Mynd af frumkvöðlum Verkís

 

Verkís frumkvöðlar

 

Í nóvember á síðasta ári komu saman starfsmenn og makar verkfræðistofnnar Verkís til að fagna samruna verkfræðistofanna sem standa að Verkís. Þetta var fríður hópur, enda starfsmenn um 350. Meðal viðstaddra voru nokkrir frumkvöðlar sem hafa lokið störfum vegna aldurs. Bloggarinn smellti þessari mynd af þeim á Ixus-860-IS vasayndavélina.

 Þessir heiðursmenn eru talið frá vinstri:

Sigurbjörn Guðmundsson verkfræðingur og lengi stærðfræðikennari við MR (Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen),   
Guðmundur G. Þórarinsson
verkfræðingur og skákmaður (Verkfræðistofan Fjölhönnun),   
Karl Ómar Jónsson
verkfræðingur (Verkfræðistofan Fjarhitun),   
Pétur Guðmundsson
verkfræðingur (Verkfræðistofan Fjarhitun),   
Sigmundur Freysteinsson
verkfræðingur (Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen),   
Sigurður Þórðarson
verkfræðingur og líffræðingur (Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen),   
Björn Kristinsson verkfræðingur og prófessor (Verkfræðistofan RT-Rafagnatækni),   
Tryggvi Sigurbjarnarson
verkfræðingur (Verkfræðistofan Rafteikning),   
Egill Skúli Ingibergsson
verkfræðingur og fyrrverandi borgarstjóri  (Verkfræðistofan Rafteikning).

 

Verkfræðistofurnar sem voru að smeinast eru gamalgrónar með 250 ára samanlagðan starfsaldur:

1932:  VST - Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen
1961:  RT - Rafagnatækni
1962:  Fjarhitun
1965:  Rafteikning
1970:  Fjölhönnun

 

Með því að smella nokkrum sinnum á myndina má sjá mun stærri mynd.

 

Það fagra, sem var, skal ei lastað og lýtt,
en lyft upp í framför, hafið og prýtt.
Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja,
án fræðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt.
Vort land það á eldforna lifandi tungu,
hér lifir það gamla´ í þeim ungu.

 

                                                                                                      "Aldamót" Einars Benediktssonar

 

 www.verkis.is

 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott mynd af þeim gömlu, Gott hjá þér að setja þetta á bloggið

Friðrik Alexandersson (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband