Mánudagur, 4. ágúst 2008
Refurinn rófulausi og Móri vinur hans. Myndir.
Síðastliðinn fimmtudag fékk ég óvenjulega heimsókn. Tveir vingjarlegir refir. Mér varð litið út um gluggann klukkan hálf átta að morgni og sé þá fallegan gráan ref koma röltandi. Ég fór út vopnaður Canon EOS 400D myndavél með 28-300mm Tamron linsu. Refurinn horfði á mig góða stund og stillti sér upp fyrir myndatökuna í um 10 metra fjarlægð alls óhræddur. Skömmu síðar kom vinur hans sem var dökkur á brún og brá. Líklega dökk-mórauður. Hann var ekki alveg eins ófeiminn, en gaf sér samt tíma svo ég gæti náð myndum.
(Með því að smella tvisvar til þrisvar á mynd má sjá stærri útgáfu).
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4. Rófulaus.
Mynd 5. Móri lætur sjá sig.
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8. Með steikina í gogginum?
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11. Kominn tími til að kveðja.
Refalitir eftir Pál Hersteinsson.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Meiriháttar myndir og gaman að fá svona myndefni uppí hendurnar:)
Leyfist mér að spyrja hvar þetta var?
Þeir koma trúlega aftur eftir meiri steik ekki satt þannig að það má búast við fleiri myndum eða hvað? :)
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 12:05
Mögnuð myndasería, gaman að komst í svona myndefni og með réttu græjurnar, hvað var rebbi með í matinn? sástu það? kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 12:15
Alveg frábært mikið er ég þakklátur fyrir að fá að njóta þessa yndislegu mynda. Með beztu kveðju.
Bumba, 4.8.2008 kl. 12:35
Myndin er tekin í Bláskógabyggð skammt frá Geysi. Þar er stórt votlendissvæði sem kallast Almenningur. Líklega halda refirnir til þar. Ég gæti trúað að "steikin" sé fugl sem hann náði sér í fyrir framan nefið á mér, en ég sá það ekki nógu vel.
Ágúst H Bjarnason, 4.8.2008 kl. 14:14
Ásgeir þetta eru ekki refir, er þetta ekki "skuggabaldur" og "skoffín" mér sýnist það ? - Sjáðu þennan rófulausa hve háfættur hann er og liturinn, þetta er ekki íslenskur refur. - Þetta er líkast afkvæmi hunds og tófu. - Og hinn er líkast afkvæmi minks og tófu. Hvað heldur þú?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:21
Flottar myndir
Sólveig Klara Káradóttir, 4.8.2008 kl. 18:19
fallegar myndir. Hvernig skyldi greyið hafa misst rófuna? Mér sýnist hann líka frekar horaður.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.8.2008 kl. 18:51
Eins dauði er annars brauð. Eins mikill dýravinur og ég þykist vera, þá sé ég ekkert athugavert við að dýrin útvegi sér lifibrauð. Þau fara ekki að ramba í Góðan Kost hjá Sollu vegna áhuga um vernd í ríki náttúrunnar
Yndislegar myndir. Ég fæ smá sting í hjartastað að sjá svona falleg dýr, úti að spóka sig eins og ekkert sé eðlilegra Þeir hafa fundið góða strauma frá þér og þ.a.l. óhræddir.
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.8.2008 kl. 21:05
Fallegar myndir og falleg dýr. kær kvedja Sólveig
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 21:27
Lilja. Samkvæmt þjóðtrúnni eru skuggabaldur og skoffín afkvæmi tófu og kattar. Það eru þó það fjarskyld dýr að þau geta varla átt afkvæmi saman. Annað mál gildir hugsanlega um blending af refi og hundi. Ég hef bara ekki hugmynd um hvort það er til.
Fyrir um ári sá ég ref á sömu slóðum sem mér fannst líkjast meira hundi en ref. Hann var með stutt trýni og nánast flatt andlit. Fyrir tveim árum var þarna alhvítur refur um sumar. Hugsanlega albínói.
Ágúst H Bjarnason, 5.8.2008 kl. 11:46
Sæll Ásgeir ! - Þegar ég var ung heyrði ég talað um afkvæmi refs og kattar, - hunds og tófu, og einnig var talað um afkvæmi minks og kattar, og jafnvel minks og refs. - Ég hef séð mórauða refi, og einnig hvítan ref, bæði að sumri og vetri, og ég hef líka séð silfurref, - en svona refi eins og á myndunum hér fyir ofan hef ég aldrei séð. - En það var nú sagt við mig um daginn að silfurrefurinn sem ég sá hafi líklega sloppið af refabúi, og get ég vel trúað að það sé rétt, því faðir minn sagði það líka fyrir um 50 árum síðan, þegar við sáum saman silfurref á Holtavörðuheiðinni. - En skuggabaldur er afkvæmi refs og kattar, - skoffín afkvæmi hunds og tófu. - Svo voru einhver fleiri nöfn sem ég man bara ekki í augnablikinu en þau eru fleiri nöfnin yfir svona blendingsafkvæmi. - allavega samkv. þjóðtrúnni.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.8.2008 kl. 21:58
Af hverju kallar konan þig Ásgeir, varla heitir þú Ágúst.....en kallaður Ásgeir?
Rúna Guðfinnsdóttir, 6.8.2008 kl. 15:41
Það áttu að fylgja kveðjur inn í kvöldið og nóttina....
Rúna Guðfinnsdóttir, 6.8.2008 kl. 15:42
Rúna. Takk fyrir kveðjuna. Hún Lilja bloggvinkona veit vel hvað ég heiti. Þatta er bara sísvona þegar puttarnir skrifa annað en maður huxar . Þetta kemur iðulega fyrir mig.
Ég sakna þess reyndar að ekki skuli vera hægt að leiðrétta og lagfæra athugasemdir sem maður skrifar hjá öðrum. Það kæmi sér stundum vel.
Ágúst H Bjarnason, 6.8.2008 kl. 15:49
Flottar myndir.En rebbi er skrítinn skottlaus
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 20:15
Það er sko rétt, mikil ósköp væri gott að geta lagað klaufalegar og vitlaust skrifaðar athugasemdir
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.8.2008 kl. 00:22
Ágúst fyrirgefðu ég skil þetta ekki, ég sé að í báðum athugasemdum mínum hef ég ruglað nafni þínu. - Ég bið þig innilega afsökunar, og bið þig líka afsökunar á því að ég skuli ekki hafa tekið eftir þessum klaufaskap. Fyrr en ég las atugasemdina hennar Rúnu. - Þakka þér fyrir Rúna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.8.2008 kl. 02:15
Flott myndir hjá þér.
Það var einu sinni skottlaus refur heima þar sem ég ólst upp. Það hafði verið skotið á hann þannig að skotið datt af en rebbi slapp.
Þetta dýr sem þú sást og líktist hundi gæti hafa verið búrdýr? Ég hef lesið einhversstaðar að erfðafræðilegur þröskuldur komi í veg fyrir að refir og hundar geti átt afkvæmi saman ( kallað skoffín eða skuggabaldur).
Marinó Már Marinósson, 7.8.2008 kl. 23:46
Marinó. Ég rakst á ágæta íslenska samantekt um refi á Wikipedia. Þar er fjallað um hin ýmsu afbrigði og hvernig þau geta stundum blandast. Neðst er svo tilvísun í áhugaverð ítarefni. Sjá Heimskautarefur.
Myndin er þaðan.
Ágúst H Bjarnason, 8.8.2008 kl. 07:14
Afar skemmtilegt. Fer saman heppni, góð tæki og snöggur ljósmyndari.
Gaman að fá að sjá þessar skemmtilegu myndir. Takk fyrir það.
Óli Ágústar (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.