Föstudagur, 20. nóvember 2009
" Ragnarök - nei ! " Óvenjulegur fyrirlestur Monckton lávarðar í Cambridge. Myndband...
Það er ekki annað hægt en að dást að umhverfinu í Cambridge þar sem fyrirlestur Moncktons lávarðar, Apocalypse - No, um loftslagsmál er haldinn. Sjálfsagt eru Bretar sérfræðingar í að skapa svona hátíðlegt umhverfi í gömlum háskólabæ þar sem tradisjónirnar ráða ríkjum.
Myndbandið hefst á ljúfri tónlist þar sem lordinn gengur prúðbúinn milli fagurra bygginga áleiðis að fyrirlestrasalnum...
Í inngangi fyrirlestursins vitnar hann í Thomas Henry Huxley: "The improver of natural knowledge absolutely refuses to acknowledge authority, as such. For him, scepticism is the highest of duties; blind faith the one unpardonable sin."
Þetta er nokkuð langur fyrirlestur, en enginn verður svikinn af því að horfa og hlusta.
Góða skemmtun og góða helgi
Apocalypse-No eða Ragnarök-Nei
Stækka má myndina í fullan skjá með takkanum neðst hægra megin. Smella síðan á F11.
Einnig má horfa á myndina hér: http://video.google.com/videoplay?docid=5206383248165214524#
Auðvitað mega menn gjarnan segja álit sitt á lávarðinum og fyrirlestri hans, en bloggarinn ætlar að halda sig til hlés og leyfa Monckton að svara fyrir sig, enda er hann vel fær um það...
P.S. Vilji einhver hlusta á annan fyrirlestur Moncktons þá er hann hér.
---
(Hvað er þetta hér og hér !!! ??? Manni kemur til hugar State of Fear eftir Crichton).
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heimspeki, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 23.11.2009 kl. 08:34 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hér er umræða um karlinn.
http://www.realclimate.org/index.php/archives/2009/05/moncktons-deliberate-manipulation/
Hann er nú ekkert að drepast úr heiðarleika ef marka má greinina og athugasemdirnar.
Það er líka áhugavert að hann skuli ekkert kafa lengra ofan í þetta með grafið sem fær 1/300 vægi eða hvað það var. Kannski er fullgild ástæða fyrir því.
Kristinn Theódórsson, 20.11.2009 kl. 23:07
Ég vil þakka þér kærlega fyrir að birta þennan frábæra fyrirlestur Moncktons. Hann gerir hér prýðilega grein fyrir rangfærslunum og fölsununum og þeim afar "vondu vísindum" sem gegnsýra allt sem frá gróðurhúsamönnum kemur. En hann, eins og flestallir aðrir sem fjalla um þetta mál kemur afar lítið inn á þá staðreynd að jörðin hefur verið að kólna í sveiflum og rykkjum í sex- sjö þúsund ár. Jöklar á Íslandi voru t.d. meiri um aldamótin 1900 en þeir hafa nokkru sinni verið síðan á jökulskeiði ("ísöld", sem fáfróðir nefna svo). Þótt veður hafi vissulega verið hlýrra á fyrri hluta miðalda (landnámsöld) var það þó miklu kaldara en á dögum Grikkja og Rómverja þúsund árum fyrr og þá var það aftur kaldara en á dögum Forn- Egypta, sem aftur var kaldara en á bóreölskum tíma þegar Ísland var jöklalaust og Sahara algróin. Endurhlýnun væri öllum fyrir bestu. Tölvulíkön eru óþörf og út í hött. Um öll þessi mál, t.d. þegar talað er um hækkun sjávarborðs, (sem var sáralítið hærra þegar jörðin var hlýrri) á að leita sögulegra heimilda aftur í tímann en gleyma tölvulíkönum. Annars fer ég nánar út í þessi atriði og mörg önnur í nýrri grein sem kemur í næsta hefti Þjóðmála og nefnist: "Að flýta ísöldinni".
Vilhjálmur Eyþórsson, 21.11.2009 kl. 01:43
Það sem er er vísað í á síðunni þetta hér er alveg með ólíkindum ef satt er. Ég er búinn að vera að lesa svoldið um þetta og það virðist vera sem vísindamenn hafi hagrætt niðurstöðum rannsókna þannig að tölurnar fittuðu betur fyrirfram gefinni niðurstöðu heldur en að taka beint mið af gögnunum.
Þetta tölvuhakk hlýtur að vera stórfrétt.
http://wattsupwiththat.com/2009/11/20/mikes-nature-trick/
http://www.realclimate.org/index.php/archives/2009/11/the-cru-hack/#more-1853
Þórhallur Kristjánsson (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 15:10
Ég vil einnig benda á umfjöllun loftslag.is um það sem Þórhallur vísar í: Hakkarar afrita tölvupósta og skjöl
Höskuldur Búi Jónsson, 21.11.2009 kl. 21:58
Þessir tölvupóstar gera ekkert annað en að staðfesta það sem margoft er búið að koma fram að vinnubrögð Jones og félaga eru langt frá því að vera í lagi.
Tregða Jones mörg undanfarin ár til að láta frá sér frumgögn um hitamælingar hefur vakið grunsemdir um að vinnubrögðin séu ekki birtingarhæf. Það að IPCC hefur síðan notað niðurstöður hans segir mikla sögu um vísindafúskið á þeim bæ.
Finnur Hrafn Jónsson, 22.11.2009 kl. 03:04
Finnur: Hvernig staðfesta þessir tölvupóstar þessa fullyrðingu þína?
Höskuldur Búi Jónsson, 22.11.2009 kl. 08:17
Höski:
Þegar menn tala um að fela kólnunarferla með því að blanda saman mælingum af óskyldum uppruna finnst mér full ástæða til tortryggni.
Úr tölvupósti frá Phil Jones:
"... I’ve just completed Mike’s Nature trick of adding in the real temps
to each series for the last 20 years (ie from 1981 onwards) amd from
1961 for Keith’s to hide the decline ..."
Þarna er hann að vísa til þess að hann setti inn hitamælingar á línurit frá veðurstöðvum til að fela niðursveiflu í hita sem kom frá "proxy" mælingum. Í leiðinni er hann að vísa í að Michael Mann hafa notað sömu aðferð í hokkístafsgrafinu.
Finnur Hrafn Jónsson, 22.11.2009 kl. 12:18
Finnur:
Mér þykir þessi orð segja ósköp lítið ef maður hefur ekki heildarsamhengið. Orðið trick getur átt við um tölfræði aðferð sem dregur úr sveiflum (decline). Það er svo sem ekki óalgengt að nota tölfræði aðferðir til að setja gögnin fram, sjaldan notast við frumgögn mælinganna. En það væri fróðlegt að sjá alla tölvupóstanna sem eru hluti af svörum og gagnsvörum þessa tölvupósts sem vitnað er í, svona til að fá samhengi í hlutina. En mér finnst ég ekki geta ályktað mikið núna um það hvort það sé eitthvað óhreint í pokahorni einhvers, en ef svo er þá kemst það væntanlega upp og verður tekið á því. Ég sé ekki fyrir mér að gróðurhúsalofttegundir hætti að hafa sína eðlisfræðilegu virkni þrátt fyrir þetta mál.
Sveinn Atli Gunnarsson, 22.11.2009 kl. 13:52
Finnur: Þú ert að blanda saman tveimur hlutum.
Annars vegar þá aðferð að plotta saman tvenn mismunandi gögn, því það sýnir samhengi hlutanna vel, eða eins og segir á RealClimate:
Hins vegar ertu að tala um meinta tregðu Phil Jones og félaga til að birta gögnin sem þeir byggja sín hitalínurit á, en Það er vitað að samningur CRU við ýmsar veðurstofur heims voru þess eðlis að þeir geta ekki birt öll gögnin - því þær veðurstofur vilja selja gögn sín (og því getur CRU ekki veitt fólki aðgang að þeim). Ef fólk vill virkilega fá hitagögn sem eru ókeypis, þá er hægt að nálgast þau á heimasíðu NASA, ekki sömu gögn og hjá CRU, en sýna mjög svipaða niðurstöðu - þ.e. mikla hlýnun jarðar: http://data.giss.nasa.gov/gistemp/
Höskuldur Búi Jónsson, 22.11.2009 kl. 14:40
Finnur:
Menn eru eitthvað farnir að skoða forritskóðann sem komið hefur í ljós, ásamt kommentum sem þar eru. Það væri fróðlegt að fá einhvern tíman umfjöllun frá þér um gagnaúrvinnsluna sem notuð hefur verið, þar sem þú hefur mikla þekkingu og reynslu á því sviði.
Ágúst H Bjarnason, 23.11.2009 kl. 08:34
Ágúst:
Ég rétt náði að kíkja á smá umræður um kóðann. Mér er ekki enn ljóst hversu mikið af honum er í gangi en ég vona að hann reynist eitthvað skárri en fúskið sem kom í ljós þegar James Hansen hjá NASA var neyddur til að láta sinn kóða af hendi.
Þessi textaathugasemd úr kóðanum gefur þó ekki miklar vonir:
"... Uses “corrected” MXD – but shouldn’t usually
; plot past 1960 because these will be artificially adjusted to look closer to
; the real temperatures..."
Það verður áhugavert að fylgjast með því sem kemur í ljós þegar þetta verður skoðað nánar.
Finnur Hrafn Jónsson, 23.11.2009 kl. 18:52
"I'm going to take the approach of Fox News. We report, you decide"... Er hann að gera grín að sjálfum sér? :-)
Ég er ekki að segja að hann sé að rugla, en er það ekki grunsamlegt að ég skuli vera sá eini sem þorir að spyrja? :-)
Gauti (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 02:11
Ágúst:
Ég setti inn lengri athugasemd um kóðann hér http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/982131/#comment2697163 af því að mér fannst það passa betur við efni þeirrar bloggfærslu.
Finnur Hrafn Jónsson, 24.11.2009 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.