Miðvikudagur, 23. september 2009
Er sólin loksins að hressast eftir langvarandi deyfð?
Tveir þokkalega stórir sólblettir sem sjást nú á framhlið sólar vekja vonir um að hún sé nú að ná sér eftir óvenjulangan dvala. Um margra mánaða skeið hefur varla sést sólblettur, og þeir sem á annað borð hafa sést hafa horfið nánast jafnskjótt og þeir birtust. Jafnvel verið svo smáir að þeir hefðu varla sést fyrir nokkrum áratugum. Þessir tveir sólblettir, sem bera einkennisstafina 1026 og 1027, tilheyra ótvírætt sólsveiflu 24, en það sést bæði á fjarlægð þeirra frá miðbaug og segulstefnu.
Vonandi fer sólin nú að hressast meira dag frá degi og sólblettum að fjölga. Á þessu ári hafa dagar sem engir sólblettir hafa sést verið 212, en síðan árið 2004 hafa þeir verið 723. Til samanburðar þá er dagafjöldinn í dæmigerði sólarlægð 485. Það er sem sagt verulegur munur á 723 og 485.
Hvernig má búast við að næsta sólsveifla verði? Síðasta sólsveifla (númer 23) var með sólblettatöluna 120, en sólsveiflan þar á undan (númer 22) var með sólblettatöluna 160. Menn hafa mikið reynt að spá fyrir um næstu sólsveiflu, og á myndinni hér fyrir neðan má sjá spádóma fjölmargra vísindamanna sem beitt hafa ýmsum aðferðum. Þar á meðal eru þekkt nöfn. Spádómarnir liggja á bilinu 40 til 185. Eftir óvenjulegan slappleika sólar undanfarið eru menn farnir að hallast að lægri tölunum, e.t.v. um 70. Jafnvel enn lægri tölu. Við skulum bara bíða róeg og sjá til hvað verða vill... Stundum er sólin óútreiknanleg, og vel getur verið að þessir sólblettir sem sjást í dag verði horfnir eftir nokkra daga...
Myndin er frá Dr. Leif Svalgaard stjarneðlisfræðingi hjá Stanford háskóla, en nafn hans má sjá mjög ofarlega í listanum.
Spá NOAA frá því í maí 2009.
Í næstum beinni útsendingu:
Sólin í dag!
Myndin efst á síðunni sýnr sólina eins og hún var 22. september, en þessi mynd uppfærist sjálfkrafa og er því ný frá SOHO gervihnettinum.
Fróðleg verður að fylgjast með þessari mynd næstu daga. Munu sóblettirnir verða langlífir, eða hverfa sjónum innan skamms? Þeir munu væntanlega færast til hægri næstu daga...
Prófið að stækka myndina með því að smella á hana.
29. sept: Bara örlítill sólblettur efst til hægri
Hér er svo mynd frá öðrum Stereo hnettinum sem sér að hluta bakhlið sólar,
eða framhlið í þrívídd þegar mynd frá báðum hnöttunum er notuð.
Svo er auðvitað "lifandi" mynd á vinstri jaðar bloggsíðunnar sem hægt er að stækka með því að smella á hana.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Umhverfismál | Breytt 29.9.2009 kl. 18:09 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vona svo innilega að hún sé að hressast. Það er nefnilega alveg frekar leiðinlegt að skoða sólina þegar hún er óvirk. En þetta eru alvöru sólblettir og birtast á réttum breiddargráðum til þess að tilheyra nýrri sólblettasveiflu.
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 23.9.2009 kl. 22:07
Þá ætti skilyrðin til útlanda að batna.
TF3JT
Jóhannes Þorleiksson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 10:35
Einmitt Jóhannes
73 de TF3OM
Ágúst H Bjarnason, 24.9.2009 kl. 13:25
Þetta var að detta inn um gluggann hjá mér áðan:
http://physicsworld.com/cws/article/news/40456
The Sun could be heading into period of extended calm
Sep 23, 2009
Solar hosepipe Sun continues to spray Earth even during the "quiet times"
Researchers in the US may have discovered further evidence that the Sun is heading towards an extended period of quiet activity, the like of which has not been seen since the 17th century. The impact this may have on climate is poorly understood but it would be good news for satellite communications, which would continue to avoid the harsher impacts of space weather.
Scientists have long known that the Sun's magnetic activity varies over a cycle of approximately 11 years. Greater magnetic activity leads to more "sunspots", or darker patches visible on the solar surface. These sunspots are regions where the magnetic field lines have become twisted due to differential rotation in the outer layers of the Sun.
Particularly violent sunspots can result in the sudden release of magnetic energy in the form of solar flares, which cause the outpouring of protons and electrons into space. Some of these particles can reach the Van Allen radiation belt of Earth – the outer region of Earth's own magnetic field – where they are accelerated to speeds approaching the speed of light. During the solar maxima, when sunspot numbers are at their peak, the abundance of particles shooting around in the radiation belt can become a real hazard to the satellites that reside there.
Extended calm
We were expecting to reach the next solar maxima around 2011–2012. However, space weather experts have been surprised over the past few years to report very few signs that the number of sunspots has been picking up since the last solar minimum in 2006. This has prompted some space scientists to forecast that we are heading towards another prolonged spell of quiet sunspot activity, the last of which was observed between 1645 and 1715 in a period called the "Maunder Minimum".
In this latest research, Sarah Gibson at the National Center for Atmospheric Research (NCAR) in Colorado and her colleagues focused on another process by which the Sun discharges energy. They looked at the lower-energy streams of plasma that carry protons and electrons towards the Earth at a steadier rate than the storms associated with sunspots. Scientists had previously thought that these streams largely disappeared during periods of quiet sunspot activity.
The researchers found that the Sun's effect on the Van Allen radiation belt was three times greater in 2008 than the effect recorded in 1996 during the previous solar minimum. The result comes as a surprise given that the current solar minimum has fewer sunspots than any minimum of the past 75 years.
Strength a sign of weakness
Gibson told physicsworld.com that it could be the current "weakness of the Sun" that could account for the strengthened solar streams. This is because during solar maxima, when sunspots appear in abundance, the strong solar magnetic field acts to contain the solar streams. However, when sunspot activity is very quiet, this is a sign that the field is significantly weakened and this can allow stronger solar streams to escape through "coronal holes". "The solar wind can hit Earth like a fire hose even when there are virtually no sunspots," she said.
The particularly strong solar streams of 2008 could, according to Gibson, be another sign that the Sun is in an unusually weak state at the moment. The study also raises questions about how the streams may have affected Earth in the past when the Sun went through extended periods of low sunspot activity.
Steven Schwartz, a space and atmospheric physicist at Imperial College in London agrees that space weather and climate models could benefit from an improved understanding of the Sun's magnetic activity and its impact on Earth. "This research shows that while we know a lot about the Sun and its impact on the Earth, there are still important elements we don't really understand yet," he said.
In terms of day-to-day threats to satellites from space weather, these latest findings could be good news for satellite communication companies that feared that they may have "had it too good" in recent years. As the space weather conditions for satellites were assumed to be glorious, there had been little assurance that the technology could still function properly as conditions get harsher when we move towards the next solar maximum. "This technology managed to pull through the peak in this solar stream, which is now subsiding, so it should be okay as solar flare activity increases," said Doug Biesecker, a space weather scientist at the National Oceanic and Atmospheric Administration.
Ágúst H Bjarnason, 24.9.2009 kl. 13:32
Þetta er athyglisvert. Ein lítil spurning: er sólblettatala það sama og sólblettafjöldi?
Emil Hannes Valgeirsson, 24.9.2009 kl. 13:35
Emil
Solblettatala finnst mér betra orð en sólblettafjöldi. Það er ekki eiginlegur fjöldi sólblettana sem er talinn, því stórir blettir vega þyngra en litlir.
Ég nappaði eftirfarandi af netinu sem skýrir þetta:
What counts is the situation at a given day. Also, what is most important is the number of sunspot *groups*. Solar “activity” can be given either as the number of groups, or as the so-called Wolf number Zurich sunspot number). The latter is the “sunspot relative number” R introduced by Wolf in the 19th century. The formula for R is R = k*(10*g+f), where g is the number of groups, and f (from the German “Fleck” = spot) is the number of individual spots. One isolated spot counts as a “group”, hence 11 (= 1 group + 1 spot). The factor k has been introduced to remove systematic differences between values determined by different observers.
Neglecting the factor k (that is, putting it equal to 1), on the SOHO MDI image of Sept. 22 at 23:26, we see one group with 2 spots (1 big and 1 very small), and the newer group with 4 spots (2 big and 2 small ones). So the Wolf number is 10*2 + 6 = 26
Ágúst H Bjarnason, 24.9.2009 kl. 13:44
Í algjörum hálfkæringi skrifaði ég eftirfarandi árið 2003 og uppfærði eitthvað síðar þegar smá hret kom eitt árið.
Sjá http://agust.net/framtid-2
Þetta varðar það hvað getur ef til vill gerst falli sólin í langvarandi dvala:
Við hverju má búast?
Hver er svo niðurstaðan? Er óhætt að trúa orðum þessara vísindamanna? Nei, það er bannað að trúa, en leyfilegt að mynda sér skoðun á líkum þess að þeir fari ekki með fleipur. Gangi það eftir sem þeir telja líklegt munum við verða vör við það innan fárra ára. Innan tveggja til þriggja áratuga munum við verða vör við það, svo um munar. Fari svo, þá mun:
Hafís gerast nærgöngull, jafnvel verulega nærgöngulli en á hafísárunum um 1970. (Hafís fyrir Norðurlandi vorið 2005).
Vetur verða harðari.
Vorar seinna. (Voraði víða seint 2005. Sláttur hófst seinna en venjulega).
Haustar fyrr. (23. sept. 2005: Vetrarveður á norðurlandi. Ökkladjúpur snjór í Hveragerði).
Kal í túnum verður árviss viðburður. (Kal í túnum í uppsveitum vorið 2005).
Afturkippur verður í gróðurfari.
Uppblástur mun jafnvel aukast.
Jöklar munu ganga fram.
Sjávarstaða lækkar örlítið.
Sjavarafli minnkar hugsanlega, eða aflasamsetning breytist.
Norðaustur siglingaleiðin opnast ekki.
Notkun orku eykst.
Norðurljós sjaldséð (virkni sólar minnkar).
Segulflökt (aa-geomagnetic index) fer minnkandi (virkni sólar minnkar).
Geimgeislar aukast (Minni sólvindur).
Fjarskipti á stuttbylgju með hjálp endurkasts frá jónahvolfinu verða erfiðari.
Skíðasnjór verður aftur í Bláfjöllum og skautaís á Tjörninni.
OR mun væntanlega lækka aftur verð á heitu vatni vegna aukinnar notkunar. (Rættist 2005).
Ýmislegt annað ótalið mun breytast og koma á óvart
Nái aukning koltvísýrings í andrúmsloftinu að vinna hæfilega mikið á móti kólnun, þá verður ekki vart við mikið annað en minnkandi norðurljós, minnkandi segulflökt og aukningu geimgeisla. Það verður spennandi að fylgjast með næstu árum. Tíminn einn mun leiða sannleikann í ljós
Hér gildir það sem haft hefur verið eftir Carl Sagan:
"The essence of science is that it is self-correcting".
...Bara bull
Ágúst H Bjarnason, 24.9.2009 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.