Föstudagur, 22. desember 2006
Vetrarsólstöður, og sólin áfram í ham næstu árin...
Nú á vetrarsólstöðum eða vetrarsólhvörfum, þegar sólin kemst ekki hærra en 2,8 gráður yfir sjóndeildarhringinn í Reykjavík, er ástæða til að líta til þessarar dagstjörnu sem veitir okkur birtu og yl.
Það er alþekkt að virkni sólar er breytileg með um 11 ára sveiflu. Nú hefur NASA í annað sinn spáð fyrir um styrk næstu sólsveiflu, þ.e. sveiflu númer 24 sem verður í hámarki eftir um sex ár. Virkni sólar hefur verið með eindæmum mikil undanfarna áratugi og virðist sem næsta sólsveifla ætli ekki að láta deigan síga.
[Hugsanlega þarf að smella hér til að sjá allar myndirnar].
Myndin hér vinstra megin fyrir ofan er frá spá NASA sem birt var 10 maí. Þar er reyndar verið að beina sjónum að þarnæstu sólsveiflu, sem væntanlega verður í hámarki um 2022.
Önnur spá birtist síðan í gær 21. desember, og er þar fjallað um tilraun til að spá fyrir um næstu sólsveiflu. Sjá myndina hægra megin.
Nú erum við stödd í lægðinni mitt á milli sólsveiflu 23 og 24.
Spáin fyrir næstu sólsveiflu:
Scientists Predict Big Solar Cycle (21. des. 2006): "Solar cycle 24, due to peak in 2010 or 2011 "looks like its going to be one of the most intense cycles since record-keeping began almost 400 years ago," says solar physicist David Hathaway of the Marshall Space Flight Center. He and colleague Robert Wilson presented this conclusion last week at the American Geophysical Union meeting in San Francisco" .
Sem sagt, NASA spáir því að að næsta sólsveifla verði mjög virk. Það gæti þýtt það að áfram verði vel hlýtt og náttúaran fari mjúkum höndum okkur hér á Fróni eins og á undanförnum áratugum. Ekki verður lát á hnatthitun næsta áratuginn.
Sjá nánar hér á vefsíðu NASA: http://science.nasa.gov/headlines/y2006/21dec_cycle24.htm?list863667
En hvernig hljóðaði spáin fyrir þarnæstu sólsveiflu, sem verður í hámarki um 2022?
Solar Cycle 25 peaking around 2022 could be one of the weakest in centuries (10. maí 2006): "... The slowdown we see now means that Solar Cycle 25, peaking around the year 2022, could be one of the weakest in centuries, says Hathaway".
Hér spáir NASA því aftur á móti að þarnæsta sólsveifla geti orðið ansi slöpp. Gangi það eftir, þá gætum við átt von á kuldaskeiði um 2030.
Sjá nánar á vefsíðu NASA: http://science.nasa.gov/headlines/y2006/10may_longrange.htm?list156173
Svo er það vafinn: Ýmsir eru að reyna að spá fyrir um hámark næstu sólsveiflu, og hafa sést tölur á bilinu 42 til 185.
Will the next solar cycle please stand up?
"Astronomers at the American Geophysical Union meeting in San Francisco are debating predictions of what the next solar cycle, number 24, which will start next year and will peak in 2011, will be like....Why does it matter? The level of solar activity affects satellite communications, the power grid, the airline industry's ability to fly polar routes and to keep passengers safe from radiation, deep space missions, GPS operations, the Space Station's viability, and climate change...".
Humm... Kuldaskeið 2030. Er það nú alveg víst? Nei, auðvitað ekki alveg víst, en hver veit? Sjá vangaveltur undirritaðs hér: Öldur aldanna.
Menn hafa vissulega velt þessu fyrir sér. Smellið á krækjur fyrir ítarefni:
VIEWPOINT: GLOBAL WARMING NATURAL, MAY END WITHIN 20 YEARS:
New Little Ice Age
Instead of Global Warming?
by Dr. Theodor Landscheidt
MosNews: Russian Scientists Forecast Global Cooling in 6-9 Years
BBC: Sunspots reaching 1,000-year high
Max Plank Society:
The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years
Solar Cycles 24 and 25 and Predicted Climate Response
K.Lassen
Danish Meteorological Institute, Solar-Terrestrial Physics Division:
Solar Activity and Climate (M.a. fjallað um hafís við Ísland).
--- --- ---
Jæja, vonandi verður hlýtt áfram, en ekki ís og óáran, eins og fram kemur í erindi Dr. Þórs Jakobssonar "Um hafís fyrir Suðurlandi - frá landnámi til þessa dags":.
"1695. Óvanalega miklir hafísar. Ís rak um veturinn upp að Norðurlandi og lá hann fram um þing, norðanveður ráku ísinn austur fyrir og svo suður, var hann kominn fyrir Þorlákshöfn fyrir sumarmál og sunnudaginn fyrstan í sumri (14. apríl) rak hann fyrir Reykjanes og Garð og inn á fiskileitir Seltirninga og að lokum að Hvalseyjum og í Hítarós, fór hann inn á hverja vík. Hafði ís ei komið fyrir Suðurnes innan 80 ára, þótti því mörgum nýstárlegt og undrum gegna um komu hans. Þá mátti ganga á ísum af Akranesi í Hólmakaupstað (Reykjavík) og var ísinn á Faxaflóa fram um vertíðarlok rúmlega, braut hann skip undan 6 mönnum fyrir Garði, en þeir gengu allir til lands".
Þetta var þegar sólin var í mikilli lægð, svokölluðu Maunder Minimum. Þá var kalt víða um heim og Litla Ísöldin í algleymingi.
Ísilögð Thames árið 1677.
Sjá málverkið neðst á vefsíðunni. Smellið á myndina til að sjá stærri mynd.
Málverkið er eftir Abraham Hondius (1630-1695). Museum of London. Fleiri myndir af "Frost Fairs" á Thames eru til.
Horft er niður eftir ánni í átt að gömlu Lundúnarbrúnni. Lengst til hægri handan brúarinnar er Southwark Cathedral, og þar til vinstri sést í turn St. Olave's Church.
Takið eftir ísjökunum, sem virðast um hálfur annar metri á þykkt. Hvernig stendur á þessum ósköpum? Eitt kaldasta tímabil Litlu ísaldarinnar svokölluðu stóð yfir meðan virkni sólar var í lágmaki sem kallast Maunder minimum. Það stóð yfir um það bil frá 1645 til 1715. Þá sáust hvorki sólblettir né norðurljós og fimbulkuldi ríkt víða. Málverkið er frá þessu kuldaskeiði.
--- --- ---
Að lokum:
Enn og aftur er sólin lægst á lofti og nýtt ár hefur göngu sína innan fárra daga. Enn og aftur hefur jörðin nýja hringferð um sólina. Njótið fegurðar stjörnuhiminsins, en nú eru síðustu forvöð vegna vaxandi ljósmengunar. Hugsanlega verða afkomendur okkar að nýta sér tæknina og láta sér nægja að skoða stjörnuhimininn í rauntíma með hjálp gervihnattamynda, eins og þeim sem eru hér. Þar sést sólin eins og hún er í dag á vetrarsólhvörfum, og síðan alla daga ársins. Falleg er þessi sanna dagstjarna, eins og hún er nefnd í hinum fornu Sólarljóðum. Hver veit nema orðið jól sé skylt orðinu sól?
Gleðileg Jól!
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sæll.
Þakka þér ábendinguna. Sjá grein um orðin hér hjá Orðabók Háskólans:
http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/solstodur.html
Ágúst H Bjarnason, 22.12.2006 kl. 17:37
Frábær grein. Fyrir vikið vegna "elveven year butterfly cicle" á sólinni, þá má búast við mikilfengnari norðurljósagangi hér á jörðu þegar virknin er hæst á sólu. Sjálfur hlakka ég bara til.
Finnur Jóhannsson Malmquist, 22.12.2006 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.