Föstudagur, 12. janúar 2007
Halastjarna á himni skín. Myndir.
Myndin af halastjörnunni McNaught var tekin ađ morgni 9. janúar kl. 9:55. Skilyrđi til myndatöku voru mjög góđ og varla ský á himni. Myndavél var Canon 300D og linsa Tamron 300mm zoom. Lýsingartími 1,3 sek. Ljósop F/11. ISO 200. Brennivídd 119mm (35mm jafngildi 190mm).
Fróđleikur um halastjörnuna er hér: C/2006P1 McNaught
Myndasafn á www.spaceweather.com
Ţegar McNaught er horfin í glýju sólar, ţá má hugsanlega sjá hana í skamma stund nánast í beinni útsendingu hér á mynd frá SOHO gervihnettinum, en ţar má stundum sjá halastjörnur ţjóta um: http://sohowww.nascom.nasa.gov/data/realtime/c3/512/
Íslensk vefsíđa um stjörnuskođun: http://stjornuskodun.is
--- --- ---
Hale-Bopp 1997
Halastjarnan er Hale-Bopp, sem sást vel yfir Íslandi í byrjun árs 1997. Norđurljós náđu nćstum ađ skemma myndina, en gera hana ţó skemmtilegri. Takiđ eftir bláa halanum sem var ósýnilegur međ berum augum. Neđst til hćgri má sjá Andromeda stjörnuţokuna. Ţar eru milljarđar sóla og örugglega mikiđ líf og fjör. Á ţessari mynd má einnig sjá aragrúa stjarna, sem eru ósýnilegar međ berum augum. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA. Linsa 135mm, Ljósop 3,5. Lýsingartími um 2 mínúur. Stjörnuhimninum var fylgt eftir međ mótordrifi. Undirritađur tók ţessa mynd í mars 1997.
Ţessi mynd af Hale-Bopp halastjörnunni var tekin um miđnćtti skammt frá Keilisnesi ađ kvöldi 12 mars '97. Halastjarnan var ţá í norđurátt yfir sjónum, en samt var töluverđ ljósmengun frá stór-Reykjavík, Reykjanesbraut og Reykjanesbć. Bjarminn á neđri hluta myndarinnar er ţó ljósmengun af öđrum toga; nefnilega norđurljós!
Notuđ var Pentax K-1000 sem komiđ var fyrir á mótordrifinu sem sést á myndinni hér fyrir ofan. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA. Linsa 135mm, Ljósop 3,5. Lýsingartími um 1 mínúta.
Hale-Bopp halastjarnan yfir Esju ađ kvöldi 18 mars '97. Myndin var tekin skömmu eftir miđnćtti á Ţingvallaveginum, skammt vestan afleggjarans ađ skíđasvćđinu í Skálafelli.
Myndin var tekin međ 35mm linsu, ljósop 3,5. Lýsingartími um 1 mínúta. Mótordrifiđ var notađ, enda eru sjörnurnar sem punktar, en Esjan dálítiđ hreyfđ!
Ţví sem nćst fullt tungl var ţegar myndin var tekin og gerir ţađ hana dálítiđ undarlega; nćstum eins og frá öđrum heimi. Vel má greina bláa rafskýiđ sem vísar upp frá halastjörnunni og grćn norđurljós sem eru svipuđ fyrirbćri. Litlu hvítu deplarnir á himninum eru ekki galli í filmu, heldur stjörnur. Á stćkkađri mynd má greinilega sjá ađ ţćr eru ekki allar hvítar; sumar eru bláleitar og ađrar rauđleitar. Örfáum mínútum eftir ađ myndin var tekin hvarf halastjarnan í skýjabakkann sem kom ćđandi úr suđri.
Skýring á eđli báu og hvítu halanna á Hale-Bopp er hér.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tćkni | Breytt 13.1.2007 kl. 10:09 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ţetta er ofsalega flott. Ćtti hún ađ sjást hjá mér...? Maja
Maria Agustsdottir (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 20:25
Sćl Maja!
Halastjarnan verđur bara sýnileg á morgun og fimmtudag. Hugsanlega verđur hún horfin niđur fyrir sjóndeildarhring á föstudag, eđa öllu heldur orđin ţađ nćrri sólinni ađ hún hverfur í glýjuna. Ég veit ekki hvernig hún sést hjá ţér í Oxford. Ég held ađ hún hljóti ađ sjást. Halastjarnan er í austri ađ morgni, og best ađ sjá hana rétt eftir ađ ţađ byrjar ađ birta, en sólin samt vel undir sjóndeildarhringnum og himinninn sćmilega dökkur. Ég sá hana vel kl. 9:30 og fram yfir 10:30, en ţá var fariđ ađ verđa heldur bjart. Vćntanlega hefđi ég getađ séđ hana eiutthvađ fyrr.
Myndin er tekin út um gluggann í vinnunni, og var stjarnan nánast yfir Vífilsfelli.
Einnig ćtti hún ađ sjást í vestri skömmu eftir ađ sólin sest.
Eftir ađ hún hćttir ađ sjást á norđurhveli jarđar nćstu daga fćrir hún sig suđureftir og sést ţá vel sunnan miđbaugs, en ekki hér.
Sjá nánar á http://stjornuskodun.is
Ágúst H Bjarnason, 9.1.2007 kl. 20:49
Svakalega er þetta flott mynd, ég ætla að athuga hvort ég nái að sjá hana hérna frá London. Það er sennilega ólíklegt vegna ljósmengunar, en það á að vera bjart seinnipartinn þ.a. það er aldrei að vita.
Ragnar (IP-tala skráđ) 10.1.2007 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.