Sunnudagur, 15. febrúar 2009
Einn af yfirmönnum hinnar heimsþekktu rannsóknarstofu í loftslagsmálum The Hadley Centre varar við hræðsluáróðri ...
Smá útúrdúr fyrst í tilefni fréttar Morgunblaðsins: Á vef BBC er örstutt viðtal við vísindamanninn Chris Field hér, (uppfært 15/2: Búið að fjarlægja viðtalið) en þar snýr fréttamaðurinn öllu á hvolf þegar hann segir: "The fear is that increased global warming could set off whats called negative feedback .. Sjálsagt hefur hann ætlað að segja positive feedback, en það sem orðið negative er miklu negatífara orð en positive verður honum á að segja negative, eða þannig...
Allir, sem hafa smá nasasjón af þessum málum, vita að "negative feedback" eða mótvirkni vinnur á móti loftslagshlýnun af mannavöldum.
Sjálfsagt er þetta bull fréttamanni BBC að kenna en ekki Dr. Chris Field sem er prófessor í líffræði hjá Stanford háskóla, sem minnir okkur á að það eru ekki allir vísindamenn IPCC loftslagsfræðingar. Dr. Chris Field er titlaður í frétt Mbl. sem "sem einn helsti sérfræðingur heims í loftslagsmálum". Fréttamenn BBC mættu gæta sín aðeins betur, því þeir eru gjarnir á að vera með nokkuð yfirdrifnar fréttir af hnatthlýnun.
Sjá einnig vef BBC hér.
Annars er rétt í þessu samhengi að vísa á frétt sem birtist fyrir fáeinum dögum þar sem hin virta breska veðurstofa The Met Office varar vísindamenn beinlínis við að koma ítrekað fram með hamfaraspár (Apocalyptic predictions) eins og einmitt koma fram í frétt BBC.
Þar kveður við allt annan tón og er athyglisvert að lesa grein Dr. Vicky Pope sem er yfirmaður hjá hinni heimsþekktu og virtu rannsóknarstofnun í loftslagsmálum, The Hadley Centre sem heyrir undir The Met Office.
Sjá grein í The Guardian hér 11. febrúar 2009:
"Experts at Britain's top climate research centre have launched a blistering attack on scientific colleagues and journalists who exaggerate the effects of global warming.
The Met Office Hadley Centre, one of the most prestigious research facilities in the world, says recent "apocalyptic predictions" about Arctic ice melt and soaring temperatures are as bad as claims that global warming does not exist. Such statements, however well-intentioned, distort the science and could undermine efforts to tackle carbon emissions, it says.
In an article published on the Guardian website, Dr Vicky Pope, head of climate change advice at the Met Office, calls on scientists and journalists to stop misleading the public with "claim and counter-claim...." [meira á vef The Guardian].
og grein Dr. Vicky Pope er hér:
News headlines vie for attention and it is easy for scientists to grab this attention by linking climate change to the latest extreme weather event or apocalyptic prediction. But in doing so, the public perception of climate change can be distorted. The reality is that extreme events arise when natural variations in the weather and climate combine with long-term climate change. This message is more difficult to get heard. Scientists and journalists need to find ways to help to make this clear without the wider audience switching off.
Recent headlines have proclaimed that Arctic summer sea ice has decreased so much in the past few years that it has reached a tipping point and will disappear very quickly. The truth is that there is little evidence to support this. Indeed, the record-breaking losses in the past couple of years could easily be due to natural fluctuations in the weather, with summer sea ice increasing again over the next few years. This diverts attention from the real, longer-term issues. For example, recent results from the Met Office do show that there is a detectable human impact in the long-term decline in sea ice over the past 30 years, and all the evidence points to a complete loss of summer sea ice much later this century.
This is just one example where scientific evidence has been selectively chosen to support a cause. In the 1990s, global temperatures increased more quickly than in earlier decades, leading to claims that global warming had accelerated. In the past 10 years the temperature rise has slowed, leading to opposing claims. Again, neither claim is true, since natural variations always occur on this timescale. For example, 1998 was a record-breaking warm year as long-term man-made warming combined with a naturally occurring strong El Niño. In contrast, 2008 was slightly cooler than previous years partly because of a La Niña. Despite this, it was still the 10th warmest on record.
The most recent example of this sequence of claim and counter-claim focused on the Greenland ice sheet. The melting of ice around south-east Greenland accelerated in the early part of this decade, leading to reports that scientists had underestimated the speed of warming in this region. Recent measurements, reported in Science magazine last week, show that the speed-up has stopped across the region. This has been picked up on the climate sceptics' websites. Again, natural variability has been ignored in order to support a particular point of view, with climate change advocates leaping on the acceleration to further their cause and the climate change sceptics now using the slowing down to their own benefit. Neither group is right and all that is achieved is greater confusion among the public. What is true is that there will always be natural variability in the amount of ice around Greenland and that as our climate continues to warm, the long-term reduction in the ice sheet is inevitable.
For climate scientists, having to continually rein in extraordinary claims that the latest extreme is all due to climate change is, at best, hugely frustrating and, at worst, enormously distracting. Overplaying natural variations in the weather as climate change is just as much a distortion of the science as underplaying them to claim that climate change has stopped or is not happening. Both undermine the basic facts that the implications of climate change are profound and will be severe if greenhouse gas emissions are not cut drastically and swiftly over the coming decades.
When climate scientists like me explain to people what we do for a living we are increasingly asked whether we "believe in climate change". Quite simply it is not a matter of belief. Our concerns about climate change arise from the scientific evidence that humanity's activities are leading to changes in our climate. The scientific evidence is overwhelming.
Dr Vicky Pope is the head of climate change advice at the Met Office Hadley Centre"
... Svo mörg voru þau orð hins virta vísindamanns.
--- --- ---
Þróun lofthita undanfarinna 30 ára samkvæmt öllum helstu mælingum, bæði með gervihnöttum og á jörðu niðri, þar til um síðustu mánaðamót má sjá á myndinni hér fyrir neðan.
Frétt Mbl. fjallar um þróun lofthita á síðustu árum og í framtíðinni. Þar segir m.a: "Sérfræðingur í loftslagsrannsóknum segir, að hlýnun andrúmsloftsins sé mun meiri og hraðari en til þessa hafi verið talið og ljóst, sé að hitastig á jörðinni verði mun hærra í framtíðinni en áður var spáð. Ástæðan sé að losun gróðurhúsalofttegunda á árunum 2000-2007 var mun meiri en áður var talið." Á myndinni má sjá hvað raunverulega hefur átt sér stað frá aldmótum.
Græni ferillinn er frá The Hadley Centre sem fjallað var um hér fyrir ofan, en bláu og svörtu ferlarnir eru gervihnattamælingar.
Myndin er frá vefsíðunni Climate4you sem prófessor Ole Humlum heldur úti.
(Smella tvisvar á mynd til að sjá stærri).
Veðurfræðingurinn Antony Watts hefur ýmislegt um frétt BBC að segja á bloggsíðu sinni. Sjá hér.
Hlýnun jarðar vanmetin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Umhverfismál | Breytt 17.2.2009 kl. 08:24 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Mjög athygisvert.
Ég var farinn að standa mig af því að athuga hvort ég merkti hækkað sjávaryfirborð þegar ég keyri út með firði, en auðvitað tæki engin eftir neinum breitingum nema á mjög löngum tíma, þetta gerist það hægt.
Annars eru sumir fjölmyðlar því markinu brenndir að það þykir ekki frétt nema hún geti helst valdið svolitlu fjaðrafoki.
Annars mæli ég með því að Moggamenn beri svona fréttir undir persónur ( ætlaði að segja menn eins og þig, áhættan of mikil ) eins og þig áður en þeir senda þær frá sér.
Takk fyrir að standa vaktina Ágúst.
Björn Jónsson, 15.2.2009 kl. 15:43
Þakka þér Ágúst fyrir að benda á skrif Vicky Pope. Hún er raunar ein af þeim fjölmörgu vísindamönnum sem standa að baki ályktunum IPCC. Chris Fields sem vitnað er í í Mogganum er raunar sennilega skoðanabróðir Vicky og ég satt að segja veit ekki alveg af hverju þú er að vísa í skrif Vicky Pope varðandi þessa frétt. Ég get bara alls ekki séð að Mogginn hafi þarna skrifað einhverja vitleysu, eða hafi komið með einhverja heimsendaspá!!
Chris Fields er einfaldlega að benda á vaxandi losun CO2, sem er að fara fram úr spám IPCC og þannig að skekkja spárnar sem liggja fyrir.
Magnús Karl Magnússon, 15.2.2009 kl. 19:05
Með "Positive feedback" er átt við að ef við aukum eitthvað um 100 þá bætir eitthvað annað 100 við og við fáum 200 sem veldur aftur meiri aukningu
http://en.wikipedia.org/wiki/Positive_feedback
Rúnar B, 15.2.2009 kl. 21:58
Það er reyndar ekki fjarri lagi að kalla Chris Field einn af helstu sérfræðingum heims í áhrifum loftslagsbreytinga. Hann hefur starfað með þeim vinnuhópi IPCC sem fjallar um áhrif loftslagsbreytinga á vistkerfi og samfélög (vinnuhópur II). Fyrir skýrsluna sem gefin var út 2007 var hann CLA (coordinating lead author) 14.kafla Þetta kemur m.a. fram á CV hans sem finna má á http://globalecology.stanford.edu/DGE/CIWDGE/labs/fieldlab/CHRIS/CFcv2pg_10-27-08.pdf, og eins má fletta kaflanum upp á http://www.ipcc.ch/ipccreports/ar4-wg2.htm. Hann er líka einn höfunda tæknilega ágripsins og ágrips fyrir stefnumótendur, sömu skýrslu. Í fyrrahaust var Chris valinn sem "co-chair" fyrir vinnuhóp II hjá IPCC vegna næstu skýrslu þeirra.
Það er hinsvegar rétt að hann er ekki "loftslagsfræðingur", ef með því er átt við menntun á sviðið veðurfræði, haffræði eða einhverrar annarar undirgreinar jarðeðlisfræði. Slíkir menn eru síður í vinnuhópi II. Þá er frekar að finna í vinnuhópi I, sem fjallar um loftslagsbreytingar, orsök og spár.
Halldór Björnsson (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 12:06
Magnús. Þegar ég las fréttina í Mogganum á sunnudagsmorgun rifjaðist upp fyrir mér grein sem ég hafði séð nokkrum dögum árum í The Guardian. Ég birti aðeins fyrsta hluta hennar í pistlinum, en ætla að birta hana alla hér fyrir neðan, þar sem fleiri en Dr. Vicky Pope koma þar við sögu. Í greininni er krækja yfir á grein Vicky Pope í sama vef-blaði þann 11. febrúar.
Eins og fram kemur, þá er gagnrýni Vicky Pope ekki aðeins beint gegn vísindamönnum sem eru fylgjandi kenningunni hnatthlýnun af mannavöldum, heldur einnig þeim sem gera minna úr kenningunni, svo og bblaðamönnum.
Dr. Peter Stott hjá bresku veðurstofunni tekur í svipaðan streng.
Í mínum huga er þetta mjög skynsamlegt og full ástæða til að lesa vel báðar greinarnar í The Guardian. Æsingalaus umfjöllun, án upphrópana, er mikilvæg og mönnum til sóma. Það er komið yfrið nóg af æsingi í þessum málum. Eða eins og segir í lok pistilsins hér fyrir neðan "The criticism reflects mounting concern at the Met Office that the global warming debate risks being hijacked by people on both sides who push their own agendas and interests".
'Apocalyptic climate predictions' mislead the public, say experts
Met Office scientists fear distorted climate change claims could undermine efforts to tackle carbon emissions
Dr Vicky Pope claims losses of Arctic ice could be due to natural fluctuations in the weather. Photograph: MARCEL MOCHET/AFP/Getty Images.
Experts at Britain's top climate research centre have launched a blistering attack on scientific colleagues and journalists who exaggerate the effects of global warming.
The Met Office Hadley Centre, one of the most prestigious research facilities in the world, says recent "apocalyptic predictions" about Arctic ice melt and soaring temperatures are as bad as claims that global warming does not exist. Such statements, however well-intentioned, distort the science and could undermine efforts to tackle carbon emissions, it says.
In an article published on the Guardian website, Dr Vicky Pope, head of climate change advice at the Met Office, calls on scientists and journalists to stop misleading the public with "claim and counter-claim".
She writes: "Having to rein in extraordinary claims that the latest extreme [event] is all due to climate change is at best hugely frustrating and at worse enormously distracting. Overplaying natural variations in the weather as climate change is just as much a distortion of science as underplaying them to claim that climate change has stopped or is not happening."
She adds: "Both undermine the basic facts that the implications of climate change are profound and will be severe if greenhouse gas emissions are not cut drastically."
Dr Peter Stott, a climate researcher at the Met Office, said a common misrepresentation was to take a few years data and extrapolate to what would happen if it continues. "You just can't do that. You have to look at the long-term trend and then at the natural variability on top." Dramatic predictions of accelerating temperature rise and sea ice decline, based on a few readings, could backfire when natural variability swings the other way and the trends seem to reverse, he says. "It just confuses people."
Pope says there is little evidence to support claims that Arctic ice has reached a tipping point and could disappear within a decade or so, as some reports have suggested. Summer ice extent in the Arctic, formed by frozen sea water, has collapsed in recent years, with ice extent in September last year 34% lower than the average since satellite measurements began in 1979.
"The record-breaking losses in the past couple of years could easily be due to natural fluctuations in the weather, with summer ice increasing again over the next few years," she says.
"It is easy for scientists to grab attention by linking climate change to the latest extreme weather event or apocalyptic prediction. But in doing so, the public perception of climate change can be distorted. The reality is that extreme events arise when natural variations in the weather and climate combine with long-term climate change."
"This message is more difficult to get heard. Scientists and journalists need to find ways to help to make this clear without the wider audience switching off."
The criticism reflects mounting concern at the Met Office that the global warming debate risks being hijacked by people on both sides who push their own agendas and interests. It comes ahead of a key year of political discussions on climate, which climax in December with high-level political negotiations in Copenhagen, when officials will try to hammer out a successor to the Kyoto protocol.
Ágúst H Bjarnason, 16.2.2009 kl. 18:02
Halldór. Ég vona að það hafi ekki mátt skilja orð mín " Dr. Chris Field sem er prófessor í líffræði hjá Stanford háskóla, sem minnir okkur á að það eru ekki allir vísindamenn IPCC loftslagsfræðingar. Dr. Chris Field er titlaður í frétt Mbl. sem "sem einn helsti sérfræðingur heims í loftslagsmálum" " þannig að ég hafi verið að gera eitthvað lítið úr vísindamanninum. Í krækjunni sem ég lét fylgja með (smella á nafn hans) lét ég einmitt fylgja með tilvísun í ágrip af CV hans.
Ég þekki það úr mínu fagi að menn verða oft sérfræðingar í öðru en þeir eru menntaðir til. Starfið og reynslan mótar manninn oft meira en formlegt nám. Það eykur auðvitað víðsýni í þessari þverfaglegu fræðigrein að menn með sem margbreytilegastan bakgrunn komi að málunum.
Ágúst H Bjarnason, 16.2.2009 kl. 18:18
Kannski ég láti fylgja tilvísun í grein sem ég var að lesa áðan í Ísraelska blaðinu Haaretz. Greinin bitist í fyrradag og fjallar um Dr. Nir Shaviv sem er prófessor við eðlisfræðideildina við Hebrew University í Jerúsalem.
Greinin gefur nokkra innsýn í það sem er stundum að gerast í vísindaheiminum, en Shaviv hefur nokkuð sérstaka og ákveðna skoðun á ástæðum loftslagsbreytinga. Shaviv kom aðeins við sögu í þessu bloggi mínu 20. feb. 2007.
Greinin sýnir allavega hve þverfagleg þessi vísindi eru, en Dr. Nir Shaviv er stjarneðlisfræðingur.
Greinin nefnist Who's afraid of global warming? og er hér.
Prívat vefsíða Shavivs nefnist Science Bits.
Ágúst H Bjarnason, 16.2.2009 kl. 18:44
When scientists are silenced by colleagues, administrators, editors and funders who think that simply asking certain questions is inappropriate, the process begins to resemble religion rather than science. Under such a regime, we risk losing a generation of desperately needed research.
--Stephen Ceci and Wendy M. Williams, The scientific truth must be pursued, Nature, 12 Feb. 2009
Ágúst H Bjarnason, 18.2.2009 kl. 08:31
Pólitískt blaður á ekki heima í návist vísindalegrar umræðu. Ef einhverjar raddir eru þaggaðar niður útaf því að þær tala á móti því sem ríkjandi skipulag telur vera heilagan og óumdeilanlegan sannleik þá höfum við ekkert lært frá þeim tíma þegar Kirkjan reyndi að þagga niður í stórmönnum einsog Kópernikusi, Darwin og Galileo.
Jóhannes H. Laxdal, 23.2.2009 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.