Tónlistarmaðurinn handalausi gefst ekki upp... Og til hamingju með daginn!

Tónlistarmaðurinn Tony Melendez fæddist án handa í Nicaragua. Hann kenndi sjálfum sér að leika á gítar með tánum. 

Myndbandið sýnir okkur hvernig hægt er að yfirstíga erfiðleika sem við fyrstu sýn virðast óyfirstíganlegir.  Hann ekur jafnvel bíl með stýri í gólfinu. Með bjartsýni og réttu hugarfari er vissulega hægt að ná langt...

 

Til hamingju með Fullveldisdaginn 1. des.  Wizard

 

 

 

 
 
 

 
 
 
 
 
 
Takk fyrir ábendinguna Björn Geir! 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Flottur ....

Brynjar Jóhannsson, 1.12.2008 kl. 18:25

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þakka þér Ágúst, og til hamingju með daginn. Við getum lært af Tony Melendez.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.12.2008 kl. 18:28

3 Smámynd: Heimir Tómasson

Góður.

Heimir Tómasson, 1.12.2008 kl. 19:49

4 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Þakka þér fyrir Ágúst. Við höfum gott af því að hrista svolítið upp í raunveruleikanum við og við og fá smá sprautu af því  hversu gott við höfum það.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 2.12.2008 kl. 19:28

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Það er satt Erna.  Auðvitað höfum við það gott þrátt fyrir þá erfiðleika sem eru að dynja yfir okkur. Við lifum alla vega í voninni um að þessum hremmingum sem nú ríða yfir þjóðina linni einhvern tíman. Vonandi fer aðeins að birta aftur áður en næsta ár er liðið. Við eigum því ekki að gefast upp frekar en hinn handalausi Tony, heldur vinna okkur út úr erfiðleikunum.  

Ágúst H Bjarnason, 2.12.2008 kl. 20:59

6 identicon

Ótrúlegur!! Maður hugsar sig tvisvar um áður en maður segist ekki geta eitthvað

Pétur (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 22:03

7 identicon

Ótrúlegur maður

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:09

8 identicon

Maður nokkur sagði:

,,Ég grét yfir skóleysi mínu þangað til ég sá mann með enga fætur."

Þessi maður er hetja. Það verður lítið úr mögrum okkar við hlið hans.

oliagustar (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 06:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband