Leyndardómur sólblossa afhjúpaður - Fallegt myndband...

 

 
solarflare_copy.jpg

Það var árið 1859 sem Stjörnufræðingurinn Richard Carrington var að kortleggja sólbletti að hann sá gríðarlegan sólblossa. Nokkru síðar sáust einstaklega mikil norðurljós víða um heim, og það sem öllu merkilegra var, neistaflug stóð frá ritsímalínum og símritararnir sem handléku morslyklana voru í gríðarlegu stuði, í orðsins fyllstu merkingu. Um þetta merkilega atvik var á sínum tíma fjallað hér, hér og hér.

Tilgangurinn með þessum pistli er að vekja athygli á þessu fallega og fræðandi myndbandi. Best er að smella á það til að opna YouTube síðuna og skoða það síðan í háupplausn í fullri skjástærð.

Lesið síðan vefsíðu NASA The Secret Lives of Solar Flares  þar sem fjallað er um Carrington sólblossann og nýja uppgötvun sem gefur til kynna að oft kemur annar ósýnilegur gríðaröflugur útfjólublár sólblossi í kjölfarið, rúmri klukkustund síðar.

"The extra energy from the late phase can have a big effect on Earth.  Extreme ultraviolet wavelengths are particularly good at heating and ionizing Earth’s upper atmosphere.  When our planet’s atmosphere is heated by extreme UV radiation, it puffs up, accelerating the decay of low-orbiting satellites.  Furthermore, the ionizing action of extreme UV can bend radio signals and disrupt the normal operation of GPS", stendur á vefsíðu NASA sem birt var fyrr í dag.

Þeir sem eru mjög áhugasamir geta nálgast vísindagreinina hér, en flestir munu væntanlega láta sér nægja að skoða þetta áhugaverða myndband sem er með einstökum nærmyndum af sólinni.

 


 

 

The National Geographic: What If the Biggest Solar Storm on Record Happened Today?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband