Miðvikudagur, 24. ágúst 2011
Grein í Nature: Kenning Henriks Svensmark um áhrif geimgeisla og sólvirkni á skýjafar virðist hafa verið staðfest hjá CERN...
Í hinu þekkta ritrýnda vísindariti Nature birtist í dag grein um niðurstöður tilraunarinnar CLOUD hjá CERN í Sviss. Niðurstöðurnar eru mjög jákvæðar fyrir kenninguna um samspil geimgeisla, virkni sólar og skýjafars. Til hamingju Henrik Svensmark! Sjá frétt sem birtist á vefsíðu Nature í dag: http://www.nature.com/news/2011/110824/full/news.2011.504.html Cloud formation may be linked to cosmic raysExperiment probes connection between climate change and radiation bombarding the atmosphere. It sounds like a conspiracy theory: 'cosmic rays' from deep space might be creating clouds in Earth's atmosphere and changing the climate. Yet an experiment at CERN, Europe's high-energy physics laboratory near Geneva, Switzerland, is finding tentative evidence for just that. The findings, published today in Nature1, are preliminary, but they are stoking a long-running argument over the role of radiation from distant stars in altering the climate.... Meira hér. --- Úrdrátt úr greininni má lesa hér á vefsíðu Nature: http://www.nature.com/nature/journal/v476/n7361/full/nature10343.html Role of sulphuric acid, ammonia and galactic cosmic rays in atmospheric aerosol nucleation... Atmospheric aerosols exert an important influence on climate1 through their effects on stratiform cloud albedo and lifetime2 and the invigoration of convective storms3. Model calculations suggest that almost half of the global cloud condensation nuclei in the atmospheric boundary layer may originate from the nucleation of aerosols from trace condensable vapours4, although the sensitivity of the number of cloud condensation nuclei to changes of nucleation rate may be small5, 6. Despite extensive research, fundamental questions remain about the nucleation rate of sulphuric acid particles and the mechanisms responsible, including the roles of galactic cosmic rays and other chemical species such as ammonia7. Here we present the first results from the CLOUD experiment at CERN. We find that atmospherically relevant ammonia mixing ratios of 100 parts per trillion by volume, or less, increase the nucleation rate of sulphuric acid particles more than 1001,000-fold. Time-resolved molecular measurements reveal that nucleation proceeds by a base-stabilization mechanism involving the stepwise accretion of ammonia molecules. Ions increase the nucleation rate by an additional factor of between two and more than ten at ground-level galactic-cosmic-ray intensities, provided that the nucleation rate lies below the limiting ion-pair production rate. We find that ion-induced binary nucleation of H2SO4H2O can occur in the mid-troposphere but is negligible in the boundary layer. However, even with the large enhancements in rate due to ammonia and ions, atmospheric concentrations of ammonia and sulphuric acid are insufficient to account for observed boundary-layer nucleation. Meira hér. Hér er um að ræða áfangaskýrslu, og tilraunum ekki lokið. Það er þó vissulega ánægjulegt þegar menn sjá árangur erfiðis síns. Það er þó rétt og skylt að draga ekki neinar ályktanir strax, því fæst orð hafa minnsta ábyrgð... Það er þó óhætt að segja að þetta sé verulega áhugavert og spennandi... Var einhver að hvísla, ætli Henrik Svensmark eigi eftir að fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Hver veit? :-) *****
*****
Eldri pistlar um kenningu Henriks Svensmark: Er jörðin að hitna? Ekki er allt sem sýnist... 1. febrúar 1998.Merkileg tilraun: Geimgeislar, ský og loftslagsbreytingar... 1. janúar 2007. Byltingarkennd kenning dansks vísindamanns skekur vísindaheiminn....20. feb. 2007. Nýjar fréttir af Svensmark tilrauninni hjá CERN í Sviss... 8. júní 2009 Ný grein Henriks Svensmark um loftslagsbreytingar af völdum sólar og geimgeisla birt í Geophysical Research Letters í dag 1. ágúst... 1. ágúst 2009. Prófessor Henrik Svensmark: »Vi anbefalervores venner at nyde den globale opvarmning, mens den varer«... 11. september 2009. Ný tilraun við Árósarháskóla rennir stoðum undir kennirnar Henriks Svensmarks um áhrif geimgeisla og sólar á skýjafar - og þar með væntanlega á hnatthlýnun eða hnattkólnun... 5. júní 2011. Nokkrar krækjur: Cosmic rays get ahead in CLOUD Cloud formation may be linked to cosmic rays Svensmarks klimateori får rygstød fra Cern Probing the cosmic-rayclimate link Klimaforschung am Teilchenbeschleuniger: Beschreibung der Aerosolneubildung muss revidiert werden CERN experiment confirms cosmic ray action
--- --- ---
Uppfært 30.8.2011: Þegar greinin sjálf er lesin kemur í ljós að hún er alls ekki ný. Hún er send Nature 9. september 2010, og væntanlega skrifuð nokkru áður, eða fyrir meira en ári.
Uppfært 1.9.2011: Prófessor dr. Nir Shaviv skrifar í dag grein hér sem vert er að lesa. Hann er einstaklega vel að sér í loftslagsfræðum, og því vert að veita athygli hvaða skoðun hann hefur. Greinin byrjar þannig: "The CLOUD collaboration from CERN finally had their results published in Nature (TRF, full PDF), showing that ionization increases the nucleation rate of condensation nuclei. The results are very beautiful and they demonstrate, yet again, how cosmic rays (which govern the amount of atmospheric ionization) can in principle have an effect on climate. One mechanism which was suggested, and which now has ample evidence supporting it, is that of solar modulation of the cosmic ray flux (CRF), known to govern the amount of atmospheric ionization. This in turn modifies the formation of cloud condensation nuclei, thereby changing the cloud characteristics (e.g. their reflectivity and lifetime). For a few year old summary, take a look here. So, how do we know that this mechanism is necessarily working? ...". [MEIRA] Áhugavert myndband með Nir Shaviv er hér. Myndbandið er frá árinu 2010.
|
(Er ekki annars merkilegt hve sumir (margir?) hafa miklar áhyggjur af því að
kenningar Svensmarks reynist réttar...
Auðvitað ættu allir að gleðjast ef svo reynist, því þá væri ljóst að
hlýnun undanfarinna áratuga sé að miklu (mestu?) leyti að völdum náttúrulegra breytinga,
og á því væntanlega eftir að ganga til baka.
Þá geta menn farið að anda rólega aftur, eða anda með nefinu eins og sagt er...).
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Umhverfismál, Utanríkismál/alþjóðamál, Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.11.2011 kl. 10:28 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það er ekki búið að staðfesta kenningar Prófessors Henrik Svensmark - það er nú einhver mistúlkun hjá þér Ágúst...eða alla vega er ekkert í þessum tilraunum sem benda til að geimgeislar séu orsök núverandi hlýnunar, eins og stundum er gefið í skyn. En hvað um það, mig langar að benda á nýja færslu á RealClimate sem skoðar þessar nýju tilraunir:
The CERN/CLOUD results are surprisingly interesting…
Þarna kemur m.a. fram eftirfarandi:
En alla vega, ég mæli með lestri greinarinnar á RealClimate, enda ekki nokkur fótur fyrir því að geimgeislar hafi áhrif varðandi núverandi hlýnunar, þó hugsanlega megi finna veik tengsl skýjafars í skamman tíma og geimgeisla... En þetta eru jú alla vega spennandi rannsóknir, þó ekki séu niðurstöðurnar mjög uppbyggjandi fyrir þá sem hafa prédikað að núverandi hlýnun jarðar sé af völdum geimgeisla, sjá t.d. mýtuna - Hlýnun jarðar er af völdum geimgeisla - sem pistlahöfundur hefur oft haldið á lofti í gegnum tíðina.
Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson
Sveinn Atli Gunnarsson, 25.8.2011 kl. 01:06
Góðan dag Sveinn Atli
Í fyrirsögn pistilsins stendur:
"Grein í Nature: Kenning Henriks Svensmark um áhrif geimgeisla og sólvirkni á skýjafar virðist hafa verið staðfest hjá CERN...", og í pistlinum skrifa ég "Hér er um að ræða áfangaskýrslu, og tilraunum ekki lokið. Það er þó vissulega ánægjulegt þegar menn sjá árangur erfiðis síns. Það er þó rétt og skylt að draga ekki neinar ályktanir strax, því fæst orð hafa minnsta ábyrgð".
Ég minntist hvergi á einhverja "hlýnun jarðar", heldur skrifaði ég "Í hinu þekkta ritrýnda vísindariti Nature birtist í dag grein um niðurstöður tilraunarinnar CLOUD hjá CERN í Sviss. Niðurstöðurnar eru mjög jákvæðar fyrir kenninguna um samspil geimgeisla, virkni sólar og skýjafars".
Ég ætla að standa við það að draga ekki neinar ályktanir strax og nenni ég ekki að fjalla um einhverja hnatthlýnun hér. Læta aðra um það.
Ágúst H Bjarnason, 25.8.2011 kl. 06:04
Þú ert að ýja að hnatthlýnunarþættinum, að mínu mati, enda segja tenglar þínir í eigin skrif og annarra það sem segja þarf í þeim efnum, að mínu mati. En það er ánægjulegt að þú ætlir að afneita því að þú sért að ræða hnatthlýnunarþáttinn, enda er þessi skýrsla sem þú vísar til ekki um það efni, þó fróðleg sé. Annað er að Svensmark er ekki meðhöfundur skýrslunnar, eins og þér væntanlega er kunnugt um, bara svo það komi fram hérna líka og einnig glettilega lítið vísað í hans rannsóknir í þessari skýrslu
Sveinn Atli Gunnarsson, 25.8.2011 kl. 08:50
" Þú ert að ýja að hnatthlýnunarþættinum, að mínu mati..." Jahérna...
Svensmark hefur ekki komið nálægt framkvæmd þessarar tilraunar, eins og margir vita. Hann hefur því ekki getað haft áhrif á niðurstöður hennar. Þannig á það líka að vera.
Ágúst H Bjarnason, 25.8.2011 kl. 12:19
Ég segi það í síðustu athugasemd að Svensmark hafi ekki komið nálægt skýrslunni, lesa Ágúst Ég tel þetta fína skýrslu, og hef ekkert út á hana að setja sem slíka.
En ég segi að með þínum fyrri skrifum (sem þú tengir á) sé hægt að orða það sem svo að þú sért að ýja að hnatthlýnunarþættinum... og bendi því bara virðingarfyllst á að þessi skýrsla hefur ekkert með það að gera. Og af því að svo er ekki (og þú tekur undir það Ágúst), þá er það bara hið besta mál og það þarf ekki að ræða það frekar og þá er engin hætta á að lesendur þínir misskilji það eitthvað sérstaklega - sem er líka kostur. S.s. til að skýra það virðingarfyllst út fyrir lesendum þínum, þá er þessi pistill ekki um hnattræna hlýnun, þó svo Ágúst sé svo vinsamlegur að vísa í fyrri skrif sín varðandi þetta efni þar sem rætt er um hnattræna hlýnun og ýmsan misskilning varðandi þátt geimgeisla í henni...
Takk fyrir að taka af allan vafa varðandi þetta Ágúst
Sveinn Atli Gunnarsson, 25.8.2011 kl. 13:58
DNFTT ;)
Björn Geir Leifsson, 25.8.2011 kl. 17:33
Mikið afskaplega er gott þegar að geislar sólarinna ylja á manni kroppinn, eins og dagurinn í dag gerði fyrir mig.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 17:35
"But, Kirkby adds, those particles are far too small to serve as seeds for clouds. "At the moment, it actually says nothing about a possible cosmic-ray effect on clouds and climate, but it's a very important first step," he says."
http://www.nature.com/news/2011/110824/full/news.2011.504.html
Ég æli á Svensmark og alla hans líka.
"When we look at the data highlighted with red that presents the time period where SF97 showed the correlation (shown in top panel of Figure 1 above), we notice that the cloud trends between that time have disappeared almost completely. What follows is that the correlation presented in SF97 is most likely not real but a result of ISCCP viewing angle problem."
http://agwobserver.wordpress.com/2010/02/15/revisiting-svensmark-friis-christensen-1997/
Hörður Þórðarson, 25.8.2011 kl. 21:24
Hörður Þórðarson: "Ég æli á Svensmark og alla hans líka", skrifar þú.
Það er á mörkum þess að ég hleypi þessari athugasemd í gegn. Geri það með semingi til að sýna hvernig athugasemdir ég vil ekki sjá hér.
Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. Þetta eru reglur sem gilda á þessu bloggsvæði sem ég ber ábyrgð á. Þetta stendur efst til vinstri á bloggsíðunni, og einnig hér.
Framvegis verða athugasemdir frá þér ekki birtar ef þær verða með þessu yfirbragði.
Athugasemdir frá öðrum sem eru á þessum nótum verða ekki birtar.
Ágúst H Bjarnason, 25.8.2011 kl. 21:43
Það er nú dálítið sorglegt hvað gróðurhúsaloftmennirnir virðast sárir yfir því að kanski fleira skipti máli í heiminum, eða sé jafnvel bara miklu miklu mikilvægara.
Fín umfjöllun um málið;
http://www.zerohedge.com/contributed/scientific-experiment-top-laboratory-shows-cosmic-rays-affect-cloud-formation-which-turn
Þarna segir að kenning Svensmarks hafi einnig virst staðfest í háskólanum við Aarhus í mai í ár. (Og ágætis vídeo frá CERN á síðunni).
Jón Ásgeir Bjarnason, 25.8.2011 kl. 22:44
Nú ætla ég ekkert að verja orðaval Harðar, en ef þú ætlar að fara eftir reglunum þínum, Ágúst, þá myndi ég ætla að athugasemd 6 hafi nú verið fyrir langt fyrir utan efnið (jafnvel líka 7), í það minnsta sú frá Birni (nr. 6)...en kannski má koma með athugasemdir sem ekki eiga ótvírætt við efnið, ef það er gert á einhvern hátt sem þér líkar..? Ef svo er, hvaða reglur gilda þar um Ágúst - eða eru þær reglur samkvæmt einhverjum tvíræðum hentugleika? Mér þykir sumu vera hleypt í gegn þó að ekki sé nú mikil málefnaleg nálgun eða ótvíræð tenging við efni pistla hér, eins og t.d. athugasemd Bjarnar... Þó svo orðaval Harðar hafi verið athugavert á kafla, þá kemur hann þó með tvo tengla varðandi efnið...ekki er hægt að sjá neina ótvíræða tengingu við efnið í athugasemdum 6 og 7...en samt er ekki gerð athugasemd við þær af síðuhöfundi...
Jammogjæja, en ætli ég sé ekki kominn aðeins út fyrir hið ótvíræða efni..? En varla þó meira en sumir aðrir eða hvað..?
PS. Svona svo þú vitir hvað, Ágúst, þá þýðir DNFTT, Do Not Feed The Troll - og er væntanlega hægt að skilja sem sneið til mín...ekki að mér sé ekki nokk sama, en það hlýtur sem sagt að falla innan ritstjórnarstefnu þinnar Ágúst eða hvað? Alla vega vantar athugasemd frá þér varðandi innihald þeirrar athugasemdar....
Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson
Sveinn Atli Gunnarsson, 25.8.2011 kl. 22:57
Takk fyrir birtinguna, Ágúst. Ég gat einfaldlega ekki stillt mig um að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mig þegar ég hugsa um Svensmark. Þér er að sjálfsögðu frjálst að birta eða ekki birta það sem þér sýnist á bloggsíðu þinni.
Í ljósi þess sem raunverulega stendur í greininni, vilt þú þá vera svo góður að útskýra þessa staðhæfingu: "Niðurstöðurnar eru mjög jákvæðar fyrir kenninguna um samspil geimgeisla, virkni sólar og skýjafars."
Þú gætir haft gaman af að lesa þetta:
http://www.realclimate.org/index.php/archives/2011/08/the-cerncloud-results-are-surprisingly-interesting/
"However, aerosol nucleation experiments are not usually front page news, and the likely high public profile of this paper is only loosely related to the science that is actually being done. Rather, the excitement is based on the expectation that this work will provide some insight into the proposed cosmic ray/cloud/climate link that Svensmark (for instance) has claimed is the dominant driver of climate change (though note he is not an author on this paper, despite an earlier affiliation with the project). Indeed, the first justification for the CLOUD experiment was that: “The basic purpose of the CLOUD detector … is to confirm, or otherwise, a direct link between cosmic rays and cloud formation by measuring droplet formation in a controlled test-beam environment”. It is eminently predictable that the published results will be wildly misconstrued by the contrarian blogosphere as actually proving this link. However, that would be quite wrong'
Hörður Þórðarson, 26.8.2011 kl. 03:23
Hér eru nokkur viðbrögð við fréttinni frá CERN, sem birst hafa á netinu:
Best known for its studies of the fundamental constituents of matter, the CERN particle-physics laboratory in Geneva is now also being used to study the climate. Researchers in the CLOUD collaboration have released the first results from their experiment designed to mimic conditions in the Earth’s atmosphere. By firing beams of particles from the lab’s Proton Synchrotron accelerator into a gas-filled chamber, they have discovered that cosmic rays could have a role to play in climate by enhancing the production of potentially cloud-seeding aerosols. –Physics World, 24 August 2011
If Henrik Svensmark is right, then we are going down the wrong path of taking all these expensive measures to cut carbon emissions; if he is right, we could carry on with carbon emissions as normal.–Terry Sloan, BBC News 3 April 2008
Henrik Svensmark welcomes the new results, claiming that they confirm research carried out by his own group, including a study published earlier this year showing how an electron beam enhanced production of clusters inside a cloud chamber. He acknowledges that the link between cosmic rays and cloud formation will not be proved until aerosols that are large enough to act as condensation surfaces are studied in the lab, but believes that his group has already found strong evidence for the link in the form of significant negative correlations between cloud cover and solar storms. Physics World, 24 August 2011
CERN’s CLOUD experiment is designed to study the formation of clouds and the idea that Cosmic Rays may have an influence. The take-home message from this research is that we just don’t understand clouds in anything other than hand-waving terms. We also understand the effects of aerosols even less. The other things to come out of it are that trace constituencies in the atmosphere seem to have a big effect on cloud formation, and that Cosmic rays also have an effect, a “significant” one according to CERN. –David Whitehouse, The Observatory, 25 August 2011
I have asked the CERN colleagues to present the results clearly, but not to interpret them. That would go immediately into the highly political arena of the climate change debate. One has to make clear that cosmic radiation is only one of many parameters. –Rolf-Dieter Heuer, Director General of CERN, Welt Online 15 July 2011
Although they never said so, the High Priests of the Inconvenient Truth – in such temples as NASA-GISS, Penn State and the University of East Anglia – always knew that Svensmark’s cosmic ray hypothesis was the principal threat to their sketchy and poorly modelled notions of self-amplifying action of greenhouse gases. In telling how the obviously large influences of the Sun in previous centuries and millennia could be explained, and in applying the same mechanism to the 20th warming, Svensmark put the alarmist predictions at risk – and with them the billions of dollars flowing from anxious governments into the global warming enterprise. –-Nigel Calder, 24 August 2011
Jasper Kirkby is a superb scientist, but he has been a lousy politician. In 1998, anticipating he’d be leading a path-breaking experiment into the sun’s role in global warming, he made the mistake of stating that the sun and cosmic rays “will probably be able to account for somewhere between a half and the whole of the increase in the Earth’s temperature that we have seen in the last century.” Global warming, he theorized, may be part of a natural cycle in the Earth’s temperature. Dr. Kirkby was immediately condemned by climate scientists for minimizing the role of human beings in global warming. Stories in the media disparaged Dr. Kirkby by citing scientists who feared oil-industry lobbyists would use his statements to discredit the greenhouse effect. And the funding approval for Dr. Kirkby’s path-breaking experiment — seemingly a sure thing when he first announced his proposal– was put on ice. –Lawrence Solomon, National Post, 23 Feb 2007
Ágúst H Bjarnason, 26.8.2011 kl. 06:08
Það kemur mér sífellt á óvart hve umræður um vísindi verða oft á lágu plan. Kannski er það vegna þess að stundum eru skilin milli vísinda og trúarbragða óljós, þó ótrúlegt sé.
Ég átti satt að segja von á að flestir fögnuðu svona rannsóknum og viðleitni manna til að skilja náttúruna betur. Við vitum jú, að hækkun lofthita síðustu 150 árin eða svo, þ.e. frá árinu 1860 þegar svokölluð Litla ísöld var enn tórandi, er um 0,7 til 0,8 gráður, með óvissu sem nemur um 0,2 gráðum. (0,72°C +/-0,2°C). Flestir skynsamir menn þykjast vita að þessi hlýnun er að hluta til af völdum náttúrulegra breytinga og að hluta til af völdum aukins magns koltvísýrings í loftinu.
Sjálfur hef ég oft lýst því yfir að mín skoðun sé að áhrif náttúrunnar séu um það bil "helmingur", en orðið "helmingur" geti táknað eitthvað á bilinu 20%-80%.
Auðvitað hlýtur að vera mjög mikilvægt fyrir allt mannkyn að þekkja hve stór þáttur náttúrunnar er, og hve mikil áhrif koltvísýrings er á hitastig. Þetta eru tvær grundavallarspurningar sem enginn kann ótvírætt rökstutt svar við, en skipta meginmáli.
Segjum að með alvöru rannsóknum og tilraunum, eins og CLOUD í CERN, komi í ljós að áhrif náttúrunnar séu lítil og áhrif tvöföldunar koltvísýrings séu mikil, þá er auðvitað full ástæða til að hafa áhyggjur.
en...
Komi aftur á móti í ljós að þáttur náttúrunnar í hækkun hitastigs síðastliðinna 150 ára sé verulegur, jafnvel ráðandi, þá hlýtur það að verða mikill léttir fyrir allt mannkyn, ekki síst þá sem lýst hafa miklum áhyggjum af framtíðinni. Þá yðri full ástæða til að fagna um allan heim og slá upp veislu.
-
Fórdómar í vísindum eru til skammar. Sannir vísindamenn eiga að vera leitandi að sannleikanum og þeir eiga í eðli sínu að vera efasemdarmenn, því þeir sem trúa einhverju hætta að leita.
Ég minni svo á að, eins og fram kemur í pistlinum, þá er umrædd grein aðeins áfangaskýrsla vegna einnar ákveðinnar tilraunar. Vonandi ber mannkyn gæfu til að halda áfram leitinni að sannleikanum, með rannsóknum og tilraunum, og umfram allt án fordóma.
Ágúst H Bjarnason, 26.8.2011 kl. 06:18
Ágúst, þú hefur of miklar væntingar til þessarar skýrslu og leggur of mikið upp úr mikilvægi hennar. Þú segir t.d. eftirfarandi:
Það eru fullt af alvöru rannsóknum sem benda til þess að áhrif koltvísýrings á hitastig geti verið þó nokkur. En með orðum þínum hefur þú ákveðið að þær vísindarannsóknir sem ekki eru þér að skapi, séu ekki alvöru - hvað er það annað en fordómar í þér Ágúst (held að maður eigi ekki að kasta steinum úr glerhúsi)...
Í færslu á loftslag.is kemur m.a. eftirfarandi fram - sjá Jafnvægissvörun loftslags:
Mér finnst líka merkileg þessi röksemdarfærsla þín um jafnvægissvörun loftslag varðandi þessa áfangaskýrslu sem þú hefur tekið til umræðu hér. Þú ert búinn að segja sjálfur að þessi pistill hafi ekkert með hnatthlýnun að gera...misskildi ég það kannski eitthvað hjá þér Ágúst..?
En allavega, fordómar í vísindum eru til skammar, líka afneitun á ákveðnum gögnum sem ekki passa við skoðun fólks...gott fyrir þig að hafa það líka í huga Ágúst.
Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson
Sveinn Atli Gunnarsson, 26.8.2011 kl. 08:57
Þú snertir þarna á mjög viðkvæman flöt, Ágúst:
"Kannski er það vegna þess að stundum eru skilin milli vísinda og trúarbragða óljós, þó ótrúlegt sé."
Ég held að það sé óumdeilt að skilningur á skýjafari er stærsta óþekkta breytan í loftslagsfræðunum, og því hljóta þessar niðurstöður að bæta uppá þetta skilningsleysi.
Það er því ömurlegt að sjá grein RealClimate með titlinum "...surprisingly interesting". Og síðan útlistun á því hvað vantar á þessar niðurstöður til að breyta einhverju í loftslagfræðunum. Eða m.ö.o. er gert lítið úr þessum rannsóknum á smekklegan hátt.
Það er því engu líkara en það sé búið að snúa vísindunum á koll í loftslagfræðunum -- þau snúast ekki um að útskýra áhrifavalda loftslags, heldur leit að sönnun á áhrifum koltvísýrings. Allt annað er aukaatriði -- og niðurstöðurnar eru fyrifram vitaðar, rétt eins og í trúarbrögðum.
Finnur Bragason (IP-tala skráð) 26.8.2011 kl. 12:45
Tek heilshugar undir síðustu athugasemd Ágústar, en vil þó bæta því við að ef svo ólíklega færi að loftslag hlýni til lengri tíma á ekki að óttast slíka endurhlýnun heldur á beinlínis að fagna því ef jöklar verða aftur svipaðir og t.d. á dögum Rómverja og eyðimerkur verði aftur jafn grónar og þá. Þáttur mannsins er vafalaust einver, þótt lítill sé, en náttúran er einfaldlega miklu, miklu stærri og flóknari en gróðurhúsamenn virðast geta skilið.
Vilhjálmur Eyþórsson, 26.8.2011 kl. 16:38
Mér sýnist þessi færsla, ásamt athugasemdum vera farnar að snúast um loftslag og hnatthlýnun, þó svo ekki sé nokkuð í þessari áfangaskýrslu sem styður ályktanir þar um. En hvers vegna ættu hugsanleg áhrif geimgeisla á skýjafar að draga úr þeim áhrifum sem koldíoxíð hefur á hitastig, eins og fjöldamargar (þúsundir) mælinga gerðar með vísindalegum aðferðum styðja..? Ég sé það ekki alveg virka í mínum huga, enda eins og hefur komið fram ekkert í þessari skýrslu sem styður fullyrðingar þar um... heldur ekki um meinta hnattkólnun.
Meira lesefni:
ConCERN Trolling on Cosmic Rays, Clouds, and Climate Change
Þar stendur m.a. eftirfarandi:
Eins og ég sagði fyrr (og Ágúst hefur tekið undir), það er ekki nokkuð í þessari skýrslu sem styður það að geimgeislar hafi haft áhrif á þá hnatthlýnun sem orðið hefur á síðustu áratugum...hvað sem líður fullyrðingum um annað.
Það er óheiðarlegt að mínu mati að reyna að draga einhverjar ályktanir af þessari skýrslu sem ekki eru teknar fyrir í skýrslunni, eða eins og Jasper Kirkby (einn höfnda skýrslunnar) segir sjálfur "[The paper] actually says nothing about a possible cosmic-ray effect on clouds and climate" (sjá ConCERN Trolling on Cosmic Rays, Clouds, and Climate Change). En ef menn vilja búa til ályktanir til að styðja mál sitt, sem ekki er hægt að lesa úr skýrslum, þá minnir það mest á trúarbrögð, svona af því að það var nefnt til sögunnar af einhverjum hér...sjá t.d. eftirfarandi - Mýtan um trúarbrögð í loftslagsvísindum
Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson
Sveinn Atli Gunnarsson, 26.8.2011 kl. 18:54
Ég vil taka undir orð Sveins hér fyrir ofan og benda þeim á sem vilja kalla sig efasemdarmenn að líta allt efasemdaraugum - ekki bara það sem hentar málatilbúnaði gegn kenningunni um hnattræna hlýnun af mannavöldum.
Höskuldur Búi Jónsson, 26.8.2011 kl. 20:25
Ef einhver kann að lesa Norsku:
Forskning.no
Kosmisk stråling øker dannelsen av små partikler i atmosfæren betydelig, viser de første resultatene fra eksperimentet CLOUD. Det styrker ideen om at strålingen påvirker skyer og klima.
Vann kan kondensere på slike små partikler, kalt aerosoler, dersom de vokser seg store nok.
Slik kan den kosmiske strålingen bidra til skydannelse og påvirke klimaet. En reduksjon i den kosmiske strålingen vil muligens gi et varmere klima på grunn av færre skyer.
Så langt har forskningen på dette feltet vært kontroversiell.
De nye resultatene er såpass sensitive for prestisjetunge CERN at generaldirektør Rolf-Dieter Heuer ifølge en tysk avis har bedt forskerne om å la være å tolke sine egne resultater.
Studien er publisert i tidsskriftet Nature i dag.
- Jeg har bedt kollegaene om å legge fram resultatene klart, men ikke tolke dem. Da beveger man seg raskt inn i den sterkt politiske arenaen for diskusjon om klimaendringer. Man må være klar over at kosmisk stråling bare er én av mange parametere.
Det skal Heuer ha sagt til Welt Online 15. juli.
Også pressemeldingen fra Nature sparer på informasjonen om den delen av studien som går på kosmisk stråling og den mulige påvirkningen på skydekket.
Ikke overrasket
- Det er jeg ikke noe overrasket over, kommenterer Henrik Svensmark ved det danske romforskningsinstituttet DTU Space.
Sammen med kollega Eigil Friis-Christensen var han tidlig ute (i 1997) med en hypotese om at variasjoner i skydekket kan knyttes til variasjoner i den kosmiske strålingen som treffer jorda.
- De er veldig forsiktige med hva de sier. Alt om klima er veldig følsomt. Det er så mye politikk i det, fortsetter Svensmark.
I sentrum av akkurat denne diskusjonen står spørsmålet om hvor stor innvirkning solvariasjon har på klimaet vårt.
FNs klimapanel baserer seg nemlig på klimamodeller som tar høyde for en viss variasjon i energiutstrålingen fra sola. Danskenes hypotese sier at det er en annen type solvariasjon som påvirker klimaet vårt mye mer, via den kosmiske strålingen.
Solvinden og solas magnetfelt beskytter oss nemlig mot slik stråling. Styrken på solas magnetfelt varierer, og dermed varierer også mengden kosmisk stråling som treffer jordas atmosfære.
Slik kan variasjoner i solas magnetfelt indirekte påvirke skyene i atmosfæren, ved å slippe gjennom eller stenge ute de kosmiske strålene.
MEIRA: http://www.forskning.no/artikler/2011/august/296200
Ágúst H Bjarnason, 27.8.2011 kl. 07:22
Sjálfsagt þekkja margir til Forbes og vita að mark er tekið á því sem þar birtist.
Þar er grein sem nefnist: Did CLOUD Just Rain on the Global Warming Parade?
Sjá: http://www.forbes.com/sites/warrenmeyer/2011/08/25/did-cloud-just-rain-on-the-global-warming-parade/
Greinin er á tveim síðum og vel skrifuð að mínu mati.
Greinin byrjar svona:
"One of the hot topics, so to speak, in the global warming debate is allocating responsibility for 20th century warming between natural and man-made effects. This is harder than one might imagine — after all, no one’s thermometer has two readings, one for “natural” and one for “man-made.” This week, from CERN in Geneva, comes an important new study in this debate...."
og endar á þessu:
"...But for now, I am going to forget about the climate debate for a moment and just experience the joy that comes from finding out something new and surprising about how the world works. Here’s to unknown men who come up with crazy, counter-intuitive notions at the faculty lunch table … and turn out to be right".
Ágúst H Bjarnason, 27.8.2011 kl. 08:00
Hjá CERN starfa alvöru vísindamenn sem stunda alvöru vísindi. Þeir spara auðvitað stóru orðin og eru gætnir í orðavali. Það mættu ýmsir aðrir taka sér til fyrirmyndar.
Á vefsíðu CERN er ágæt lesning sem fjallar í stuttu máli um tilgang tilraunarinnar. Þetta er fréttatilkynning í tilefni greinarinnar í Nature.
Þar stendur m.a:
"...This result leaves open the possibility that cosmic rays could also influence climate. However, it is premature to conclude that cosmic rays have a significant influence on climate until the additional nucleating vapours have been identified, their ion enhancement measured, and the ultimate effects on clouds have been confirmed".
Þarna er ekki útilokað, nema síður sé, að geimgeislar geti haft "significant influence on climate" ef frekari rannsóknir leiði ákveðin atriði í ljós.
http://press.web.cern.ch/press/PressReleases/Releases2011/downloads/CLOUD_SI_press-briefing_29JUL11.pdf
Við skulum því anda með nefinu og bíða rólegir eftir niðurstöðum frekari rannsókna, en ekki fara úr límingunum alveg strax. Hver veit nema heimbyggðin eigi eftir að kætast ógurliga ef óvinurinn mikli reynist minni en talið var
DNFTT
Ágúst H Bjarnason, 27.8.2011 kl. 08:21
Sjá grein í Ingeniøren/Forskning 24 ágúst 2011:
http://ing.dk/artikel/121410-svensmarks-klimateori-faar-rygstoed-fra-cern
Svensmarks klimateori får rygstød fra Cern
Kosmisk stråling øger dannelsen af aerosoler i atmosfæren, viser længe ventet forskning. Resultaterne bekræfter dele af Henrik Svensmarks teori om, at kosmisk stråling har indvirkning på Jordens klima, men er dog ikke det endelige bevis på hele teorien.
Af Jens Ramskov, onsdag 24. aug 2011 kl. 19:00
De første og længe ventede resultater fra et mangeårigt projekt ved Cern giver støtte til professor Henrik Svensmarks klimateori om, at kosmisk stråling kan påvirke dannelsen af aerosoler i atmosfæren – og dermed muligvis også klimaet på Jorden.
Eksperimentet kan dog ikke tages som et endeligt bevis for Henrik Svensmarks teori.
Eksperimentet har nemlig ikke har påvist, at de aerosoler, der dannes under påvirkning af den kosmiske stråling, vil vokse sig store nok til at fungere som kondensationskerner for skyer – eller for den sags skyld, at der er en sammenhæng mellem antallet af kondensationskerner og størrelsen af skydækket.
Resultaterne fra Cern, som offentliggøres i denne uge i Nature, kan derimod tages som en bekræftelse på de eksperimenter, som Henrik Svensmarks forskningsgruppe har udført med en accelerator ved Aarhus Universitet og som blev offentliggjort i Geophysical Research Letters i maj 2011.
I dette eksperiment viste forskere fra DTU og Aarhus Universitet, at de kunne øge antallet af aerosoler ved at sende elektroner med en energi på 580 MeV ind i beholder på 50 liter, indeholdende luft med små mængder af svovldioxid og ozon. Tidligere eksperimenter har vist, at noget lignende sker, når luften udsættes for gammastråling.
Antagelsen er, at det samme vil ske i den rigtige atmosfære, når den rammes af kosmisk stråling, og byger af elektriske ladede partikler udsendes.
Pioner fra Cerns acceleratorer
Ved Cloud-eksperimentet (Cosmics Leaving Outdoor Droplets) bestråles luft i et kammer med et rumfang på 26 kubikmeter med ladede pioner.
Cern-forskeren Jasper Kirkby er talsmand for projektet. I en pressemeddelelse skriver han:
»Vi har vist, at kosmisk stråling i væsentlig grad kan øge antallet af aerosoler, der dannes i den midterste del af troposfæren (den nederste del af atomsfæren, red.) og højere oppe. Disse aerosoler kan siden vokse og blive til kondensationskerner for skyer.«
Eksperimenterne har vist, at i en højde over et par kilometer over jorden danner svovlsyre og vanddamp let aerosoler, og kosmisk stråling øger antallet med ti gange eller mere. I lavere højder er tilstedeværelsen af ammoniak også påkrævet for at stabilisere processen.
Forsøgene har også noget overraskende vist, at andre dampe ud over svovlsyre, vanddamp og ammoniak er påkrævet for dannelsen af aerosoler i lave højder. Det er noget, som forskerne nu er i gang med at undersøge nærmere.
Der er stadig et missing link
Det er dog endnu ikke påvist om aerosolerne, som har størrelse på nogle få nanometer, vil vokse sig store nok til at kunne fungere som kondensationskerner for skydannelse. Størrelsen af kondensationskerner er omkring 100 nanometer
”Det er stadig et åbent spørgsmål”, skriver forskergruppen som en af de afsluttende sætninger i deres artikel.
Seniorforsker Jens Olaf Pepke Pedersen fra DTU Space vurderer dog, at Cern-forskerne med det store kammer, de råder over, vil have gode muligheder for at studere dette i den kommende tid.
Han fortæller, at DTU Space selv være interesseret i at undersøge, hvordan aerosoler vokser.
DTU Space råder over et kammer med en størrelse på otte kubikmeter. Det er for tiden skilt ad, men efter flytningen af DTU Space fra Rockfeller-bygningen på Østerbro i København til DTU’s campus i Lyngby til april 2012 vil kammeret blive samlet igen.
»Jeg forventer, at vi vil være i stand til at følge aerosoler vokse i størrelse op til ca. 50 nm - ikke så langt fra størrelsen af kondensationskerner,« siger Jens Olaf Pepke Pedersen.
Hvis Cern eller DTU Space ser, at aerosolerne udvikler sig til egentlige kondensationskerner, er det det dog ingen garanti for, at kritikken af Henrik Svensmarks klimateori vil ophøre, for flere forskere anfører, at der er rigeligt med kondensationskerner i atmosfæren, og den kosmiske strålings effekt derfor er ligegyldig.
Henrik Svensmark har dog i en videnskabelig artikel beskrevet, at han har fundet belæg for dette efter at have lavet en sammenligning mellem vandindholdet i skyer og kortvarige soludbrud rammer Jordens atmosfære – de såkaldte Forbush-hændelser, som er opkaldt efter den amerikanske fysiker Scott Forbush. Analysen er dog ikke accepteret af alle forskere.
Udover at bekræfte de forskningsresultater, som DTU Space har opnået, viser Cloud-eksperimentet, at over et par kilometers højde i atmosfæren kan svovlsyre og vanddamp let danne aerosoler, og at kosmisk stråling mindst tidobler hastigheden hvormed de dannes.
Hård konkurrence
Henrik Svensmark og DTU Space var for mere end ti år siden med til at foreslå Cloud-eksperimentet.
Svensmark ragede siden uklar med Jasper Kirkby, som leder Cloud-eksperimentet, og DTU Space trak sig for nogle år siden helt ud af Cloud.
Til trods for den forskningsmæssige konkurrence mellem de gamle samarbejdspartnere er det dog overraskende, at Jasper Kirkby og de øvrige Cloud-forskere fra i alt 17 institutioner i otte lande kun referer til Henrik Svensmark en enkelt gang i deres videnskabelige artikel. Det sker i form af en henvisning til en artikel, som Henrik Svensmark skrev med Eigil Friis-Christensen i 1997.
Det undrer også Jens Olaf Pepke Pedersen.
»Jeg havde forventet, at en artikel fra Cern vil leve op til de etiske retningslinjer for publikation af videnskabelig forskning,« siger han.
Omdiskuteret artikel
Artiklen har været længe ventet. På baggrund af et interview med Cerns generaldirektør Rolf-Dieter Heuer i Welt Online for en måned siden har det været diskuteret på diverse websites, om Cern ville lægge bånd på forskerne.
»Jeg har bedt kollegaerne om at præsentere resultaterne klart, men ikke at fortolke dem. Det ville straks blive inddraget i den stærkt politiske klimadebat. Det skal være klart, at kosmisk stråling kun er en af mange parametre,« sagde Rolf-Dieter Heuer til Welt Online.
Det fik videnskabsjournalisten Nigel Calder, der i populær form har beskrevet Svensmarks teori i flere bøger, til ironisk at bemærke, at så burde Cern også skrive om LHC-forsøgene, at ’Higgsbosonen kun er en af mulige partikler i Universet, så undlad venligst at tage indikationer alvorligt’.
Det vides ikke, hvilke overvejelser Nature har gjort om artiklen, men det kan konstateres, at den har haft en usædvanlig lang gennemløbstid. Den blev indsendt allerede i september 2010 og blev først accepteret i sin endelige form i juni 2011. Det er meget få Nature-artikler, der har så lang gennemløbstid. Hovedparten bliver publiceret fire-fem måneder efter indsendelse.
Umræður hér:
http://ing.dk/artikel/121410-svensmarks-klimateori-faar-rygstoed-fra-cern
Ágúst H Bjarnason, 15.11.2011 kl. 10:24
Albert Albertsson verkfræðingur benti mér á greinina Svensmarks klimateori får rygstød fra Cern sem ég birti hér fyrir ofan.
Ágúst H Bjarnason, 15.11.2011 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.