Fréttir af CLOUD tilrauninni hjá CERN sem fjallar um kenningu Henriks Svensmark um samspil geimgeisla, skýja og hitafars jarðar...

 

Inni í Cloud hylkinu

Séð inn í CLOUD hylkið þar sem tilraun verður gerð til að nota tilbúna "geimgeisla"  til að búa til ský.
(Smellið þrisvar á myndina til að stækka hana).

 

Í nýju fréttablaði CERN frá 13. nóvember eru nokkrar fréttir af tilrauninni. Þar segir m.a:

"CERN is home to lots of experiments and collaborations. CLOUD is an experiment that uses a chamber to study the possible link between cosmic rays and cloud formation. The experiment is based at the Proton Synchrotron; this is the first time a high-energy physics accelerator has been used in the study of atmospheric and climate science. CLOUD's results could greatly modify our understanding of our planet's climate".

 

Sjá einnig greinina Happily CLOUDy hér.

Þar segir meðal annars:

"...Many experiments in the world are currently investigating the factors that may affect the planet’s climate but CLOUD is the only one that makes use of a particle accelerator. “The proton beam that the PS provides is unique because it allows us to adjust the “cosmic ray” intensity. In this way, we can simulate the difference of particle flux in the atmosphere in going from the ground to the outermost layers of the stratosphere (a factor 100 more intense)”, explains Jasper Kirkby, CLOUD’s spokesperson...".

"...Climate change is high up on the agenda of governments and experts worldwide. CLOUD has indeed the ambition to address this question too.

“One of our collaborators from Leeds University in the UK, has developed a ‘global model’ of the cloud processes that can affect the climate”, explains Kirkby. “Using the Leeds model, we will evaluate the climatic significance of any results that we find in CLOUD”".

Fram kemur í viðtalinu hér fyrir neðan, að búast megi við fyrstu niðurstöðum á næsta ári.

 

Í viðtalinu koma fram Jasper Kirkby sem er í forsvari fyrir CLOUD tilrauninni og Markku Kulmala sem er prófessor við Helsinki háskóla og yfirmaður loftslagsvísindadeildarinnar þar.

 


 

 Góða lýsingu Kirkby á tilrauninni er að finna hér.

 

CLOUD tilraunin

 

Eldri pistlar um Henrik Svensmark og kenningar hans:

Nýjar fréttir af Svensmark tilrauninni hjá CERN í Sviss...

Ný grein Henriks Svensmark um loftslagsbreytingar af völdum sólar og geimgeisla birt í Geophysical Research Letters í dag 1. ágúst...

Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn....

Merkileg tilraun: Geimgeislar, ský og loftslagsbreytingar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mig langar að benda á nýlega færslu af Loftslag.is, þar sem farið er yfir geimgeisla Svensmark og hlýnun jarðar.

Mbk.

Sveinn Atli Gunnarsson, 18.11.2009 kl. 08:47

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Langaði bara að segja hæ

Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2009 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband