Snjór, hreindýr og börn í London. Nokkrar myndir...


Eru hreindýr í London?  Ganga þau laus?

Vissulega. Í Richmond Park ganga um 600 dýr laus borgarbúum til ánægju í einstaklega fallegum 1000 hektara garði.

Ég fékk sendar nokkrar myndir frá London sem teknar voru síðastliðinn mánudag.

Þetta var mesti snjór sem fallið hafði í 20 ár og kunnu börnin vel að meta hann  Smile

Myndirnar tók Ragnar Þ. Ágústsson.

 

 


Bretar kalla dýrin í Richmond Park deer.  Ef til vill er réttara að kalla þau dádýr en hreindýr. Bloggarinn verður að viðurkenna vanþekkingu sína á þessum fallegu dýrum.
 
Uppfært: Sveinn Ingi benti á í athugasemdum að þetta eru krónhirtir.

 

 

 

 
 
 

 

n526183199_2018754_2721-1.jpg
 
 
 
n526183199_2018752_2135-1.jpg
 
 
 
n526183199_2018753_2421-1.jpg

 




n526183199_2018750_1532-1.jpg

 Þessi mynd er tekin á sunnudagskvöld þegar snjórinn tók að falla af himnum ofan. Hekla Dögg er komin út í garðinn sinn.

 

 

Loftmynd af Richmond Park í vestur-London.

(Smella þrisvar á mynd til að sjá stærri)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dóttir mín sem býr í London hringdi einmitt heim og sendi líka myndir, frekar sérstök upplifun. 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2009 kl. 22:32

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Það væri gaman að hafa svona dádýr hérna í Elliðaárdalnum.    

Marinó Már Marinósson, 5.2.2009 kl. 23:02

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Tek undir með Marinó! Það væri frábært að hafa svona dádýr í Elliðaárdalnum.

Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2009 kl. 08:54

4 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Leyfi mér að koma með smá leiðréttingu.  Þetta eru ekki hreindýr, heldur krónhirtir. 

Sveinn Ingi Lýðsson, 6.2.2009 kl. 09:43

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir ábendinguna Sveinn Ingi.   Ég þóttist einhvern vegin vita að þetta væru ekki venjuleg hreindýr, en hafði ekki hugmynd um rétta nafnið

Bæti þessu inn í pistilinn...

Ágúst H Bjarnason, 6.2.2009 kl. 11:51

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já.... nú... þá er ég ekkert spennt fyrir þeim í Elliðaárdalinn.

Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband