Hin fagra veröld...

 

 

arp273_hst-shadow2
 

Þessi ótrúlega fallega mynd prýddi vefsíðuna Astronomy Picture of the Day 21. apríl. Þar má sjá þessa mynd með því að smella hér.

Vefsíðan Astronomy Picture of the Day, sem í daglegu tali er oft nefnd APOD, er einstaklega áhugaverð því þar birtast daglega nýjar myndir, margar hverjar alveg einstakar eins og sjá má með því að skoða listann yfir myndir sem hafa birst áður: Archive.

Smellið tvisvar eða þrisvar á myndina til að njóta hennar í mikilli upplausn.

Á APOD vefsíðunni standa þessar skýringar við myndina:

Explanation: The spiky stars in the foreground of this sharp cosmic portrait are well within our own Milky Way Galaxy. The two eye-catching galaxies lie far beyond the Milky Way, at a distance of over 300 million light-years. Their distorted appearance is due to gravitational tides as the pair engage in close encounters. Cataloged as Arp 273 (also as UGC 1810), the galaxies do look peculiar, but interacting galaxies are now understood to be common in the universe. In fact, the nearby large spiral Andromeda Galaxy is known to be some 2 million light-years away and approaching the Milky Way. Arp 273 may offer an analog of their far future encounter. Repeated galaxy encounters on a cosmic timescale can ultimately result in a merger into a single galaxy of stars. From our perspective, the bright cores of the Arp 273 galaxies are separated by only a little over 100,000 light-years. The release of this stunning vista celebrates the 21st anniversary of the Hubble Space Telescope in orbit

Hér er hægt að finna lítið forrit sem sækir daglega nýjustu APOD myndina og birtir á skjáborðinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Svo er hún líka til hér með íslenskri skýringu

http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/394

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 23.4.2011 kl. 11:30

2 identicon

Hér er umfjöllun á íslensku á Stjörnufræðivefnum: http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/394

Sverrir Gudmundsson (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 13:28

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Þetta er flott mynd, en hún virkar svolítið Photoshoppuð.

Hrannar Baldursson, 23.4.2011 kl. 23:58

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég fann slatta af athugasemdum sem ég hafði gleymt að samþykkja. Bæði hér og við fyrri pistla. Biðst afsökunar á því.

Ein ástæðna fyrir þessari gleymsku minni kann að vera að ég hef verið um tíma við störf erlendis, þ.e. í Kenya.

Reyni að gæta mín betur framvegis

Ágúst H Bjarnason, 5.6.2011 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband