Laugardagur, 12. júlí 2008
Enn er svalt í heimi hér...
Á myndinni má sjá þróun lofthita jarðar frá janúar 1979 til og með júní 2008. Mælingar með gervihnetti og úrvinnsla gagna hjá UAH. Kæliáhrif eldgossins í Pinatubo hafa verið merkt inn á myndina svo og hlýnunaráhrif El-Nino 1998. Getur verið að kólnunin síðustu mánuði hafi stafað af La-Nina í Kyrrahafinu, eða er um eitthvað annað að ræða? La-Nina er gengið til baka, en ... Fróðlegt verður að fylgjast með næstu mánuði.
(Fyrirsögnin er reyndar aðeins villandi. Lofthitinn hefur haldist hár undanfarinn áratug, þannig að varla er rétt að tala um að enn sé svalt, nema átt sé við síðustu mánuði).
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég ætla ekki að henda lopapeysunni minni og er fegin á meðan sumarið varir í 3 mán.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 22:08
Það er ekki bara peysan ...
Sjá:
"Global Warming Out, Global Cooling In"
"Four scientists, four scenarios, four more or less similar conclusions without actually saying it outright -- the global warming trend is done, and a cooling trend is about to kick in. The implication: Future energy price response is likely to be significant.
Late last month, some leading climatologists and meteorologists met in New York at the Energy Business Watch Climate and Hurricane Forum. The theme of the forum strongly suggested that a period of global cooling is about emerge, though possible concerns for a political backlash kept it from being spelled out.
However, the message was loud and clear, a cyclical global warming trend may be coming to an end for a variety of reasons, and a new cooling cycle could impact the energy markets in a big way.,,,,,,,,"Ágúst H Bjarnason, 12.7.2008 kl. 22:17
svo þá er 'global warming' tískan á undanhaldi og 'global cooling' kemur sterkar inn. semsagt sóknarfæri fyrir íslenska lopapeysuframleiðendur
Brjánn Guðjónsson, 13.7.2008 kl. 00:22
Sæll Ágúst. Vísindamennirnir, sem vitnað er til í greininni, sem þú vísar til, eru nánast fullvissir um að veðurfar fari kólnandi á næstu árum. Eflaust munu birtast andmæli við þessari skoðun frá öðrum jafn virtum vísindamönnum bráðlega. En eru þessar hitasveiflur einhver ný tíðindi þegar jarðsagan er skoðuð? Við lifum á svokölluðum kvartertíma, sem er talinn hefjast fyrir ca. 3 milljónum ára. Meirihluta þessa tímabils hefur ríkt ísöld á norðurhveli jarðar með stuttum hlýskeiðum, sem hafa sum verið miklu hlýrri en það sem nú stendur yfir. Jarðlög með leifum af suðrænum gróðri, sem fundist hafa á Íslandi, sem gæti ekki vaxið hér núna sanna þetta. Svokallaður nútími hófst fyrir 10 til 11 þúsund árum og ef ég man rétt er talið að verið hafi mun hlýrra stundum á þessu tímabili en nú er. Hvað olli þessum ísöldum? Breytt hnattstaða vegna landreks er kannski hluti skýringarinnar en eitthvað fleira hlýtur að koma til. Böndin berast að sólinni, sem er eini varmagjafi Jarðar. Örlítill varmi úr iðrum Jarðar skiftir varla máli. Þegar hugsað er til þess hvað ísaldaskeiðin hafa verið miklu lengri en hlýskeiðin, þá virðast lágmarks virkniskeið sólar vera margfalt lengri en hámarksvirkniskeiðin. Sjálfsagt má taka með í reikninginn áhrif langvarandi eldgosa og jafnvel loftsteinaárekstra. Stundum hefur hvarflað að mér að Sólin á sinni miklu hraðferð um geiminn með pláneturnar í eftirdragi lendi stundum í geimryksþokum, sem deyfi skin hennar með þessum afleiðingum. Ég sendi þér þessa miðnæturþanka að gamni mínu.
Kveðja. Þorvaldur Ágústsson
Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 01:38
Sæll Þorvaldur.
Það er alltaf gaman að fá athugasemdir frá þér því þær eru yfirleitt fullar af fróðleik.
Hér er skemmtileg tilgáta Nir Shaviv sem gæti skýrt 150 milljón ára sveiflu í hitafari jarðar (icehouse-hothouse sveiflan), en Nir skýrir þetta með ferðalagi sólar um spíralarma Vetrarbrautarinnar. Sjá hér http://www.sciencebits.com/ice-ages
Aðrir skýra þessar langtímabreytingar með flekahreyfingum jarðar, skilst mér. Í febrúar 2007 hlustaði ég á mjög áhugaverðan fyrirlestur hjá Ólafi Ingólfssyni prófessor í fyrirlestraröðinni Undur veraldar. Í kynningu fyrirlestrarins segir: "Rannsóknir á veðurfarssögu jarðar síðustu 650 milljón ára sýna að hitafar á heimsmælikvarða sveiflast milli tveggja öfga: annars vegar eru löng tímabil þar sem mjög hlýtt er um jörðina, og hins vegar eru styttri tímabil fimbulkaldra ísalda. Hlýju tímabilin einkennast af gróskumiklu lífi og hárri sjávarstöðu, meðan ísaldirnar markast af minni lífauðgi og mikilli útbreiðslu jökla, sérstaklega á háum og miðlægum breiddargráðum. Í erindinu verður skýrt frá helstu gögnum sem endurspegla veðurfarssögu jarðar. Orsakir þessara öfgakenndu sveifla frá funheitu gróðurhúsaloftslagi til brunagadds ísalda verða skýrðar. Leidd verða rök að því að núverandi hlýskeið líði mót lokum og nýtt jökulskeið sé handan sjóndeildarhringsins".
Svo er það spurning hvort sé ráðandi, Milankovitch eða geimrykið varðandi 100.000 ára sveifluna. Sjá grein í New Scientist Does spacedust make the Earth blow hot and cold?
Mynd úr grein Nir Shaviv:
The top panel describes our passages through galactic spiral arms. The second panel describes the predicted cosmic ray flux and the predicted occurrence of ice-age epochs. The third panel describes the actual occurrence of ice-age epochs. The fourth panel indirectly describes the variable cosmic ray flux. Due to the fact that the cosmic ray flux is the "clock" used to exposure date meteorites, the meteoritic ages are predicted to cluster around periods when the "clock" ticks slower, which is when the cosmic ray flux was lowest, as is seen in the data.
Svo er hér að lokum mynd sem á að sýna hitafar jarðar síðsatliðin 5000 ár. Hlý tímabil eins og við njótum þessi árin virðast koma nokkuð reglulega.
Ágúst H Bjarnason, 13.7.2008 kl. 08:34
Það er alltaf bæði gaman og fræðandi að kíkja hér inn. Ætla að kvitta svona einu sinni fyrir innlitið!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.7.2008 kl. 23:12
Ég þakka innilega fyrir allan þennan fróðleik Ágúst.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.7.2008 kl. 23:28
Kristinn. Þú ættir að tala við Helga Björnsson (hb (at) raunvis.hi.is) á Jarðvísindastofnum HÍ. Hann er allra manna fróðastur um jökla á Íslandi. Hugsanlega á hann eitthvað svona kort í fórum sínum.
Ef þú ferð í myndaalbúmið sem kallast Ruslakistan og er vinstra megin á síðunni, þá ættir þú að finna tvö kort sem sýna útbreiðslu jökla á Íslandi fyrir 1000 og 2500 árum. Smelltu þrisvar á myndina til að sjá stóra útgáfu.
Ágúst H Bjarnason, 14.7.2008 kl. 08:26
Takk fyrir kveðjurnar Guðný Anna og Lilja Guðrún.
Ágúst H Bjarnason, 14.7.2008 kl. 08:26
Varðandi 5000 ára hitaferilinn í athugasemd #5, þá er ekki um eiginlegan hitaferil að ræða, heldur feril sem sýnir frávik í magni súrefnissamsætunnar (isotope ratio) O18 eða 18O. Sjá skýringar hér á Wikipedia. Þungu súrefnissamsætuna 18O má nota sem mælikvarða á loftslagsbreytingar þúsundir eða milljónir ára aftur í tímann.
Ágúst H Bjarnason, 14.7.2008 kl. 08:48
Ágúst, þakka vinsamleg ummæli í minn garð en fróðleikurinn kemur nú allur frá þér. Tilgáta Nir Shaviv er mjög áhugaverð ég las hana í fljótheitum en ætla að lesa hana betur. Ítarefnið sem þú vísar til er svo yfirgripsmikið að það gæti verið fullt starf að kynna sér það allt. Þá er ekki síður merkileg samsvörunin milli hækkandi hita og aukningar co2 þar, sem hitinn hækkar fyrst og co2 magniið fylgir á eftir, sem þýðir þá að hafið losar co2 við hækkandi hita.
Það má því spyrja eins og forðum, hvort kom á undan, eggið eða hænan?.
Er ekki orðið tímabært að haldin verði ráðstefna þar, sem fylkingar mætist, beri saman gögn með og á móti og rökræði án allra trúarbragða. Það þarf að hafa hemil á heimsendaspámönnum, sem hika ekki við að hagræða sannleikanum sér í hag.
Kv. Þorvaldur Ágústsson.
Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 22:24
Mjög fróðlegt. Takk fyrir mig.
Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.