Glæsilegur vígahnöttur yfir Gröningen...

vigahnottur.jpg
 
 Þessi vígalegi hnöttur sást yfir Gröningen í Hollandi 13 október s.l. kl. 18:57 að staðartíma (16:57 íslenskum tíma). Ljósmyndari var Robert Mikaelyan.
 
Fleiri myndir hér og hér
 
 

 
 
 
Grein í Dutch Daily News
 

A fireball meteor zipped across the Netherlands sky Tuesday evening before exploding in to the North Sea, an expert says.

The Netherlands just escaped a natural disaster from a meteor. Many Dutch people in the Netherlands witnessed a large “fireball” meteor in the sky. In the north people heard a bang and saw flashes. Also on Twitter people reported on the phenomenon.

The Groningen astronomical Theo Jurriens confirmed that this was a very bright meteor and at one point burst into three pieces.

About one hundred reports have been received from people who have seen the fireball. From the north of the Netherlands there are reports of people who heard rumblings when the meteor passed by and buildings were shaking.

Several pictures of the fireball meteor have been posted on the internet.

Update:
The meteor exploded over northern Netherlands and the North Sea and caused an explosion that made shock waves.

The blast may have been caused by the meteor or the explosion because it was faster than sound with a speed of over 1200 kilometer per hour. KNMI does not know which of the two is the cause, but measurements seem to indicate that it is an explosion, because signals are recorded earlier in northern than in De Bilt Netherlands.

Observations indicate that the orbit of the meteor came from south to north. Further research is being made about the precise path of the meteor.

The seismometers of the KNMI, recorded the shock waves around 19.00. The institute was mainly received reports from Rotterdam and Groningen. In Groningen, the shock wave generated vibrations on the ground.


 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég sá svona vígahnött koma frá norðri til suðurs yfir eyjafjallajökli fyrir nokkrum árum síðan.. hann var með grænleitan hala og þegar hann sprakk einhverstaðar fyrir sunnan land þá lýstist himininn upp eins og sól hafði risið skyndilega.. algerlega ógleymanleg sýn..  Þetta var í kringum 1992-94

Óskar Þorkelsson, 17.10.2009 kl. 09:39

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flottur  en hvað er urðarmáni.?

Ásdís Sigurðardóttir, 17.10.2009 kl. 13:53

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ásdís

Urðarmáni er sjaldgæft rafmagnað fyrirbæri í náttúrunni skylt eldingum. Þetta er lýsandi hnöttur sem birtist stundum í þrumuveðrum niðri við jörð.

Það er fjallað um urðarmána hér á Vísindavefnum.

Urðarmánar eru mjög sjaldgæfir og því hefur tilvist þeirra verið dregin í efa. Í rannsóknarstofum hefur þú tekist að búa til svona fyrirbæri. Sjá hér.

Á ensku kallast fyrirbærið Lightning Ball.

 

 A ball-lightning-like plasma cloud is produced in an underwater discharge.(Photo: D. Lange, IPP).  Max Plank Institut fur Plasmahhysik.

Fróðárundrin:

"...Það sama kvöld og þeir menn komu aftur sem fylgdu líki Þórgunnu til Skálholts varð það til tíðinda að Fróðá, þegar menn sátu við málelda, að þar sást tungl mikið á veggþili í eldaskála og gekk öfugt um húsið og andsælis. 'Þessi hinu sömu tíðindi bar þar við viku fulla, að urðarmáni kom þar inn hvern aftan..."

Sjá hér.

Ágúst H Bjarnason, 17.10.2009 kl. 14:26

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Það kemur sér vel að hafa góðan lofthjúp til að verja okkur gegn svona fyrirbærum.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.10.2009 kl. 14:34

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir þetta, alltaf gott að kíkja við hér og ná sér í fróðleik.  Hafðu það gott

Ásdís Sigurðardóttir, 17.10.2009 kl. 14:41

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þessi bjarti loftsteinn sást í Kanada 25 september. Sjá videó:

http://www.youtube.com/watch?v=6oYSEW0pWG8

 Meira á Meteor Physics

 Brot úr loftsteininum lenti á jeppa    Sjá grein.

 The University of Western Ontario released this composite image of the meteorite as seen from Hamilton.

Ágúst H Bjarnason, 17.10.2009 kl. 21:03

7 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Erum við kannski að fara í gegnum eitthvað loftsteinabelti? Það er nú stutt síðan lögreglan í Ölfusi myndaði einn góðan vígahnött.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.10.2009 kl. 22:37

8 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Nei, svona atburðir eru algengari en menn halda og gerast að minnsta kosti vikulega í lofthjúpi jarðar. Oftast falla þeir auðvitað yfir sjó þar sem enginn tekur eftir þeim.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 18.10.2009 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband