Bjartasta halastjarna síðustu áratuga sést nú með berum augum um hábjartan dag skv. fréttum sem voru að berast.

 

dagstjarnaLaugardaginn 13. janúar bárust þær fréttir að NcNaugh hefði sést víða um heim um hábjartan dag. Hún nálgast nú sólina óðfluga, hitnar verulega og mikla gufustróka leggur frá henni.  Hún er nú þegar orðin bjartasta halastjarnan í 40 ár og gæti orðið sú bjartasta sem sést um aldir, skv. fréttum á www.spaceweather.com  

Myndin hér til hliðar er tekin í Þýskalandi í gær 13. jan. með litlum stjörnusjónauka. 

Halastjarnan er nú hvorki morgun- né kvöldstjarna eins og fyrr í vikunni, heldur dagstjarna sem sést örskammt fyrir austan sólina.  Hún kemur sífellt meira á óvart eins og  kómetum sæmir.

Sjá póstinn hér fyrir neðan.

 

From: SpaceWeather.com [mailto:swlist@spaceweather.com]
Sent: 13. janúar 2007 20:20
To: SpaceWeather.com
Subject: Daytime Comet

 

Space Weather News for Jan. 13, 2007

http://spaceweather.com

 

Observers around the world are reporting that Comet McNaught is now visible in broad daylight. The comet is very close to the sun, so it is tricky to find. If you want to try, here's how to do it: Go outside and stand in the shadow of a building so that the glare of the sun is blocked out.  Make a fist and hold it at arm's length.  The comet is about one fist-width east of the sun.

 This weekend is a special time for Comet McNaught because it is making its closest approach to the sun.  Solar heat causes the comet to vaporize furiously and brighten to daytime visibility.  McNaught is now the brightest comet in more than 40 years, and it may become the brightest in centuries.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Sæll Ágúst,

Síðan hjá þér er frábær og margt fróðlegt þar að sjá. Líttu endilega inn á síðuna mína. Ég held að það sé mikil þörf fyrir jákvætt fræðandi efni á netinu.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 14.1.2007 kl. 00:06

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæl Ingibjörg

Ég var einmitt að skoða síðu þína í gærkvöld og leist vel á.

Bestu kveðjur

Ágúst H Bjarnason, 14.1.2007 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband