Líkur á ađ fá allar tölur réttar í Lottó eru minni en 1:600.000

lottery-1Ekki eru miklar líkur á ađ fá allar tölurnar í Lottóinu réttar. Líkurnar eru ađeins 1:658.008.

Viđ getum reiknađ ţetta út á eftirfarandi hátt: 

Í íslenska lottóinu eru í dag 40 kúlur međ númerum frá 1  upp í 40. Ţađ skiptir ekki máli í hvađa röđ kúlurnar koma upp.

Ef viđ hugsum okkur fyrst ađ ţađ skipti máli í hvađa röđ númeruđu kúlurnar koma upp, ţá eru fyrst 40 möguleikar á hvađa númer viđ drögum fyrst, nćst 39 möguleikar (ţar sem eitt númer er fariđ), ţar nćst 38 (ţar sem tvö númer eru farin), o.s.frv.
Heildarfjöldi möguleika er ţví 40 x 39 x 38 x 37 x 36 = 78.960.960.

skiptir ekki máli í hvađa röđ tölurnar koma. Möguleikarnir á ađ rađa upp fimm mismunandi kúlum í einhverja röđ  eru 5 x 4 x 3 x 2 x 1 = 120.

Ţetta ţýđir, ađ ef ţađ skiptir ekki máli í hvađa röđ tölurnar koma, verđa möguleikarnir á fjölda útkoma í Lottóinu 78.960.960 / 120 = 658.008.

Međ öđrum orđum, líkurnar á ţví ađ vera međ allar tölurnar réttar eru ađeins 1:658.008. Alien



Á sama hátt getum viđ reiknađ út líkurnar fyrir 38 kúlur eins og fjöldinn var fyrir nokkrum mánuđum; 1:501.942, og fyrir 32 kúlur eins og fjöldinn var fyrir allmörgum árum; 1:201.376.

Auđvitađ má svo auka líkurnar međ ţví ađ kaupa fleiri en eina röđ, en ţađ er allt annađ mál.

 

Ekki spila ég í Lottó... Whistling

 

Vísindavefurinn: Hvađ eru margir möguleikar á talnaröđum í íslenska lottóinu?

 

"Enginn var međ allar lottótölur réttar í kvöld og gekk ţví ađalvinningurinn, sem var sexfaldur og nam 43,6 milljónum, ţví ekki út..." 


mbl.is Sexfaldur lottóvinningur gekk ekki út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Úff of flókiđ fyrir mig í kvöld, en ég vinn svosem aldrei svo ég geri mér engar grillur, á eina röđ í áskrift og lćt ţađ duga. Kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 9.8.2008 kl. 23:17

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Gústi...ţađ er ekki fallegt ađ eyđileggja drauma miđaldra húsmóđur..

Kveđjur og heilsanir á höfuđborgarsvćđiđ.

Rúna Guđfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 02:25

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Venjulega kaupa menn 10 rađa seđil, svo líkurnar fara ţá niđur í 1: 60.000. Ef ţú kaupir 100 rađir, ţá eru líkurnar 1:6000.

Ţúsund rađir kosta milljón. og ţá eru líkurnar vćntanlega 1:60. Myndi mađur leggja milljón undir til ađ velja eitt rétt spil af 60? 

10.000 rađir kosta 10 milljónir. Ţá eru líkurnar 1:6 Myndi mađur setja ţann pening undir ef mađur ćtti ađ velja eitt spil af sex, svo ekki sé talađ um ađ vinningurinn verđi 10.000.000?

Maur ţarf  60.000.000 til ađ vera öruggur, en ţá tekur mađur áhćttuna á ađ einn eđa fleiri geti veriđ međ alla rétta líka, sem er ekki gáfulegt, ţótt ađ vinningurinn vćri 100.000.000.  Hann nćr ţví ekki einu sinni ađ verđa 60.000.000-Aldrei. Nálćgt 30.000.000 hefur hann orđiđ, svo menn sjá hvert vitiđ er í ţessu.

Ef ţú spilar 10 rađir í viku í hvađ 1200 ár ca. Ţá er nokkuđ líklegt ađ ţú vinnir, en ţó ekki gefiđ. Er ţađ ekki rétt ályktađ? Ţú hefđir ţví ţurft ađ byrja um landnám til ađ eiga séns í dag?

En...svo er ţađ guđ og lukkan

Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2008 kl. 03:22

4 identicon

Ég var svo heppin fyrir nokkrum árum ađ vera međ allar tölurnar réttar og potturinn var fimmfaldur. Ég hef aldrei spilađ mikiđ í ţessu Lottói og geri heldur ekki í dag. Ég veit hverjar líkurnar eru og veit líka ađ líkurnar á ađ vinna aftur eru hverfandi  

Valsól (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 11:50

5 identicon

Ţađ vinnur alltaf einhver á endanum.

Ef mađur tekur ţátt, ţá á mađur jafn mikinn möguleika og nćsti mađur.

Heppni getur spilađ međ manni í ţađ skiptiđ, ég sé ekki afhverju mađur ćtti ekki  ađ taka ţátt ţegar potturinn er svona stór.

Ţetta er nú bara 1.000 kr.

Sem betur fer er ég ekki háđur Lottó - ég spila ađeins ţegar pottarnir verđa mjög stórir - ef ég man eftir ţví ađ versla miđa :)

Eigiđi góđan dag.

kveđja,

fhb

fhb (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 12:31

6 Smámynd: Júlíus Valsson

Hvađ eykur ţú mikiđ líkurnar á vinningi međ ţví ađ kaupa tvćr rađir í stađ einnar?

Júlíus Valsson, 10.8.2008 kl. 18:22

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ása er kona einföld,
og ákaflega kynköld,
Lotta er betri,
á löngum vetri,
ég kannski á séns í kvöld.

Ţorsteinn Briem, 10.8.2008 kl. 22:14

8 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Spila bara aldrei í Lottó. Alltaf svona frekar óheppin í spilum en  heppin í ástum svona á síđari árum alla vega

Kolbrún Baldursdóttir, 11.8.2008 kl. 20:01

9 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég hef nú frekar drćmt uppúr Lottóinu...ćtli ţađ sé ekki svipađ međ ástina......

Rúna Guđfinnsdóttir, 11.8.2008 kl. 21:41

10 identicon

Ég vann einu sinni 4 réttar og bónustölu.Fékk ţokkalegan aur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 11:13

11 identicon

Er athugasemd 3 rétt? Ég hélt ađ líkurnar myndu ekki aukast svona gríđarlega međ ţví ađ fjölga röđunum í 10.

Pétur Pétursson (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband