Sunnudagur, 14. júní 2009
Hafísinn yfir meðaltali áranna 1979-2007 í apríl-maí.
Hafísinn á norðurslóðum var í apríl-maí aðeins yfir meðaltali áranna 1979-2007 eins og sjá má á ferlinum hér fyrir ofan. (Pistillinn er skrifaður 14. júní).
Er hafísinn þar farinn að aukast aftur? Hvert stefnir rauði ferillinn?
Spennandi verður að fylgjast með þróuninni næstu mánuði og ár. Takið eftir dagsetningunni sem er neðst til vinstri á myndinni. Myndin ætti að uppfærast daglega.
Ferillinn er frá Arctic ROOS. Nansen Environmental & Remote Sensing Center í Noregi.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Samgöngur, Umhverfismál, Tölvur og tækni | Breytt 8.7.2009 kl. 20:15 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það er heldur ekki hægt að álykta að hafís sé að aukast þrátt fyrir að gildið hugsanlega nálgist meðaltals útbreyðslu hafíss 1979 - 2007. Þar fyrir utan er hér verið að bera saman epli og appelsínur, það sem líka þarf að taka með í útreikningin er þykkt íssins og aldurssamsetning. Það má lesa nánar um þetta t.d. hér og hér.
Eftirfarandi texti er tekin af heimasíðu National Snow and Ice Data Center (seinni tengillinn hér að ofan er einnig frá þessari síðu)
"Looking towards summer
Because the 2009 melt season started out with a thin ice pack, September ice extent will likely be below average yet again. The thinning ice pack, discussed in our April post, has played a major role in the strong decline of September ice extent. Thinner ice requires less energy to melt. It also tends to be fractured, with more areas of open water."Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson, 14.6.2009 kl. 12:08
Það var vissulega meiri ís í maí og apríl en venjulega en það hefur hins vegar verið mikil bráðnun undanfarið. Þó er eitthvað misjafnt hvernig menn meta útbreiðsluna í dag, sbr. hér að neðan: (Ef linkarnir virka rétt)
National Snow an Ice Data Center er með útbreiðsluna núna nánast jafna 2007 og vel fyrir neðan 1979-2000 meðaltal
Danska veðurstofan er með útbreiðsluna mjög nálægt síðustu þremur árum.
AMSR-E Sea Extent er með ísinn í meðallagi miðað árin frá 2002. Þó rétt fyrir ofan tvö síðustu.
Cryosphere at a Glance er með útbreiðsluna meiri en árið í fyrra en allan veturinn undir meðaltali áranna 1979-2000.
Ath. Norska Veðurstofan miðar meðaltalið við árin 1979-2007 en ekki 1979-2000 eins og sumir. Það er því styttra upp í norska meðaltalið því ísinn var ekki mikill árin 2001-2007.
Emil Hannes Valgeirsson, 14.6.2009 kl. 12:10
Virkuðu allir nema National Snow and Data Center: http://nsidc.org/arcticseaicenews/
Sé þó Svatli var að tengja á sömu síðu á sama tíma.
Emil Hannes Valgeirsson, 14.6.2009 kl. 12:15
Það verður fróðlegt að sjá hvernig staðan verður í haust þegar lágmarki ársins hefur verið náð.
Ágúst H Bjarnason, 14.6.2009 kl. 12:45
Sko þessi aukning er greinilega merki þess að hann mun aukast áður en hann minnkar aftur eis og að það kólnar áður en hlýnar svo vitnað sé í fleyg orð Grænfriðungs eins. Þessi hlýnun er orðin trúabrögð og trúabrögð taka ekki tilit til röksemda. Samála þér Ágúst næstu ár verða spennandi. Kannski eykst ísin mikið áður en hann bráðnar og kannski kólnar bara all svakalega áður en hlýnar. Það eru spennandi tímar framundan það er víst. En gaman væri að fá upplýsiangar um hvar þeir vísindamenn eru í dag sem spáðu ísöldinni og gerðum mann skíthræddan í kringum 70
Jón Aðalsteinn Jónsson, 14.6.2009 kl. 21:18
Jón - Ég fer aðeins yfir þessa mítu varðandi spádóma um ísöldina hér: http://loftslag.blog.is/blog/loftslag/entry/834469/
Annars hef ég trú á að hafís verði með minnsta móti í sumar - jafnvel met (miðað við hversu þunnur hann er eftir undanfarin ár). En þetta verður spennandi, vissulega.
Loftslag.is, 14.6.2009 kl. 22:14
Það er ekki hægt að tala um að það hafi verið almennar vísindalegar niðurstöður á 7. og 8. áratugnum varðandi komandi "ísöld". Það voru einhverjar greinar í blöðum og tímaritum, einhverjar vísindagreinar innan um einnig. Þó eru langflestar vísindagreinar (rit rýndar) frá þessum tíma á því að hlýnun væri í vændum (44 greinar spá hlýnun á meðan 7 spá kólnun (ekki ísöld) samkvæmt einni rannsókn). Það má þar fyrir utan athuga að á þessum tíma var þessi vísindagrein ekki gömul og það var ekki eins mikið af rannsóknum og er í dag og margar voru varfærnar í niðurstöðum sínum.
Hér má sjá vídeó um akkúrat þessa "spádóma" frá því um 1970, það er ekki úr vegi að kíkja á það.
Sveinn Atli Gunnarsson, 14.6.2009 kl. 22:21
Svona var andrúmsloftið á áttunda áratugnum
National Geographic 1976
Greinin fræga í Newsweek 1975. The Cooling World.
Time 24. júní 1974:
"Telltale signs everywhere- from the unexpected persistence and thickness of pack ice in the waters around Iceland to the southward migration of a warmth-loving creature like the armadillo from the Midwest. Since the 1940s the mean global temperature has dropped 2.7 degrees Fahrenheit." The Article then goes further on to say, "Whatever the cause of the cooling trend, its effects could be extremely serious, if not CATASTROPHIC"
Sjá hér.
Ágúst H Bjarnason, 14.6.2009 kl. 22:58
Ágúst: Þú ert mikill húmoristi, Jón var að tala um vísindamenn en ekki fjölmiðla - ég mæli með að þú lesir færsluna sem ég vísa í hér fyrir ofan.
Loftslag.is, 14.6.2009 kl. 23:53
Ég man reyndar ekki ekki mikið eftir svona umræðum á þessum tíma, en á þessum árum voraði oft seint og haustaði snemma. Kal í túnum, uppskerubrestur og hafísinn gerðist nærgöngull.
Ágúst H Bjarnason, 15.6.2009 kl. 06:08
Ég rakst á þetta hér:
Lake Haukadalsvatn, West Iceland
ReferenceGeirsdottir, A., Miller, G.H., Thordarson, T. and Olafsdottir, K.B. 2009. A 2000-year record of climate variations reconstructed from Haukadalsvatn, West Iceland. Journal of Paleolimnology 41: 95-115.
Description
Working with biogenic silica (BSi) and total organic carbon (TOC) data obtained from two sediment cores retrieved from Haukadalsvatn (65°03.064'N, 21°37.830'W) -- a lake in northwest Iceland -- and a 170-year instrumental temperature history that was obtained from Stykkisholmur (50 km distant), the authors identified "a broad peak in BSI and lack of a trend in TOC between ca. 900 and 1200 AD," which they described as being indicative of "a broad interval of warmth" that was "coincident with the Medieval Warm Period," and which clearly exhibited much greater warmth than was observed at any time during the Current Warm Period.
---
Sjá einnig hér.
Ágúst H Bjarnason, 15.6.2009 kl. 06:34
Eru þessar tölur ekki ómarktækar þar sem gervihnötturinn sem á að fylgjast með hafísútbreiðslu er bilaður og er búinn að vera bilaður frá því snemma á þessu ári?
Bjarni (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 07:40
Það er rétt Bjarni. Þa kom fram bilun í einum skynjara í DSM F13 gervihnettinum. Menn virðast hafa náð tökum á þessu, etv. með því að skipta yfir á annan skynjara.
Ágúst H Bjarnason, 15.6.2009 kl. 08:31
Gleðilega þjóðhátíð Ágúst
Marta B Helgadóttir, 17.6.2009 kl. 22:03
Ef ísinn var svona þunnur 2007 og 2008, afhverju heldur hann þá áfram að aukast?
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.6.2009 kl. 23:44
Gunnar: Ísinn eykst alltaf á norðurslóðum að vetrarlagi því þá er kaldara þar. Nú er sumar og ísinn er að bráðna. Hann nær yfirleitt lágmarki í september. Fyrir utan þessar árstíðasveiflur sýna mælingar að septemberlágmarkið verður sífellt lægra. Það er einkum rakið til loftslagsbreytinga af mannavöldum. Bráðnun einstök ár fer þó ekki einungis eftir meðalhitastigi jarðar því veður, vindar og sjávarstraumar ráða því hversu mikið af varma berst upp til norðurskautsins (gróðurhúsalofttegundir hægja svo á för þessa varma út í geiminn).
(Athugaðu einnig að meðallofthiti jarðar hegðar sér með svipuðum hætti. Hann fer ekki upp eftir beinni línu þótt styrkur GLT fari stöðugt upp á við. Það er vegna þess að nokkrir aðrir þættir hafa áhrif á hitastig jarðar. Stór eldgos hafa t.d. mikil áhrif með því að spúa rykögnum upp fyrir veðrahvolfið og suðurhafasveiflan (El Nino/La Nina) hafa mikil áhrif með því að mismikið af köldum djúpsjó berst upp að yfirborðinu. Meira að segja sólblettasveiflan hefur einhver áhrif þótt þau seu ekki talin jafnmikil og Ágúst vill vera láta.)
Jón Erlingur Jónsson, 4.7.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.