Föstudagur, 24. júlí 2009
Er stór hluti hlýnunar síðustu áratuga af völdum náttúruaflanna? Ný grein í Journal of Geophysical Research...
Það er ekki á hverjum degi sem nýjar ferskar hugmyndir sem hugsanlega eiga eftir að vekja mikla athygli koma fram.
Hér er það hafið en ekki sólin sem kennt er um hitabreytingarnar. Getur verið að sólin hafi áhrif á hafið sem aftur hefur áhrif á lofthjúpinn, eða hefur sólin áhrif á hvort tveggja? Eða er þetta allt okkur mannfólkinu að kenna? Á því hefur bloggarinn enga sérstaka skoðun. Því er ekki að leyna að bloggarinn hefur dálitlar efasemdir um að breytingar í hafinu geti valdið svona langtíma breytingum í hitafari lofthjúpsins, þó svo að skammtímabreytingar (eitt ár eða svo) séu algengar, eins og sannaðist t.d. með El Nino árið 1998. Orkuinnstreymið kemur auðvitað frá sólinni, en á ekki upptök sín í hafinu. Því finnst bloggaranum líklegast að breytingar í sólinni hafi valdið bæði breytingum í hafinu og lofthjúpnum, og því sé þessi samsvörun, sem fram kemur í greininni sem fjallað er um í þessum pistli, þ.e. milli hafsins og lofthjúpsins.
Í ritrýnda tímaritinu Journal of Geophysical Research, sem gefið er út af American Geophysical Union, var að birtast í gær (23/7) grein sem nefnist Influence of the Southern Oscillation on tropospheric temperature. Úrdráttur (abstract) úr greininni er hér. Þar sem greinin er ritrýnd ætti innihaldið að vera sæmilega áreiðanlegt, en samt er aldrei hægt að treysta ritrýni fullkomlega.
Í niðurlagi greinarinnar segir:
Since the mid-1990s, little volcanic activity has been observed in the tropics and global average temperatures have risen and fallen in close accord with the SOI of 7 months earlier. Finally, this study has shown that natural climate forcing associated with ENSO is a major contributor to variability and perhaps recent trends in global temperature, a relationship that is not included in current global climate models.
Þetta er auðvitað þvert á víðteknar skoðanir. Ekki er því ólíklegt að greinin eigi eftir að valda deilum.
Sjá umfjöllun og umræður á síðu Antony Watts veðurfræðings.
Sjá frétt hjá CNS News.
---
Influence of the Southern Oscillation on tropospheric temperature
J. D. McLean
Applied Science Consultants, Croydon, Victoria, Australia
C. R. de Freitas
School of Geography, Geology and Environmental Science, University of Auckland, Auckland, New Zealand
R. M. Carter
Marine Geophysical Laboratory, James Cook University, Townsville, Queensland, Australia
Time series for the Southern Oscillation Index (SOI) and global tropospheric temperature anomalies (GTTA) are compared for the 1958−2008 period. GTTA are represented by data from satellite microwave sensing units (MSU) for the period 19802008 and from radiosondes (RATPAC) for 19582008. After the removal from the data set of short periods of temperature perturbation that relate to near-equator volcanic eruption, we use derivatives to document the presence of a 5- to 7-month delayed close relationship between SOI and GTTA. Change in SOI accounts for 72% of the variance in GTTA for the 29-year-long MSU record and 68% of the variance in GTTA for the longer 50-year RATPAC record. Because El Niño - Southern Oscillation is known to exercise a particularly strong influence in the tropics, we also compared the SOI with tropical temperature anomalies between 20°S and 20°N. The results showed that SOI accounted for 81% of the variance in tropospheric temperature anomalies in the tropics. Overall the results suggest that the Southern Oscillation exercises a consistently dominant influence on mean global temperature, with a maximum effect in the tropics, except for periods when equatorial volcanism causes ad hoc cooling. That mean global tropospheric temperature has for the last 50 years fallen and risen in close accord with the SOI of 57 months earlier shows the potential of natural forcing mechanisms to account for most of the temperature variation.
Received 16 December 2008; accepted 14 May 2009; published 23 July 2009.
Google finnur yfir 700 tilvísanir í greinina frá í gær: Googlað um greinina.
Vilji einhver fá greinina lánaða til skoðunar þá má smella hér
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Umhverfismál | Breytt 26.7.2009 kl. 11:09 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já, maður spyr sig einmitt að þessu.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.7.2009 kl. 11:02
ég las einhverntíman ekki alls fyrir löngu að módelið fyrir Global Warming sé kolvitlaust.. að gleymst hafi , kannski vísvitandi, að setja langstærstu breytuna inn í jöfnuna.. sem sagt Hafið. Heldur hafi þeir bara mælt lofthjúpinn.
Hafið getur haldið í hita og kuldaorku í hundruð ára og virkar sem hitajafnari fyrir jörðina.
Svo ég trúi þessari nýju kenningu alveg .
Óskar Þorkelsson, 24.7.2009 kl. 11:24
Ég get fullyrt það Óskar að hafið er með í "módelinu" (eins og þú orðar það)...loftslagsmódel hafa fjöldan allan af breytum, sem hafa áhrif á loftslag. Við skulum vona (þeirra vegna) að þeir sem skrifuðu þessa grein hafi haft mikilvægar breytur inn í myndinni...því annars er hætt við að það hafi áhrif á niðurstöðuna.
Persónulega þá finnast mér ályktanir þær sem CSNnews og Watts gera, vera ansi stórorðar, sérstaklega þegar litið er til þess að þetta er einungis ein rannsókn...
Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson, 24.7.2009 kl. 13:29
Ég vil ekki hafa neina skoðun á þessu ennþá. Ég er ekki búinn að lesa sjálfa greinina, bara skima hana. Sjá hér
Mér sýnist þetta sem er á vef Antony Watts vera einhver fréttatilkynning. Veit ekki hvaðan hún kemur, en mér sýnist hún vera víðar.
Ágúst H Bjarnason, 24.7.2009 kl. 13:49
Eins og ég hef sagt áður þá fara hitasveiflur jarðarinnar ágætlega saman við jákvæða og neikvæða fasa í hafinu og sólarinnar reyndar einnig. En ef hitamælingar á jörðinni eru réttar dugar það ekki til að útskýra hvers vegna hlýrra er á jörðinni núna heldur en í síðustu uppsveiflu um 1930-40.
Kannski að maður misnoti tækifærið og setji inn link á stóra loftslagspistilinn minn, Hvað veldur hlýnun jarðar? frá því í fyrrahaust þar sem komið er inn á þetta, ef einhver nennir að lesa: http://emilhannes.blog.is/blog/emilhannes/entry/671669/
Emil Hannes Valgeirsson, 24.7.2009 kl. 14:21
Takk fyrir tengilinn á greinina Ágúst, ég les hana yfir við tækifæri.
Sveinn Atli Gunnarsson, 24.7.2009 kl. 15:02
Emil:
Ég nennti að lesa færsluna þína, hafði ekki séð hana áður. Fín samantekt og fróðleg færsla hjá þér.
Sveinn Atli Gunnarsson, 24.7.2009 kl. 16:04
Ég var búinn að lesa um þessa grein á annarri síðu og því kom mér það ekki á óvart að þú myndir bíta á agnið líkt og Watts og félagar.
Hér má sjá umfjöllun um greinina. Einnig hér. Mæli með því að fólk lesi þessar umfjallanir. Þær eru líka ágætar fyrir þá sem vilja skilja hvernig vísindamenn hugsa.
Niðurstaðan er að þetta er meingölluð grein sem þú ert að fjalla um. Aðferðafræðin er algjörlega út í hött og niðurstöðukaflinn líka. Sérstaklega er út í hött að hafa eftirfarandi texta með í niðurstöðukaflanum, sérstaklega þar sem ekkert í megintexta greinarinnar bendir til þess að þetta geti verið niðurstaðan:
and perhaps recent trends in global temperature, a relationship that is not included in current global climate models.
Loftslag.is, 24.7.2009 kl. 21:07
Skoðaðu einnig þessa umfjöllun, hún er ansi góð: http://hot-topic.co.nz/mother-natures-sons/#more-2538
Ef ég skil þetta rétt, þá er aðferðafræði þeirra þannig að með tölfræðilegum aðferðum þá eyða þeir út trendinu sem er í hlýnun jarðar, vinna úr gögnunum og álykta sem svo að það sé ekkert sem bendi til þess að það sé trend til staðar (annað en það sem ENSO gefur) ... súrt
Eitt af því sem ég lærði af því að fylgjast með þessu fíaskó í kringum þessa grein, er að skoða fréttir og fréttatilkynningar sem fylgja nýjum greinum með varúð. Einnig hefur þetta afhjúpað galla í ritrýningakerfinu, en sem betur fer er þetta undantekning frekar en regla - það er ekki oft sem slíkt rusl sleppur í gegnum það kerfi - en það getur gerst.
Ég veit ekki hvaðan þú færð upplýsingar um greinar um loftslagsmál - en ég myndi allavega fara að vara mig á þeim og fara að lesa eitthvað áreiðanlegra.
Loftslag.is, 25.7.2009 kl. 21:57
Sæll Höskuldur Búi.
Þú skrifar “Ég veit ekki hvaðan þú færð upplýsingar um greinar um loftslagsmál - en ég
myndi allavega fara að vara mig á þeim og fara að lesa eitthvað áreiðanlegra”.
Eins og þú veist væntanlega þá eru til ýmis ritrýnd tímarit. Meðal þekktari eru tímarit eins og Science og Nature. Þessi blöð birta greinar úr öllum sviðum vísindanna. Einnig gefa fagfélög út tímarit með ritrýndum greinum, og þá sérsviði félagsins. Dæmi um slíkt félag er American Geophysical Union (AGU) sem er með vefsíðuna www.agu.org. AGU gefur út tímaritin Geophysical Reserch Letters (JGL) sem er með vefsíðuna http://www.agu.org/journals/gl/ . Um tímarit AGU má lesa ítarlegar hér http://www.agu.org/journals/ . Síðan má finna Journal of Geophysical Research – Atmospheres (JGR) hér http://www.agu.org/journals/jd/ . Greinin umrædda birtist í hinu síðastnefnda.
(Eðli málsins samkvæmt þá ættu greinar sem birtast í fagtímaritum að vera sérhæfðari og jafnvel áreiðanlegri en greinar sem birtast í almennum vísindaritum).
Sem sagt, þetta eru tímaritin sem ég fylgist m.a. með. Reglulega (vikulega?) fæ ég síðan tölvupóst frá þessum tímaritum með ábendingum um nýjar greinar. Sjá til dæmis þessa síðu http://www.agu.org/e_alert/ um hvernig maður gerist áskrifandi að svona tilkynningum.
Úrdrátt úr greinunum er hægt að lesa ókeypis á netinu, en sjálfar greinarnar eru oft ekki aðgengilegar ókeypis. Stundum er þó hægt að kaupa þær gegn hóflegri greiðslu sem er mis há. Einstaka sinnum hefur þó verið hægt að nálgast greinar ókeypis netinu með því að Google þær, en þá er oft um óleiðrétt handrit til yfirlestrar að ræða, svo það er betra að gæta að slíku.
Greinina sem ég vísaði á slóðina að í tölvunni minni á ég sjálfur, það er að segja ég tók hana ekki traustataki á netinu, heldur hef ég greitt fyrir hana hjá AGU. Ég á allnokkuð safn af slíkum greinum, m.a frá AGU, Science og Nature.
Sem sagt. Þetta eru í stórum dráttum mínar aðferðir til “að fá upplýsingar um greinar um loftslagsmál” og reyndar fjölmargar aðrar greinar sem ég hef áhuga á. Nú er það spurning hvort ég eigi að taka aðvörun þína alvarlega “myndi allavega fara að vara mig á þeim og fara að lesa eitthvað áreiðanlegra”.
Hver veit. Kannski eru Science, Nature og AGU/JGR ekki áreiðanlegar heimildir?
Ágúst H Bjarnason, 26.7.2009 kl. 08:31
Skrítið. Af hverju segirðu þá aldrei frá þessum hundruðum greina þar sem koma fram nýjar niðurstöður sem taka undir kenninguna um hlýnun jarðar af mannavöldum. Ertu að segja mér að þú lesir eingöngu greinar þar sem fram kemur gagnrýni á þá kenningu.
Það getur vel verið að þú hafir fundið þessa grein á þann hátt sem þú lýsir hér fyrir ofan (þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar um einhvern lokaðan efasemdahóp sem þú hefur sagst tilheyra). Í þessu tilfelli er þó eins og þú hafir frétt af þessu fyrst á annan hátt. Þú tengir yfir á umræðu Watts um málið og vísar í frétt á heimasíðu CNS (ég hef aldrei séð þessa síðu en þar er meðal annars núna frétt um að nýjar DNA rannsóknir sanni tilveru guðs, mjög vísindalega traust fréttasíða ). Að taka efni hrátt af þeim síðum er mjög óáreiðanlegt að mínu mati og það er það sem ég var að vísa í.
Watts og fleiri handpikka greinar héðan og þaðan sem þeir síðan nota ð til að koma fram með efasemdir um hlýnun jarðar af mannavöldum. Oftar en ekki þá segja greinarnar alls ekki það sem þeir halda fram að þær geri. Miðað við umfjöllunarefni þín um loftslagsmál þá er erfitt annað en að álykta sem svo að þú viðhafir svipuð vinnubrögð og þeir.
Það er vitað mál að það er búið að fara mikið í pirrurnar á efasemdamönnum um hlýnun jarðar að þeir hafa ekki fengið birtar greinar eftir sig í ritrýnd tímarit, einfaldlega af því að vísindin eru ekki þeirra sterkasta hlið. Þeir hafa því reynt mikið að gera lítið úr því kerfi. Með einhverjum lúalegum vinnubrögðum tókst þeim að koma þessari grein í gegnum ritrýningakerfið og ekki verða hissa þótt að ritstjóri þess tímarits sem varð fyrir þessu muni segja af sér - lágmarkið væri að sjálfsögðu að hann komi með opinbera afsökunarbeiðni. Yfirlýsingar um að ekki sé hægt að treysta þessum tímaritum eru því ekki tímabærar (undantekning frekar en regla) - það er þó ekki hægt að treysta fréttatilkynningum um málið fyrr en búið er að lesa greinarnar.
Loftslag.is, 26.7.2009 kl. 10:11
Það er alveg rétt hjá þér Höskuldur að ég les oft bloggsíður veðurfræðingsins Antony Watts, eðlisfræðingsins Lubos Motl, loftslagsfræðingsins John Christy, o.fl. vegna þess að mér finnst umræður þessara skynsömu manna á miklu hærra plani en margra annarra. Það er nú bara þannig, og kemur ekki öðrum við. Ég bendi mönnum á dálkinn vinstra megin á þessari bloggsíðu, en þar eru krækjur að m.a. þessum síðum. Ég ráðlegg einnig þeim sem áhuga hafa, að fá fréttabréfin sem eru ókeypis frá aðilunum sem ég fjallaði um í athugasemd #10.
Ég mun halda áfram að fjalla um þessi mál á mínum nótum, framvegis sem hingað til. Ef það pirrar einhverja, þá er einfaldast að sleppa því að lesa pistlana.
Annars finnst mér hártoganir og persónuníð sem oft má sjá á bloggsíðum um loftslagsmál óskaplega lágkúrulegar og barnalegar, og fyrst og fremst þeim sem standa að slíku til minnkunar og vansæmdar.
Ágúst H Bjarnason, 26.7.2009 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.