander's Mars Site Must Have Been Ice" hjá NASA.

......TUCSON, Ariz. – Dice-size crumbs of bright material have vanished from inside a trench where they were photographed by NASA's Phoenix Mars Lander four days ago, convincing scientists that the material was frozen water that vaporized after digging exposed it.

"It must be ice," said Phoenix Principal Investigator Peter Smith of the University of Arizona, Tucson. "These little clumps completely disappearing over the course of a few days, that is perfect evidence that it's ice. There had been some question whether the bright material was salt. Salt can't do that."

The chunks were left at the bottom of a trench informally called "Dodo-Goldilocks" when Phoenix's Robotic Arm enlarged that trench on June 15, during the 20th Martian day, or sol, since landing. Several were gone when Phoenix looked at the trench early today, on Sol 24.......

Ágúst H Bjarnason, 21.6.2008 kl. 18:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Forvitnilegt, alltaf gaman að sjá færslurnar þínar. Kveðja frá Selfossi.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 20:41

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þetta er alveg ótrúlegt. Kveðja Lilja

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.6.2008 kl. 19:40

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta er nú sannarlega spennandi. Pistlarnir þínir eru alger fjársjóður fyrir svona súrheysheila eins og minn. Bestu kveðjur af Ströndinni

Rúna Guðfinnsdóttir, 30.6.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband