Geimgeislar hafa aukist verulega undanfarið. Boðar það kólnandi veðurfar samkvæmt kenningu Svensmarks...?

 


 

Fyrir fáeinum dögum birti NASA frétt um að styrkur geimgeisla sé nú 19% meiri en nokkurn tíman hefur mælst í 50 ár.  Ástæðan er hin mikla lægð í virkni sólar sem flestir hafa væntanlega heyrt um. "We’re experiencing the deepest solar minimum in nearly a century,” sagði Dean Pesnell hjá  Goddard Space Flight Center, “so it is no surprise that cosmic rays are at record levels for the Space Age.”

Frétt NASA má lesa hér fyrir neðan.

Það er ljóst að náttúran er að framkvæma mikla tilraun. Mun kenning Henriks Svensmarks  reynast rétt? Mun það reynast orð að sönnu þegar hann sagði um daginn: "Vi anbefaler vores venner at nyde den globale opvarmning, mens den varer".

 

Bloggarinn vonar að Svensmark hafi rangt fyrir sér og kólnun sé ekki væntanleg á næstu árum. Vonandi reynist ekki hægt að kenna náttúruöflunum um meirihluta þeirrar hækkunar á hitastigi sem við upplifðum á síðustu öld. Vonandi gengur sú hækkun ekki til baka.


Alls ekki meiri kulda takk!
Pinch

 

cosmicraysvsclouds_917133.jpg
 
 
 
Einhver fylgni virðist vera milli styrks geimgeisla og lofthita samkvæmt mælingum frá loftbelgjum, eins og fram kemur á þessari mynd. Eigil Friis-Christensen er yfirmaður Dönsku geimrannsóknarstofnunarinnar .

 

Niðurstaða þessarar tilraunar náttúrunnar birtist innan fárra ára skrifuð í skýin Wink

 

 

 

 

--- --- ---


 


Cosmic Rays Hit Space Age High
09.28.09
 
 

 

 

Energetic iron nuclei counted by the Cosmic Ray Isotope Spectrometer on NASA's Advanced Composition Explorer (ACE) spacecraft reveal that cosmic ray levels have jumped 19% above the previous Space Age high. Credit: Richard Mewaldt/Caltech
› Larger image

An artist's concept of the heliosphere

An artist's concept of the heliosphere, a magnetic bubble that partially protects the solar system from cosmic rays. Credit: Walt Feimer/NASA GSFC's Conceptual Image Lab
› Larger image

 

Planning a trip to Mars? Take plenty of shielding. According to sensors on NASA's ACE (Advanced Composition Explorer) spacecraft, galactic cosmic rays have just hit a Space Age high.

"In 2009, cosmic ray intensities have increased 19% beyond anything we've seen in the past 50 years," says Richard Mewaldt of Caltech. "The increase is significant, and it could mean we need to re-think how much radiation shielding astronauts take with them on deep-space missions."

The cause of the surge is solar minimum, a deep lull in solar activity that began around 2007 and continues today. Researchers have long known that cosmic rays go up when solar activity goes down. Right now solar activity is as weak as it has been in modern times, setting the stage for what Mewaldt calls "a perfect storm of cosmic rays."

"We're experiencing the deepest solar minimum in nearly a century," says Dean Pesnell of the Goddard Space Flight Center, "so it is no surprise that cosmic rays are at record levels for the Space Age."

Galactic cosmic rays come from outside the solar system. They are subatomic particles--mainly protons but also some heavy nuclei--accelerated to almost light speed by distant supernova explosions. Cosmic rays cause "air showers" of secondary particles when they hit Earth's atmosphere; they pose a health hazard to astronauts; and a single cosmic ray can disable a satellite if it hits an unlucky integrated circuit.

The sun's magnetic field is our first line of defense against these highly-charged, energetic particles. The entire solar system from Mercury to Pluto and beyond is surrounded by a bubble of solar magnetism called "the heliosphere." It springs from the sun's inner magnetic dynamo and is inflated to gargantuan proportions by the solar wind. When a cosmic ray tries to enter the solar system, it must fight through the heliosphere's outer layers; and if it makes it inside, there is a thicket of magnetic fields waiting to scatter and deflect the intruder.

"At times of low solar activity, this natural shielding is weakened, and more cosmic rays are able to reach the inner solar system," explains Pesnell.

Mewaldt lists three aspects of the current solar minimum that are combining to create the perfect storm:

  1. The sun's magnetic field is weak. "There has been a sharp decline in the sun's interplanetary magnetic field (IMF) down to only 4 nanoTesla (nT) from typical values of 6 to 8 nT," he says. "This record-low IMF undoubtedly contributes to the record-high cosmic ray fluxes."

  2. Graphical 3D representation of the heliospheric current sheet

    The heliospheric current sheet is shaped like a ballerina's skirt. Credit: J. R. Jokipii, University of Arizona
    › Larger image


  3. The solar wind is flagging. "Measurements by the Ulysses spacecraft show that solar wind pressure is at a 50-year low," he continues, "so the magnetic bubble that protects the solar system is not being inflated as much as usual." A smaller bubble gives cosmic rays a shorter-shot into the solar system. Once a cosmic ray enters the solar system, it must "swim upstream" against the solar wind. Solar wind speeds have dropped to very low levels in 2008 and 2009, making it easier than usual for a cosmic ray to proceed.

  4. The current sheet is flattening. Imagine the sun wearing a ballerina's skirt as wide as the entire solar system with an electrical current flowing along the wavy folds. That is the "heliospheric current sheet," a vast transition zone where the polarity of the sun's magnetic field changes from plus (north) to minus (south). The current sheet is important because cosmic rays tend to be guided by its folds. Lately, the current sheet has been flattening itself out, allowing cosmic rays more direct access to the inner solar system.

"If the flattening continues as it has in previous solar minima, we could see cosmic ray fluxes jump all the way to 30% above previous Space Age highs," predicts Mewaldt.

Earth is in no great peril from the extra cosmic rays. The planet's atmosphere and magnetic field combine to form a formidable shield against space radiation, protecting humans on the surface. Indeed, we've weathered storms much worse than this. Hundreds of years ago, cosmic ray fluxes were at least 200% higher than they are now. Researchers know this because when cosmic rays hit the atmosphere, they produce an isotope of beryllium, 10Be, which is preserved in polar ice. By examining ice cores, it is possible to estimate cosmic ray fluxes more than a thousand years into the past. Even with the recent surge, cosmic rays today are much weaker than they have been at times in the past millennium.

"The space era has so far experienced a time of relatively low cosmic ray activity," says Mewaldt. "We may now be returning to levels typical of past centuries."

NASA spacecraft will continue to monitor the situation as solar minimum unfolds. Stay tuned for updates.
 
 
Dr. Tony Phillips
Heliophysics News Team

 

Ítarefni:

Cosmic rays and climate.
Jasper Kirkby / CERN
CERN Colloquium, 4 June 2009

Mjög fróðlegt!

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæri Ágúst,

Maður kemst í endurnýjun lífdaga við að fylgjast með tilraunum náttúrunnar í skalanum 1:1. Valdi ég rétt nám?

Hefur þú rekist á frásagnir af CLOUD? Ég hef séð tvær stuttar frásagnir um CLOUD í greinarstúfum sem birtar eru á heimasíðunni Science Daily. Ekkert hef ég fundið hvort tilraunin sé hafin. Það stakk í auga að í pistlunum var ekki minnst á Svensmark.

 Kærar kveðjur,

Albert

Albert Albertsson (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 08:38

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Ágúst: Ég held þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af kólnun (en þú ættir kannski að hafa áhyggjur af hlýnun).

Þegar menn eru að spá í geimgeislum og kenningar Svensmarks - þá spyrja þeir sig eftirfarandi spurninga:

  1. Valda auknir geimgeislar aukinni skýjamyndun? 
  2. Ef svo er, hvernig breytir mismunandi skýjahula hitastigi jarðar?
  3. Að lokum, skýrir það hlýnunina sem orðið hefur undanfarna áratugi?

Niðurstaðan er sú, síðast þegar ég vissi, að ólíklegt er að geimgeislar hafi áhrif á skýjahulu, en ef svo ólíklega vildi til að þeir hefðu áhrif á skýjahulu, þá deila menn um það hvaða áhrif það hefði á hitastig og þrátt fyrir að það hefði einhver áhrif á hitastig, þá útskýra geimgeislar ekki hlýnunina síðastlliðna áratugi.

Nánar er fjallað um þetta á síðunni: http://www.loftslag.is/?page_id=1044

Höskuldur Búi Jónsson, 2.10.2009 kl. 08:49

3 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Þetta er skemmtileg síða hjá þér!

Ekki er ég sérfræðingur, en ekki þætti mér ólíklegt að heldur héldi áfram að kólna núna.  Það er þegar byrjað skilst manni!

En ætli kólnunin verði ekki aðeins bremsuð af áburðinum CO2?  Vonandi. 

Þetta eru alla vega spennandi fræði :).  Og mjög áhugaverðar kenningar hjá Svensmark!

Jón Ásgeir Bjarnason, 2.10.2009 kl. 10:05

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll Albert

Þú ert örugglega ekki á rangri hillu :-)  Verkfræðin er jú polyteknik þar sem ætlast er til að menn kunni skil á fjölmörgum sviðum náttúrufræðinnar...

Nýjustu fréttir prá CLOUD í CERN er hugsanlega PowerPoint skjal  frá 4. júní 2009.  Man ekki eftir neinu nýrra. Mjög fróðlegt.

http://indico.cern.ch/getFile.py/access?resId=0&materialId=slides&confId=52576

Ágúst H Bjarnason, 2.10.2009 kl. 12:39

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Kærar þakkir Höskuldur Búi fyrir að hughreysta mig. Ég má nefnilega ekki til þess hugsa að það fari að kólna verulega. Á hafísárunum svokölluðu fyrir fáeinum áratugum var örlítið kaldara en í dag. Þá voraði oft seint og haustaði snemma. Vetur voru töluvert harðari en í dag. Tún komu iðulega svört af kali undan vetri og kartöflugrös féllu síðsumars vegna næturfrosta og afleiðingin var uppskerubrestur. Oft var tvísýnt um berjasprettu, því berin áttu til að frjósa áður en þau náðu þroska. Mér er minnisstætt þegar við vorum á skólaferðalagi 1965 nemendur ú MR. Þá var stoppað smá stund við Húnaflóa til að skoða hafísinn.

Til gamans birti ég eina mynd og tilheyrandi texta úr "5 mínútna námskeiðinu" sem er hér.

  aag_48118_f3

Mynd 2)  Rauði ferillin er geimgeislar, en styrkur þeirra mótast af breytilegri virkni sólar.

Blái ferillin er þéttleiki skýjahulunnar upp í 3,2 km hæð, skv. skýjamyndum úr gervihnöttum.

Takið eftir hve ótrúleg samsvörun er milli ferlanna.

Skýjahulan er breytileg eftir virkni sólar, og skýin virka sem gluggatjöld sem opnast örlítið þegar virkni sólar eykst, en lokast þegar virkni sólar minnkar.

Takið eftir hve mikil breyting í skýjahulu þetta er. Breytingin er um 2% sem getur breytt orkuinnstreymi sólar um 1,2 wött á fermetra, og það aðeins mælt yfir eina sólsveiflu, eða 11 ár.

Ágúst H Bjarnason, 2.10.2009 kl. 12:51

6 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Ég er fæddur og uppalinn við Húnaflóann og þekki þetta mjög vel, man vel eftir hafísnum 1979 og síðar (var t.d. á sjó norður af Húnaflóa mörg sumur og iðulega upp við hafísröndina ef hún var nærri - gott fiskerí þar).

En er það ekki skárra - að það kólni ögn hjá okkur fáu hræðunum hér á norðurhrara, frekar en að tugir milljónir látist af völdum hlýnunar jarðar?

Annars er þessi ferill Svensmark vel þekktur og fékk hann ákúrur fyrir að verka gögnin til að þau myndu passa við sína kenningu - því hefur þessi "ótrúleg samsvörun er milli ferlanna" sínar skýringar.

Höskuldur Búi Jónsson, 2.10.2009 kl. 13:04

7 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Jón Ásgeir; það hefur ekki verið nein kólnun að undanförnu, öll árin eftir 2000 eru á topp 10 yfir heitustu ár frá því mælingar hófust, sjá hér. Árið í ár verður væntanlega líka á topp 10...hvar er kólnunin í því?

Sveinn Atli Gunnarsson, 2.10.2009 kl. 13:12

8 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Má til með að mæla með íslensku myndinni af umhverfi sólar í geimnum

Héðan. Annars mjög áhugavert viðfangsefni. 

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 2.10.2009 kl. 15:50

9 identicon

Höski Búi,

   Af hverju gengur þú bara ekki í einhvern sértrúarsöfnuð, þar sem beðið er eftir heimsendi???

    ......nema þú sért nú þegar í einum slíkum.......veit það ekki...

Jóhannes (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 00:58

10 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Það eru flottar myndir á Stjörnufræðivefnum og ekki síðri texti

Ágúst H Bjarnason, 3.10.2009 kl. 07:22

11 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Jóhannes:

Er einhver sérstök ástæða fyrir þessu upphlaupi þínu?

Höskuldur Búi Jónsson, 3.10.2009 kl. 10:06

12 identicon

Hóski Búi,

   esssa sssú

Jóhannes (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband