Píanóleikarinn Martin Berkofsky og Tungl-jeppinn hans...


 Martin´s Moon Rover

 

Martin Berkofsky sendi mér nýlega þessa mynd af jeppanum sínum sem búinn er fjarskiptabúnaði sem notar gamla góða tunglið okkar sem endurvarpa. Martin notar ekki neitt gervitungl heldur alvörutungl Smile.  

Moon Rover kallar hann bílinn, sem er væntanlega eini fjallabílinn með svona græjum. Loftnetin eru fyrir 144 MHz og 432 MHz.

Martin, sem býr nú í Bandaríkjunum eftir að hafa búið í allmörg ár á Íslandi,  hefur hér lagt bílum og beinir loftnetinu að karlinum í tunglinu. Hann var þarna í sambandi við LA8YB í Noregi á 144 MHz eða 2ja metra öldulengd.  Að jafnaði er ekki hægt að hafa samband meira en fáeina tugi kílómetra á metrabylgju en þarna voru þúsundir kílómetra milli staða.

Milli jarðar og mánans eru um 380.000 kílómetrar. Radíóbylgjunar frá loftneti Martins þurfa því að ferðast um 760.000 km áður en þær lenda á loftneti móttakandans Halo


Um þennan margbrotna ofurhuga má lesa í bloggpistlinum frá síðastliðnu hausti: 

Píanósnillingurinn margbrotni Martin Berkofsky, radíóamatörinn og mannvinurinn

 

 

 

Moon Rover

 

 

Fleiri myndir af hinum eina sanna Moon Rover eru hér.

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband