Miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Vísindaþátturinn og 46 metra langur risakíkir frá árinu 1673 ...
Flestir muna eftir hinum vinsæla þætti Nýjasta tækni og Vísindi. Því miður hefur þátturinn ekki verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins í mörg ár, en það er full ástæða til að benda á mjög áhugaverðan þátt á Útvarpi Sögu. Þetta er Vísindaþátturinn sem hóf göngu sína síðastliðið haust og er alla þriðjudaga frá klukkan 17:00 til 18:00.
Í þættinum er fjallað um ýmislegt fróðlegt úr heimi vísindanna, svo sem jökla á Íslandi og reikistjörnunni Mars, stofnfrumurannsóknir, stjörnuskoðun, kjarnorku, eldgos, matvælafræði, kvikmyndagerð, líf í alheimi, Darvin, ... svo fátt eitt sé nefnt.
Umsjónarmenn Vísindaþáttarins eru Björn Berg Gunnarsson og Sævar Helgi Bragason. Þeir félagar fá til sín góða gesti og ræða við þá á léttum nótum. Þess má geta að Sævar Helgi er formaður Stjörnuskoðunarfélagsins www.astro.is
Það góða við þessa þætti er að auðvelt er að nálgast þá á netinu og hlusta á þá í tölvunni hvenær sem mönnum hentar. Einnig má hlaða mp3 hljóðskránum niður og hlusta á þær í spiladós eins og IPod eða jafnvel í símanum, og þannig njóta þeirra í bílnum eða á göngutúrum...
Allir Vísindaþættirnir eru varðveittir á Stjörnufræðivefnum www.stjornuskodun.is og má nálgast þá beint hér www.stjornuskodun.is/visindathatturinn
Munið að hlusta á Útvarp Sögu á þriðjudögum milli klukkan 17:00 og 18:00, eða á vefnum hér.
--- --- ---
Myndin efst á síðunni sýnir hve hugumstórir menn voru á sautjándu öld. Galíleó Galíleí beitti árið 1609 sjónauka sínum fyrstur manna til rannsókna á himingeimnum, en upp á það halda menn nú á Ári stjörnufræðinnar 2009. Sjónaukar Galíleós voru aðeins rúmur metri að lengd, en það fannst Pólska bruggaranum Jóhannesi Havelíus heldur klént. Hann smíðaði því fjögurra metra langan sjónauka árið 1647, en var samt ekki ánægður. Hann smíðaði því ennþá stærri stjörnukíki sem var 20 metrar að lengd. Ekki var Jóhannes gamli ánægður með hann og smíðaði því enn einn heljarstóran kíki. Sá var hvorki meira né minna en 46 metra eða 150 feta langur! Um þetta ævintýri má lesa á vefsíðunni Hevelius' Refractors. Menn voru að stíga sín fyrstu skref á geimrannsóknum á þessum tíma og voru stórhuga. Auðvitað skiptir stærðin máli, en það er ekki lengdin heldur þvermálið. Myndin efst er af þessum risakíki frá árinu 1673.
Á myndinni eru Snævarr. Þórir Már, Ágúst og Sveinn.
(Smella nokkrum sinnum á mynd til að sjá stærra eintak. Myndina tók ljósmyndari Mbl. og var hún keypt af myndasafni blaðsins.)
--- --- ---
Í tilefni af alþjóðlegu ári stjörnufræðinnar efna Stjarnvísindafélag Íslands og Raunvísindadeild Háskóla Íslands til fyrirlestraraðar fyrir almenning undir heitinu
Undur veraldar: Undur alheimsins
Boðið verður upp á sex fyrirlestra á vormisseri, auk opins fyrirlestrakvölds í lok júní í tengslum við alþjóðlegan sumarskóla í stjörnulíffræði sem haldinn verður hér á landi. Sá atburður verður auglýstur sérstaklega síðar. Allir hinir fyrirlestrarnir verða í stofu 132 í Öskju og hefjast kl. 14.00. Eftirfarandi fyrirlestrar hafa verið tímasettir:
21. febrúar | Páll Jakobsson, Háskóla Íslands |
Gammablossar og sprengistjörnur: Leiftur úr fjarlægri fortíð | |
7. mars | Einar H. Guðmundsson, Háskóla Íslands |
Uppruni frumefnanna | |
21. mars | Johannes Andersen, Kaupmannahafnarháskóla |
The Future of European and Nordic Astronomy | |
4. apríl | Lárus Thorlacius, Nordita, Stokkhólmi og Háskóla Íslands |
Hugleiðingar um heimsfræði | |
8. april | David Des Marais, NASA Astrobiology Institute |
(Efni úr stjörnulíffræði) | |
18. apríl | Árdís Elíasdóttir, Princeton háskóla |
Hulduefni og þyngdarlinsur |
Fyrirlestur um öflugustu sprengingar alheims laugardaginn 21. febrúar
Smella á krækju til að fræðast meira um Gammablossa!
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvar er Askja?
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.2.2009 kl. 22:56
Sigurður.
Askja er að Sturlugötu 7, 101 Reykjavík.
Nánar tiltekið er þetta Náttúrufræðahús Háskólans.
Ágúst H Bjarnason, 19.2.2009 kl. 04:50
Takk fyrir þessar vísanir Ágúst! Og takk kærlega fyrir veitta aðstoð við blaðið. Þú færð það sent til þín í næstu viku!
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 19.2.2009 kl. 09:31
Ég má til með að þakka fyrir ábendingarnar.
Þór Ludwig Stiefel TORA, 19.2.2009 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.