Sunnudagur, 14. september 2008
Time tímaritið 13. sept: Norðvesturleiðin um heimskautasvæðið fær skipum! ---1937
Í tímaritinu Time 13. sept. eru fréttir af skipum sem sigldu norðvesturleiðina svokölluðu um hemiskautasvæðið. Annað skipanna sigldi í austurátt og hitt í vesturátt og mættust þau á miðri leið. Sjá fréttina hér.
Frétt Time er frá árinu 1937, en ekki 2008, en þá var einnig hlýtt á norðurslóðum. Losun manna á koltvísýringi var þá aðeins lítið brot af því sem nú er. Kann einhver skýringu á þessu? Hefur leiðin verið fær undanfarið?
Úr Time 13. september 1937:
Last week this new, shorter Northwest Passage's navigability was dramatically demonstrated as Hudson Bay Company's Eastern Arctic Patrol Nascopie sounded her way through Bellot Strait. Snow shrouded the Arctic dusk as head on through the haze came the bow of another ship. Nascopie's Captain Thomas Smellie's incredulous hail got a booming reply from veteran Arctic Trader Patsy Klingenberg, from the deck of the Schooner Aklavik, eastbound to Baffin Island, and astonished Eskimo cheers from both crews echoed through the rock-bound channel. That night captains of both vessels described from their anchorages to Canadian Broadcasting Co. and NBC audiences their historic meeting. Hopeful for the growing trade of the North were residents and sponsors of Churchill that somehow Northwest Passage II would bring business, help redeem millions of dollars sunk in Canada's most northerly port.
Nascopie
Sjá einnig hér.
Berlinske Tidende árið 1945. Fyrirsögnin gæti enn átt við.
"Skyndilegar loftslagsbreytingar við norðausturleiðina hafa áhrif á efnahag heimsins". Þetta gæti hafa staðið í Mogganum í dag.
(Smella þrisvar á myndina til að lesa greinina).
Það er athyglisvert að í greininni kemur fram að hafísinn hefur minnkað um 1 milljón ferkílómetra á tímambilinu 1924-1944. Síðan kom hafísinn aftur eins og allir vita, en fór síðan að hopa aftur. Megum við ef til vill búast við að hann eigi eftir að koma aftur innan fárra ára?
Í þessum tveim greinum í Time og BT, sem skrifaðar eru fyrir miðja síðustu öld, beina menn sjónum sínum að norðvestur og norðaustur siglingaleiðunum sem virðast vera að opnast. Svipuð bjartsýni um nýjar siglingaleiðir og í dag ríkir þá. Hafísinn kom þó aftur. Hvers vegna eru allir búnir að gleyma þessu? Getum við dregið ályktun og lært af af reynslunni?
Hafísinn 10. sept. 2008. Smella þrisvar á mynd til að sjá stærri.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Samgöngur, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 17.9.2008 kl. 06:44 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú átt væntanlega við að ekkert sé nýtt undir sólinni. Á þessum árum var hlýtt, ekki er deilt um það, og þar af leiðandi minni hafís en hafstraumar í Norður-Atlanstshafi og Kyrrahafi og áratugasveiflurnar í þeim hafa örugglega sitt að segja þarna. Spurning þó hvort hafísinn hafi verið eins lítill og hann er í dag, það þarf alls ekkert að vera þótt það hafi verið mögulegt að sigla báti í gegn.
Emil Hannes Valgeirsson, 14.9.2008 kl. 15:51
Hvernig getur þú fengið af þér Ágúst, að gera svona at í umhverfis-flónunum ? Eins og þeir vita svo vel, stendur yfir hættuástand sem berjast verður gegn með öllum ráðum. Staðan er nákvæmlega sama og Eðimerkur Þórunn stóð frammi fyrir, þegar hún skipaði að drepa hvítabjörninn á Skaga til að forða honum frá drukknun.
Það vakti athygli mína og furðu, að fréttastofur hafa ekki greint frá fyrirlestri Fred Goldberg í Norræna húsinu. Þar komu þó fram merkar upplýsingar, sem nær afsanna bábiljur um hnattræn hlýnindi og möguleika manna til að stjórna veðurfari.
Úrskurða ætti hugmyndina um áhrif lífsandans (CO2) á hitafar dauða. Er ekki rétt að Veðurstofa Íslands annist útförina ?
Kveðja.
Loftur Altice Þorsteinsson, 14.9.2008 kl. 20:22
Það er rétt hjá þér Emil. Vindar og hafstraumar hafa ekki minni áhrif er smá breyting í hitastigi.
Á vefsíðu NASA segir þetta um ástæðuna fyrir litlum hafís undanfarið:
PASADENA, Calif. - A new NASA-led study found a 23-percent loss in the extent of the Arctic's thick, year-round sea ice cover during the past two winters. This drastic reduction of perennial winter sea ice is the primary cause of this summer's fastest-ever sea ice retreat on record and subsequent smallest-ever extent of total Arctic coverage.
A team led by Son Nghiem of NASA's Jet Propulsion Laboratory, Pasadena, Calif., studied trends in Arctic perennial ice cover by combining data from NASA's Quick Scatterometer (QuikScat) satellite with a computing model based on observations of sea ice drift from the International Arctic Buoy Programme. QuikScat can identify and map different classes of sea ice, including older, thicker perennial ice and younger, thinner seasonal ice
...
Nghiem said the rapid decline in winter perennial ice the past two years was caused by unusual winds. "Unusual atmospheric conditions set up wind patterns that compressed the sea ice, loaded it into the Transpolar Drift Stream and then sped its flow out of the Arctic," he said. When that sea ice reached lower latitudes, it rapidly melted in the warmer waters.
"The winds causing this trend in ice reduction were set up by an unusual pattern of atmospheric pressure that began at the beginning of this century," Nghiem said .
Það er sem sagt vindurinn sem er ástæðan fyrir minni hafís á undanförnum árum.
Ágúst H Bjarnason, 15.9.2008 kl. 06:00
Svo má velta fyrir sér hve vel við þekkjum þróun hitastigs á heimskautasvæðunum. Mælinetið er að sjálfsögðu mjög gisið enda veðurstöðvar ekki margar þar og ekki verið starfræktar lengi eða samfellt. Mælingar gloppóttar.
Svo er það auðvitað nákvæmni mælinga. Við erum að eltast við langtímamælingar með 0,1 gráðu nákvæmni, en hitamælarnir eru með kvörðunarstrik fyrir hverja 0,5 gráðu. Skekkjumat er aldrei framkvæmt og skekkjumörk aldrei gefin upp.
Á myndinni há sjá hve mælinetið er gisið á heimskautasvæðunum.
Ágúst H Bjarnason, 15.9.2008 kl. 06:07
Loftur.
Það er auðvitað leitt hve erindi Fred Goldbergs í Norræna húsinu var illa kynnt og ekkert um það fjallað í fjölmiðlum. Þetta voru röð erinda sem þannig voru kynnt á vefsíðu Norræna hússins:
Umhverfisdagar í Norræna húsinu
9.september kl 13:00 Náttúruverndarsamtök Íslands. Kynning á helstu verkefnum samtakanna
10. september kl 15:00 Landvernd. Landvernd fjallar um starfsemi sína kynnir meðal annars Kolvið, Vistvernd í verki og vistaksturshermi
11. september kl 15:00 Fred Goldberg. The sun controls it all - the climate and the CO2 in the atmosphere.
Ágúst H Bjarnason, 15.9.2008 kl. 06:12
Það er rétt að vekja athygli á greininni í Berlinske Tidende frá árinu 1945 sem mynd er af í pistlinum. Hægt er að lesa greinina með því að þrísmella á myndina. Þar er fjallað um norðaustur siglinaglaleiðina, þannig að það er ekki bara norðvesturleiðin sem verið hefur í brennidepli á þessum tíma.
Þar kemur m.a. fram að ísbreiðan hefur minnkað um 1 milljón ferkílómetra á tímabilinu 1924-1944. Mikil bjartsýni ríkir.
Svo kom aftur hafís, sem aftur hopaði. Megum við búast við að hafísinn komi aftur á næstum árum og að draumurinn um siglingaleiðirnar reynist bara góður draumur, eins og skömmu fyrir miðja síðustu öld? Allt er í heiminum hverfult.
Ágúst H Bjarnason, 15.9.2008 kl. 07:33
Ég held að menn ættu allavega að bíða með að byggja stórskipahafnir í Eyjafirði til að taka á móti flutningaskipum að norðan eins og einhverjir voru að tala um í fréttum um daginn. Það má ekki gleyma sveiflunum í náttúrunni. Þótt "trendið" sé í ákveðna átt til langs tíma geta komið tímabil þar sem hlutirnir gerast hraðar tímabundið sem þýðir svo bakslag í framhaldinu. Þetta á við ýmislegt s.s. hitafar, hafísbráðnun, olíuverð og fasteignaverð.
Emil Hannes Valgeirsson, 15.9.2008 kl. 08:45
Sæll. Góður og fróðleg grein, eru Ísbirninir útdauðir?. Sjá
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 18.9.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.