Frétt NASA í dag: Sólin í djúpri lægð...

Í dag birtist greinin sem er hér fyrir neðan á vefsíðu NASA. Þar er fjallað um hegðun sólar sem hefur ekki sést í hartnær öld.  Á vefsíðunni segir:  "We're experiencing a very deep solar minimum" og "This is the quietest sun we've seen in almost a century"

Allar mælingar sýna það sama: Sólblettatalan, sólvindurinn, heildarútgeislun og útgeislun radíóbylgna sýna svo ekki verður um villst að sólin er komin í djúpa og óvenjulega lægð.

Í tölvupósti frá NASA í dag þar sem vefsíða þeirra er kynnt segir: NASA Science News for April 1, 2009: How low can it go? The Sun is plunging into the deepest solar minimum in nearly a century.

Um þessar breytingar er einnig fjallað í pistlinum 8. janúar: "2008 var næst-óvirkasta ár sólar síðan 1913"

Sjá frétt NASA frá í dag hér fyrir neðan, eða hlusta:

(Myndirnar má stækka með því að tví-smella á þær).

 --- --- ---

 NASA - National Aeronautics and Space Administration Science@NASA Web Site

http://science.nasa.gov/headlines/y2009/01apr_deepsolarminimum.htm?list1078000

Deep Solar Minimum

04.01.2009

+ Play Audio | + Download Audio | + Email to a friend | + Join mailing list

April 1, 2009: The sunspot cycle is behaving a little like the stock market. Just when you think it has hit bottom, it goes even lower.

2008 was a bear. There were no sunspots observed on 266 of the year's 366 days (73%). To find a year with more blank suns, you have to go all the way back to 1913, which had 311 spotless days: plot. Prompted by these numbers, some observers suggested that the solar cycle had hit bottom in 2008.

Maybe not. Sunspot counts for 2009 have dropped even lower. As of March 31st, there were no sunspots on 78 of the year's 90 days (87%).

It adds up to one inescapable conclusion: "We're experiencing a very deep solar minimum," says solar physicist Dean Pesnell of the Goddard Space Flight Center.

"This is the quietest sun we've seen in almost a century," agrees sunspot expert David Hathaway of the Marshall Space Flight Center.

see caption

Above: The sunspot cycle from 1995 to the present. The jagged curve traces actual sunspot counts. Smooth curves are fits to the data and one forecaster's predictions of future activity. Credit: David Hathaway, NASA/MSFC. [more]

Quiet suns come along every 11 years or so. It's a natural part of the sunspot cycle, discovered by German astronomer Heinrich Schwabe in the mid-1800s. Sunspots are planet-sized islands of magnetism on the surface of the sun; they are sources of solar flares, coronal mass ejections and intense UV radiation. Plotting sunspot counts, Schwabe saw that peaks of solar activity were always followed by valleys of relative calm—a clockwork pattern that has held true for more than 200 years: plot.

The current solar minimum is part of that pattern. In fact, it's right on time. "We're due for a bit of quiet—and here it is," says Pesnell.

But is it supposed to be this quiet? In 2008, the sun set the following records:

A 50-year low in solar wind pressure: Measurements by the Ulysses spacecraft reveal a 20% drop in solar wind pressure since the mid-1990s—the lowest point since such measurements began in the 1960s. The solar wind helps keep galactic cosmic rays out of the inner solar system. With the solar wind flagging, more cosmic rays are permitted to enter, resulting in increased health hazards for astronauts. Weaker solar wind also means fewer geomagnetic storms and auroras on Earth.

A 12-year low in solar "irradiance": Careful measurements by several NASA spacecraft show that the sun's brightness has dropped by 0.02% at visible wavelengths and a whopping 6% at extreme UV wavelengths since the solar minimum of 1996. These changes are not enough to reverse the course of global warming, but there are some other, noticeable side-effects: Earth's upper atmosphere is heated less by the sun and it is therefore less "puffed up." Satellites in low Earth orbit experience less atmospheric drag, extending their operational lifetimes. That's the good news. Unfortunately, space junk also remains longer in Earth orbit, increasing hazards to spacecraft and satellites.

see caption

Above: Space-age measurements of the total solar irradiance (brightness summed across all wavelengths). This plot, which comes from researcher C. Fröhlich, was shown by Dean Pesnell at the Fall 2008 AGU meeting during a lecture entitled "What is Solar Minimum and Why Should We Care?"

A 55-year low in solar radio emissions: After World War II, astronomers began keeping records of the sun's brightness at radio wavelengths. Records of 10.7 cm flux extend back all the way to the early 1950s. Radio telescopes are now recording the dimmest "radio sun" since 1955: plot. Some researchers believe that the lessening of radio emissions is an indication of weakness in the sun's global magnetic field. No one is certain, however, because the source of these long-monitored radio emissions is not fully understood.

All these lows have sparked a debate about whether the ongoing minimum is "weird", "extreme" or just an overdue "market correction" following a string of unusually intense solar maxima.

"Since the Space Age began in the 1950s, solar activity has been generally high," notes Hathaway. "Five of the ten most intense solar cycles on record have occurred in the last 50 years. We're just not used to this kind of deep calm."

Deep calm was fairly common a hundred years ago. The solar minima of 1901 and 1913, for instance, were even longer than the one we're experiencing now. To match those minima in terms of depth and longevity, the current minimum will have to last at least another year.

see captionIn a way, the calm is exciting, says Pesnell. "For the first time in history, we're getting to see what a deep solar minimum is really like." A fleet of spacecraft including the Solar and Heliospheric Observatory (SOHO), the twin STEREO probes, the five THEMIS probes, ACE, Wind, TRACE, AIM, TIMED, Geotail and others are studying the sun and its effects on Earth 24/7 using technology that didn't exist 100 years ago. Their measurements of solar wind, cosmic rays, irradiance and magnetic fields show that solar minimum is much more interesting and profound than anyone expected.

Above: An artist's concept of NASA's Solar Dynamics Observatory. Bristling with advanced sensors, "SDO" is slated to launch later this year--perfect timing to study the ongoing solar minimum. [more]

Modern technology cannot, however, predict what comes next. Competing models by dozens of top solar physicists disagree, sometimes sharply, on when this solar minimum will end and how big the next solar maximum will be. Pesnell has surveyed the scientific literature and prepared a "piano plot" showing the range of predictions. The great uncertainty stems from one simple fact: No one fully understands the underlying physics of the sunspot cycle.

Pesnell believes sunspot counts will pick up again soon, "possibly by the end of the year," to be followed by a solar maximum of below-average intensity in 2012 or 2013.

But like other forecasters, he knows he could be wrong. Bull or bear? Stay tuned for updates.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Þetta þykja mér nokkuð áhugaverð tíðindi Ágúst !  Það var látið þannig í upphafi ársins þegar sólin var "hrein" að slíkt ástand mundi aðeins var í nokkra daga og síðan tækju blettir að sjást á ný.  Vísindamenn viðurkenna fúslega að þrátt fyrir ágæta vitneskju á sólblettum og sólblettahringrásinni að þá vanti enn talsvert upp á þekkingu á þessum fyrirbærum.  Athyglisvert er að sjá hvernig sólarfastinn svieflast og hvað sólin er í sjúpri lægð um þessar mundir, en mest af þeirri geislun sem vantar upp á meðalvirkni er eins og kunnugt er á útfjólubláa sviðinu.

Erfitt hefur reynst að heimfæra sveiflur á hitafari jarðar við sólbelttahringrásina, til þess er tregða m.a. vegna varmageymis hafsins það stór og mikil að hún verður ráðandi þegar upp er staðið.  En vitanlega hafa sveiflur um 1-2 W/m2 áhrif á geislunarjafnvægi jarðar og þar með jafnvægishitastigið.

ESv

Einar Sveinbjörnsson, 1.4.2009 kl. 20:23

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll Einar.

Það verður auðvitað mjög lærdómsríkt að fylgjast með sólinni næstu árin og svo auðvitað hitafari jarðar.  

Það er aftur á móti lítið áhugavert að horfa á sólina í sjónauka þessa dagana. 

 

Ágúst H Bjarnason, 1.4.2009 kl. 20:36

3 Smámynd: Loftslag.is

Þetta eru spennandi tímar, gaman að þessu.

Loftslag.is, 1.4.2009 kl. 21:30

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Fróðleg lesning. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.4.2009 kl. 01:03

5 Smámynd: Eygló

Þetta ætlar seint endi að taka: Núna er það sólarkreppa!

Eygló, 2.4.2009 kl. 02:43

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég er þá bæði í pólitískri sálarkreppu og nú bætist sólarkreppan við ! En það er gott til þess að vita að það muni hlýna þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur við völdunum aftur !

Halldór Jónsson, 2.4.2009 kl. 13:33

7 Smámynd: Eygló

Halldór, hitnar þá ekki KOLUNUM? 

Eygló, 2.4.2009 kl. 14:08

8 identicon

Veit einhver hvað þessi breytileiki í styrk sólarinnar á milli ára veldur mikilli breytingu hitastigs?

T.a.m. hvað væri hægt að ætla að lágmark og hámark þessarar 11 ára hringrásar sé ígildi hversu mikillar hitasveiflu?

Hermann Ingjaldsson (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 17:14

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll Hermann

Þessar sveiflur sem koma fram á myndinni fylgja hinni þekktu 11 ára sveiflu sólar. Þar sem massi jarðar er mikill koma þessar 11 ára sveiflur mjög lítið fram í hitafari jarðar. Sjórinn geymir t.d. mikinn varma í sér. Tímatöfin gæti verið allt að áratugur.

Það eru líka þekktar lengri sveiflur í sólinni, svo sem 90 ára og 200 ára sveiflur. Þar sem svona beinar mælingar á heildarútgeislun hafa ekki verið gerðar nema í fáeina áratugi, en þær eru gerðar frá gervihnöttum, vita menn þetta alveg. Það er þó ýmislegt sem bendir til þess að löngu sveiflurnar í sólinni geti haft allnokkur áhrif á hitastig lofthjúpsins.

Myndin hér fyrir neðan sýnir þetta, en þetta er feril sem kenndur er við John Eddy.  Rauði ferillinn er óbein mæling á virkni sólar síðastliðin 900 ár, en hann sýnir frávik í 14C kolefnissamsætunum. Græni ferillinn sýnir sólblettasveifluna (um 11 ára). Blái ferillinn sýnir svo nokkurn vegin hitastig, þ.e. hve vetur voru slæmir í London og París skv. annálum, því auðvitað eru ekki til beinar mælngar á hitastigi allan þennan tíma.

Ferillinn birtist upphaflega í Science árið 1976. Það virðist vera fylgni milli rauða og bláa ferilsins.

 eddy_strip.gif (99597 bytes)

Ég hef bloggað töluvert um þessi mál. Hér er efnisyfirlit yfir pistlana.  Sjáðu t.d. þennan pistil

Ágúst H Bjarnason, 5.4.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband