Föstudagur, 1. maí 2009
Grein um Benedikt S. Benedikz - (Bendí) í The Times.
Frćndi minn Benedikt Sigurđur Benedikz bókavörđur lést í Birmingham á Englandi 25. mars sl. Hann var ávallt kallađur Bendí af frćndfólki sínu.
Benedikt fćddist 4. apríl 1932 í Reykjavík, sonur Eiríks Benedikz og Margaret Benedikz. Benedikt stundađi nám viđ háskólann í Oxford, Penbroke College, og lauk ţađan MA-prófi 1958. Hann hlaut Diploma in Librarianship viđ University College í Lundúnum 1959, fyrstur Íslendinga. Hann varđ síđan dr. phil. frá háskólanum í Birmingham 1979.
Benedikt vann viđ háskólabókasafniđ í Durham 1959-67 og var kennari viđ ţann skóla. Hann var bókavörđur viđ háskólann í Ulster 1968-71. Frá 1973 til starfsloka var hann bókavörđur viđ háskólann í Birmingham og kenndi líka handritafrćđi. Benedikt var félagi í lćrdómsfélögunum Society of Antiquaries og Royal Historical Society. Eftir hann liggja mörg rit, ţýđingar og greinar.
Ţegar Bendí var ađ alast upp dvaldist hann langdvölum hjá afa sínum Benedikt S. Ţórarinssyni (1861-1940) kaupmanni, bókasafnara, og heiđursdoktor frá Háskóla Íslands. Vafalaust má rekja hinn mikla bókaáhuga hans til ţessara ára. Á heimili afa hans komu oft ýmsir ţekktir menn og var furđulegt ađ heyra Bendí á fullorđinsaldri herma eftir ţeim og hafa yfir heilu samrćđurnar, enda minniđ óbrigđult. Ýmis ćvintýri sem hann hafđi lesiđ sem barn kunni hann nánast utanbókar.
Ţó ađ hann byggi í Englandi nćrri allt sitt líf lét hann sér mjög annt um íslensk bóka- og handritasöfn og ţá sérstaklega Benediktssafn, sem svo er kallađ, hiđ mikla bókasafn sem afi hans gaf Háskóla Íslands áđur en hann lést og er nú varđveitt sem sérsafn í Landsbókasafni. Benedikt sendi safni afa síns bćkur, handrit og peninga.
Áriđ 1964 kvćntist Benedikt Phyllis Mary Laybourn (f. 1940) bókasafnsfrćđingi. Börn ţeirra eru Einar Kenneth (f. 1966, dó ungur), Anna Ţórunn (f. 1969), Eyjólfur Kenneth (f. 1970). Barnabörnin eru fimm.
Bendí var einstakur mađur gćddur óvenjulegum gáfum sem komu fram strax á barnsaldri. Hann var eins og gangandi alfrćđiorđabók. Bendí var frábćr eftirherma og góđur óperusöngvari.
Morgunblađiđ: Andlát Benedikt S. Benedikz.
Fyrir fáeinum dögum (28. apríl) birtist í breska stórblađinu The Times minningargrein um Bendí sem sýnir vel hve sérstakur hann var og mikils metinn. Greinin birtist hér fyrir neđan
From The Times
April 28, 2009
Benedikt Benedikz: librarian and Norse scholar
Benedikt Sigurdur Benedikz was born in Reykjavik in 1932, the eldest son of the diplomat and bibliophile Eirikur Benedikz. At the age of 12, when his father was appointed chargé daffaires to the newly established Icelandic Legation in London, he moved to England, which remained his home for the rest of his life.
He was educated at Burford Grammar School, Pembroke College Oxford (where he also developed his talent as an operatic tenor) and University College London, where he took his diploma in librarianship in 1956. He was already a formidable linguist, always an asset in a librarian and often in other circumstances, too. His father once sent him round the eastern Mediterranean in a tramp steamer. Obliged to spend a night ashore in Turkey, Benedikz accepted hospitality in the tiny cell of an Orthodox monk, the only language they shared being Latin.
His first post was with Buckinghamshire County Library. In 1959 he was offered two positions one in the chorus at Covent Garden and one in the university library at Durham. He chose the latter and here he met Phyllis Laybourn, also a librarian. They married in 1964, having spent part of their courtship cataloguing the collection of the See of Durham at Auckland Castle. There followed three years in charge of the humanities collections at the New University of Ulster and two teaching bibliography at Leeds Polytechnic. His final move, in 1973, was to the University of Birmingham, as head of special collections, where he remained until his retirement in 1995.
Benedikz was equally at home in a library, lecture room or cathedral cloister. His particular forte was in the field of acquisitions. Thousands of rare books and the papers of Charles Masterman, Oliver Lodge, Oswald Mosley and the Church Mission Society came to Birmingham during his tenure. He nurtured and developed the two star collections the Avon and Chamberlain papers maintaining excellent relations with the families who had donated them. He taught bibliography, palaeography and Old Norse, and he was consultant to the cathedral libraries of Lichfield and Worcester and the magnificent library of Bishop Hurd at Hartlebury Castle.
His scholarship was many-sided. He edited On the Novel, a festschrift presented to Walter Allen, in 1971, and published a string of papers on Icelandic history and literature, Byzantine studies, bibliography, modern political papers and medieval manuscripts.
The work that gave him most satisfaction was The Varangians of Byzantium. This book was a revision and substantial rewriting of a Vćringja saga by Sigfús Blöndal, a history of the Byzantine mercenary regiment that included Norsemen. Blöndal had died before its publication in Reykjavik in 1954, which attracted little attention. In 1960 Blöndals widow invited Benedikz to produce an English edition. It was published by Cambridge in 1978 and has recently been issued in paperback. For this and other published work the university awarded Benedikz a doctorate in 1979. He was elected a Fellow of the Royal Historical Society in 1981 and Fellow of the Society of Antiquaries in 1985. In 1999 the University of Nottingham, in acknowledgment of the familys gift of his fathers outstanding collection of Islandica, made him a member of their College of Benefactors. He became closely involved with Viking studies there and delivered the first of the biennial Fell-Benedikz lectures in 2000.
Genuine eccentrics are fast disappearing from academia but Ben Benedikz was certainly one of them. Before his arrival at Birmingham a colleague remarked of him: Mr Benedikz always strikes me as the sort of person any self-respecting university library ought to have one of. Snatches of grand opera would waft up and down the lift shaft and imitations of Churchill enlivened the reading room. He was a familiar figure every morning in the senior common room, laden with antiquarian book catalogues, picking up on the gossip and keeping the biscuit suppliers in business. A polymath in the tradition of Dr Johnson, whom he resembled both in build and intellect, he had an encyclopaedic knowledge of the most diverse facts. He was a walking Whos Who of theologians, politicians and academics, alive or dead. Cataloguers rarely had to consult reference books, for he could tell them immediately the correct name of a monk on the remote island of Fulda, the author of a long-forgotten Victorian childrens novel or an obscure French dramatist. Occasionally the facts would become tangled. He once memorably confused Virginia Woolfs Orlando with the childrens classic Orlando the Marmalade Cat.
He was not always at home with the more tedious aspects of library management, but his devotion to scholarship was never in doubt.
He is survived by his wife Phyllis, and their son and daughter.
Benedikt Benedikz, librarian and scholar, was born on April 4, 1932. He died on March 25, 2009, aged 76
Bókamerki Eiríks Benedikz
Minningargreinin í Times er hér.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bćkur, Menntun og skóli, Vísindi og frćđi | Breytt 2.5.2019 kl. 07:29 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vel skrifađar minningargreinar, bćđi sú íslenska og sú enska. Ţađ er satt sem ţar segir ađ sérvitringum og mönnum sem hafa gengist svo upp í starfi sínu ađ ţađ hefur sett svip sinn á ţá, ţeim fer fćkkandi.
Ég er feginn ađ hafa lesiđ ţessar greinar.
Settir ţú bókamerkiđ inn, eđa fylgdi ţađ greininn í The Times?
Hólmfríđur Pétursdóttir, 1.5.2009 kl. 21:46
Sćl Hólmfríđur.
Ég setti inn bókamerki Eiríks föđur Benedikts.
Ágúst H Bjarnason, 1.5.2009 kl. 21:49
Heill og sćll Ágúst
Benedikt frćndi ţinn hefur sannarlega veriđ sérstakur og merkur mađur. Báđar greinarnar, ţín og sú í Times lýsa ţví vel. Sérstaklega er gaman ađ setningunni um genuine eccentrics. Ţađ er víđar en á Íslandi, sem menn sakna sérvitringanna, manna sem hafa sérstakan karakter og ţora ađ skera sig úr fjöldanum. Í Times er sagt ađ hann hafi ţýtt og umritađ Vćringja sögu eftir Sigfús Blöndal. Veistu eitthvađ um hana? Er hún skáldsaga eđa sagnfrćđirit sem fjallar um veru Vćringja í Miklagarđi?
Bestu kveđjur.
Ţorvaldur Ágústsson
Ţorvaldur Ágústsson (IP-tala skráđ) 1.5.2009 kl. 22:36
Sćll Ţorvaldur
Ég veit ţví miur ekkert um Vćringja sögu Sigfúsar Blöndal. Sýnishorn úr ensku útgáfuni má sjá hér í "Google Bókaleit". Ţar er hćgt ađ lesa allmargar síđur og sést ađ ţetta er sagnfrćđirit. Sjá líka ţessa síđu og ţessa.
Ágúst H Bjarnason, 2.5.2009 kl. 09:06
Takk fyrir frćndi ađ minnast Benedikts svona vel.
Hann var virkilega sérstćđur mađur hann Bendý okkar. Minniđ var međ ţeim ólíkindum.Ég sá hann ekki oft eftir ađ hann fór af landinu en af og til ţó. Viđ lékum okkur saman ţegar hann bjó í sama húsi og ég á Hringbrautinni. Svo fór hann af landinu. Hann kom svo af og til sem fulltíđa .
Mađur stóđ stundum agndofa af ţeim kynstrum sem uppúr honum komu, bćđi frćđum, sögum og óperusöng. Virkilega kynlegur kvistur og einstakur lćrdómsmađur. Viđ hittum hann einu sinni í Birmingham ég og Svenni Valfells og áttum stórkostlegt kvöld međ honum.
Halldór Jónsson, 4.5.2009 kl. 18:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.