Sunnudagur, 2. janúar 2011
Goðsögnin Burt Rutan flugverkfræðingur sem er að smíða geimskipið Space Ship One - Myndband...
Burt Rutan flugverkfræðingur er lifandi goðsögn. Hann hefur hannað og smíðað margar óvenjulegar flugvélar og sýnt einstaka hugkvæmni. Meðal annars smíðaði hann Voyager sem flaug í einum áfanga umhverfis jörðina 1986, án þess að taka eldsneyti. Flugvélin var á lofti í 9 sólarhringa minnir mig. Nú er hann að smíða geimskip, þ.e. flugvél sem mun geta flogið með farþega út í geiminn. Space Ship One nefnist gripurinn eins og margir vita.
Burt Rutan er góður fyrirlesari. Hann hélt fyrirlestur fyrir flugáhugamenn á vegum Academy of Model Aeronautics þar sem hann fór yfir líf sitt, alt frá því hann byrjaði á því að fljúga flugmódelum - og setja met - þar til hann smíðaði Space Ship One. Myndbönd frá fyrirlestrinum eru hér fyrir neðan.
Burt Rutan hefur oft fjallað um hve mikilvægt er að vekja áhuga barna og unglinga á tækni og vísindum. Leyfa þeim að dreyma og gera síðar draum sinn að veruleika. Það gerði Burt einmitt. Draumur hans hefur svo sannarlega ræst... Hve margir draumar barna og unglinga skyldu eiga eftir að rætast? Líklega óteljandi.
Væntanlega verður meira fjallað um kappann síðar ef áhugi reynist vera fyrir hendi.
(Allan fyrirlesturinn má sjá í einu lagi á Vimeo hér http://vimeo.com/9864230 )
Burt Rutan 1 of 8 SpaceShipOne
Burt Rutan 2 of 8 Model Aircraft Competitions
Burt Rutan 3 of 8 Model Aircraft Competitions
Burt Rutan 4 of 8 Designing at Edwards AFB
Burt Rutan 5 of 8 First Home Built Airplane
Burt Rutan 6 of 8 BEDE aircraft
Burt Rutan 7 of 8 RAF Rutan Aircraft Factory
Burt Rutan 8 of 8 Scaled Composites
Hugurinn ber mann hálfa leið
Féttavefur íslenskra flugmódelmanna: www.frettavefur.net
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég hitti þennan mann og hlustaði á hann á rampinum í Oskosh. Hann talaði svona almennt við hóp manna sem safnaðist að honum. Ég sagði ekki orð en ég var algerlega heillaður af því sem hann sagði. Glampinn í augunum kveikti í áhorfendum og það var unun að hlusta á hann. Þetta er maður sem er heillaður af flugi og tækni, eldmóðurinn eins og hann birtist þarna á myndböndunum. Ógleymanlegt að hitta hann. Hann var að fara á Defiant vél sinni, sem er furðuleg smíði, tveggja hreyfla sem eer skekkt þannig að hún hefur ekki assymetrisk thrust á einum hreyfli. Hann praktísérar sannarlega það sem hann préfikar og margar hugmyndir hans fæðast á servéttum yfir hamborgara. Ég vildi að mannkynið ætti fleiri svona snillinga.
Halldór Jónsson, 3.1.2011 kl. 07:52
Halldór , en varstu nokkuð á fyrirlestrinum hans um heimshlýnun, það er linkur í glærurnar frá honum hér fyrir neðan
http://rps3.com/Files/Ochkosh_2010_talks/Oshkosh2010.EngrCritique.AGW.pdf
en glærur eru bara glærur, svo það væri gaman að fá smá "first hand" frásögn ef þú hefur verið þar.
En það er annars greinilegt að það er "geggjaður " gaur á ferðinni hér , gefur ekki fimmeyring fyrir heimshlýnunar kórinn , byggir geimskip án þessa að blanda stjórnvöldum í málið, er að set upp 17 hektara sólsellu-orkuver og byggir sér ðýramída tila búa í,
Bjössi (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 00:53
Ég tek undir með ykkur að þessi maður er einstakur. Það er gaman að fylgjast með á myndböndunum hvernig krókurinn beygðist strax á fyrstu árum ævinnar og hvernig hann leyfði ímyndunaraflinu að stjórna ferðinni. Hann hefur einmitt í fyrirlestrum lagt áherslu á mikilvægi þessa atriðis í uppeldi og þroska barna og unglinga.
Flugvélar hans eru kapítuli út af fyrir sig og af einhverjum ástæðum kemur Rutan í hugann þegar maður sér önd á flugi . Reyndar ekki venjulega fiðraða önd, heldur vélknúna. Canard á frönsku þýðir önd, en Canard er einmitt notað yfir flugvélar þar sem aðalvægurinn sem ber uppi flugvélina er að aftan, en litli vængurinn að framan. Loftskrúfan að aftan. Flugvélin snýr semsagt nánast öfugt í loftinu, eða þannig...
Hver veit nema fjallað veri hér á næstunni um flugvélar Burts Rutans og áhuga hans umhverfismálum. Af nógu er að taka.
Ágúst H Bjarnason, 5.1.2011 kl. 07:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.