Hafísinn á norðurhveli minnkar, en eykst á suðurhveli jarðar. Mikið edgos undir ísnum nærri norðurpólnum árið 1999.

Hvernig stendur á því að hafísinn við Suðurskautslandið er að aukast, þó hann hafi minnkað á norðurslóðum undanfarin ár?

Hvers vegna hefur heildamagn hafíss jarðar haldist nánast óbreytt síðustu 30 áratugi a.m.k.?  

Ferlarnir hér fyrir neðan, sem eru frá Cryosphere today sýna þetta vel.

Vissir þú um eldgosið mikla  undir hafísnum á norðurhveli árið 1999 sem nýlega hefur uppgötvast? Sjá neðst á síðunni.  Við lestur greinarinnar vaknar spurning hvort eldvirkni undir ísnum geti haft nægileg áhrif á ísinn til að það komi fram? Í fljótu bragði virkar það ótrúlegt.

 

The image “http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/IMAGES/current.anom.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

 

Hafísinn á norðurhveli frá 1978 til dagsins í dag. Ísinn hefur farið minnkandi undanfarin ár. Takið eftir dýfunni síðastliðið sumar og ástandinu í dag.

Ferillinn sýnir frávik frá meðaltali áranna 1978-2000. Enn getur ýmislegt gerst fram að hausti þegar ísinn verður í lágmarki.

 

The image “http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/IMAGES/current.anom.south.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

 

Hafísinn á norðurhveli frá 1978 til dagsins í dag. Takið eftir hvernið ísmagnið hefur verið að aukast.

Ferillinn sýnir frávik frá meðaltali áranna 1978-2000.

 


 

 

 

Heildar hafísmagn jarðar frá 1979 til dagsins í dag. 
Takið eftir breytingunum síðustu 30 ár.
Rauði ferillinn sýnir frávik frá meðaltali áranna 1979 - 2000.
Stærri og skyrari mynd er hér.

 

 

Arctic sea ice

 Norðurhvelið í dag.

 

Antarctic sea ice

Suðurhvelið í dag.

 

 

Sjá nánar á vefsíðunni The Cryosphere Today


 

A webspace devoted to the current state
of our cryosphere

 

 

*** *** ***

 

 

 

Getur verið að nýuppgötvaða eldvirka svæðið sem hér er kynnt hafi haft einhver áhrif á ísinn á norðurslóðum? 

Sjá greinina Fire under the ice
International expedition discovers gigantic volcanic eruption in the Arctic Ocean

 

Fire under the ice

International expedition discovers gigantic volcanic eruption in the Arctic Ocean

Public release date: 25-Jun-2008

Contact: Ralf Roechert
ralf.roechert@awi.de
49-471-483-11680
Helmholtz Association of German Research Centres 

A "lonely " seismometer drifts with the sea ice.
Click here for more information.

An international team of researchers was able to provide evidence of explosive volcanism in the deeps of the ice-covered Arctic Ocean for the first time. Researchers from an expedition to the Gakkel Ridge, led by the American Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI), report in the current issue of the journal Nature that they discovered, with a specially developed camera, extensive layers of volcanic ash on the seafloor, which indicates a gigantic volcanic eruption.

"Explosive volcanic eruptions on land are nothing unusual and pose a great threat for whole areas," explains Dr Vera Schlindwein of the Alfred Wegener Institute for Polar and Marine Research in the Helmholtz Association. She participated in the expedition as a geophysicist and has been, together with her team, examining the earthquake activity of the Arctic Ocean for many years. "The Vesuvius erupted in 79 AD and buried thriving Pompeii under a layer of ash and pumice. Far away in the Arctic Ocean, at 85° N 85° E, a similarly violent volcanic eruption happened almost undetected in 1999 – in this case, however, under a water layer of 4,000 m thickness." So far, researchers have assumed that explosive volcanism cannot happen in water depths exceeding 3 kilometres because of high ambient pressure. "These are the first pyroclastic deposits we've ever found in such deep water, at oppressive pressures that inhibit the formation of steam, and many people thought this was not possible," says Robert Reves-Sohn, staff member of the WHOI and lead scientist of the expedition carried out on the Swedish icebreaker Oden in 2007.

A major part of Earth's volcanism happens at the so-called mid-ocean ridges and, therefore, completely undetected on the seafloor. There, the continental plates drift apart; liquid magma intrudes into the gap and constantly forms new seafloor through countless volcanic eruptions. Accompanied by smaller earthquakes, which go unregistered on land, lava flows onto the seafloor. These unspectacular eruptions usually last for only a few days or weeks.

The installation of a seismometer on an ice floe.
Click here for more information.

The Gakkel Ridge in the Arctic Ocean spreads so slowly at 6-14 mm/year, that current theories considered volcanism unlikely - until a series of 300 strong earthquakes over a period of eight months indicated an eruption at 85° N 85° E in 4 kilometres water depth in 1999. Scientists of the Alfred Wegener Institute became aware of this earthquake swarm and reported about its unusual properties in the periodical EOS in the year 2000.

Vera Schlindwein and her junior research group are closely examining the earthquake activity of these ultraslow-spreading ridges since 2006. "The Gakkel Ridge is covered with sea-ice the whole year. To detect little earthquakes, which accompany geological processes, we have to deploy our seismometers on drifting ice floes." This unusual measuring method proved highly successful: in a first test in the summer 2001 – during the "Arctic Mid-Ocean Ridge Expedition (AMORE)" on the research icebreaker Polarstern – the seismometers recorded explosive sounds by the minute, which originated from the seafloor of the volcanic region. "This was a rare and random recording of a submarine eruption in close proximity," says Schlindwein. "I postulated in 2001 that the volcano is still active. However, it seemed highly improbable to me that the recorded sounds originated from an explosive volcanic eruption, because of the water depth of 4 kilometres."

The scientist regards the matter differently after her participation in the Oden-Expedition 2007, during which systematic earthquake measurements were taken by Schlindwein's team in the active volcanic region: "Our endeavours now concentrate on reconstructing and understanding the explosive volcanic episodes from 1999 and 2001 by means of the accompanying earthquakes. We want to know, which geological features led to a gas pressure so high that it even enabled an explosive eruption in these water depths." Like Robert Reves-Sohn, she presumes that explosive eruptions are far more common in the scarcely explored ultraslow-spreading ridges than presumed so far.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Aukning ís-breiðunnar við Norðurskautið frá hausti 2007 til vors 2008 er nær 3.000.000 km2 (2,75)  (Ísland er um 100.000 km2) ! Þetta er ótrúleg aukning á hálfu ári og um tvöfalt meira en hefur mælst venjulega. Hvað skeður í haust ?

Takið eftir að álíka aukningu getur að líta við Suðurskautið, frá ármótum 2006/2007 til áramóta 2007/2008. Er þetta fyrirboði snar-kólnandi veðurfars ? Hitamælingar í andrúmi, við yfirborð Jarðar, benda til þess að mikil kólnun kunni að vera yfirvofandi.

Nærstu árin verður sannarlega spennandi að fylgjast með veðurfari

Loftur Altice Þorsteinsson, 5.7.2008 kl. 12:14

2 identicon

Mér þykir þú segja fréttir, voru ekki vísindamenn að segja frá því að sennilega yrði þetta fyrsta sumarið þar sem norðurpóllinn yrði íslaus?  Og nú talið þið um ísaukningu og kólnum á veðurfari.  Hvers vegna eru vísindamenn svona ósammmála um þetta? Er það kanski vegna þess að almenn þekking á þessum hlutum er ekki meiri en hún er, eða er þetta allt saman eitt svindl til að plokka peninga af sauðsvörtum almúganum, ég bara spyr?

Hafið það gott, kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 19:08

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Kafbátar hafa nokkrum sinnum heimsótt norðurpólinn. Stundum hefur hann verið íslaus og stundum hefur ísinn bara verið skæni. Þetta sést vel á myndunum hér fyrir neðan. Íslaus norðurpóll er ekkert nýtt fyrirbæri.

Sjá nánar á vefsíðu John Daly. John lést árið 2004 og er vefsíðan nokkru eldri.

Þar má finna gamla tilvitnun frá árinu 1817:


"It will without doubt have come to your Lordship's knowledge that a considerable change of climate, inexplicable at present to us, must have taken place in the Circumpolar Regions, by which the severity of the cold that has for centuries past enclosed the seas in the high northern latitudes in an impenetrable barrier of ice has been during the last two years, greatly abated.

(This) affords ample proof that new sources of warmth have been opened and give us leave to hope that the Arctic Seas may at this time be more accessible than they have been for centuries past, and that discoveries may now be made in them not only interesting to the advancement of science but also to the future intercourse of mankind and the commerce of distant nations."
President of the Royal Society, London, to the Admiralty, 20th November, 1817

 Ýmiss fróðleikur er á vefsíðu John Daly.

 

 

HMS Superb, USS Billfish, and USS Sea Devil in a North Pole rendezvous in 1987
(U.S. Navy Photo)

 

 USS Hawkbill at the North Pole, Spring 1999. (US Navy Photo)

 

 USS Skate during an Arctic surfacing in 1959. (US Navy Photo)

Einn leiðangursmanna USS Skate skrifaði um leiðangurinn 1959:

"the Skate found open water both in the summer and following winter. We surfaced near the North Pole in the winter through thin ice less than 2 feet thick. The ice moves from Alaska to Iceland and the wind and tides causes open water as the ice breaks up The Ice at the polar ice cap is an average of 6-8 feet thick, but with the wind and tides the ice will crack and open into large polynyas (areas of open water), these areas will refreeze over with thin ice. We had sonar equipment that would find these open or thin areas to come up through, thus limiting any damage to the submarine. The ice would also close in and cover these areas crushing together making large ice ridges both above and below the water. We came up through a very large opening in 1958 that was 1/2 mile long and 200 yards wide. The wind came up and closed the opening within 2 hours. On both trips we were able to find open water. We were not able to surface through ice thicker than 3 feet."

 

Ágúst H Bjarnason, 5.7.2008 kl. 19:26

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Allt er í heiminum hverfult og við erum bara leikendur í stórri óperu sem getur tekið enda skyndilega.  Hafðu það gott kæri Ágúst og njóttu sumarsins.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2008 kl. 21:19

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Mjög athyglisvert að lesa.   Skemmtilegur fróðleikur hjá þér. 

Marinó Már Marinósson, 6.7.2008 kl. 00:40

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Má ég spyrja,fáfróð konan, hverju skiptir okkur hvort ísinn eykst eða minnkar við hvelin? Ísbjörnin er í hættu.... kannski.... so what? Risaeðlurnar dóu út!! T.d. væri mér alveg sama þó krókódílar dæðu út...er ég voða vond kona og hættuleg umhverfinu??? Hverju skiptir það veraldar-þróuninni þó ísbirnir dæðu út eða ísinn hyrfi??? Spyr sá sem ekki veit...

Veistu...það er mér ofan skilnings þessi læti út af ís eða öðru slíku. Þróunin er bara svona...hvað tekur við af öðru! Ef allt er verndað og látið eins og sé ómetanlegt, hlýtur þróuninni vera ógnað!  Er ég afar heimsk kona með fráleitar skoðanir?

Ég vil þó taka fram að ég er dýravinur fram í fingurgóma...en ekki ofsa trúarmanneskja...

Rúna Guðfinnsdóttir, 6.7.2008 kl. 17:27

7 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Takk fyrir áhugaverða færslu. Ég vona innilega að við séum ekki að sigla inn í nýja ísöld. En margt skemmtilegt er hægt að gera í snjónum.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 7.7.2008 kl. 15:24

8 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Rafn spyr að ástæðum mismunandi túlkunar á veðurfars-mælingum. Ef maður vill vera sanngjarn, er hægt að tala um túlkun út frá mismunandi tímaskala. Þeir sem tala um hlýnandi veðurfar til dæmis, vilja nota "langt" tímabil til viðmiðunar, þannig að hitaferill þeirra fari hækkandi og hitastigið vaxandi. Þetta er að vísu tvíbentur leikur því að of langt tímabil sýnir kólnun.

Aðrir, eins og til dæmis ég, vilja skoða "stutt" tímabil, vegna þess að langtíma hitabreyting (veðurfars-breyting) byrjar smátt og eykur smám saman leitni sína. Eðlilegt er samt að taka með mælingar eins langt aftur í tímann og mælingar fortíðar styðja þá leitni sem við sjáum í nútímanum.

Til að útskýra betur mína útgáfu af túlkun hnattrænna hitamælinga (HadCRUT3), má nefna að mælingar síðustu 187 mánaða (15,5 ár) falla vel að samfeldum ferli, sem hefur formið:

Y = - 0,0000235X*2 + 0,0061X + 0,0463

og sem hafði hámark fyrir um 57 mánuðum (4,75 ár).

Samkvæmt þessu, náði meðalhitastig Jarðar hámarki á síðari hluta árs 2003 og hefur verið að falla síðan. Varla þarf að taka fram, að hitastig framtíðar er ekki skuldbundið að fylgja framangreindum ferli. Hins vegar met ég það svo, að ef hitastig 187 síðustu mánaða fylgir "sæmilega" samfelldum ferli, séu miklar líkur til að hitastig einhvers ótilgreinds fjölda nærstu mánuða fylgi einnig sama ferli.

Loftur Altice Þorsteinsson, 7.7.2008 kl. 23:53

9 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir enn einn skemmtilegan og fróðlegan pistil!

Ef kólnun er veruleiki sem blasir við á hnettinum okkar á næstunni, þá mun örugglega ekki líða á löngu þar til alarmistarnir kenni athöfnum mannsins um það.

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.7.2008 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband