Föstudagur, 16. desember 2011
Norskir og kínverskir vísindamenn spá kólnun á næstu árum í nýjum fræðigreinum...
Nýlega rakst ég á tvær vísindagreinar sem vöktu athygli mína. Önnur greinin er norsk og hin kínversk. Norðmennirnir beindu sjónum sínum að Svalbarða, Áhugasamir geta nálgast norsku greinina með því að smella hér, og hina kínversku hér. Báðar greinarnar eru skrifaðar á ensku.
Örstutt kynning á greinunum:
Norska greinin er eftir Dr. Jan Erik Solheim, Dr. Kjell Stordahl og Dr. Ole Humlum. Solheim og Humlum eru prófessorar við Háskólann í Osló. Solar activity and Svalbard temperatures nefnist greinin. http://arxiv.org/abs/1112.3256 The long temperature series at Svalbard (Longyearbyen) show large variations, and a positive trend since its start in 1912. During this period solar activity has increased, as indicated by shorter solar cycles. The temperature at Svalbard is negatively correlated with the length of the solar cycle. The strongest negative correlation is found with lags 10-12 years.
Residuals from the annual and winter models show no autocorrelations on the 5 per cent level, which indicates that no additional parameters are needed to explain the temperature variations with 95 per cent significance. These models show that 60 per cent of the annual and winter temperature variations are explained by solar activity. For the spring, summer and fall temperatures autocorrelations in the residuals exists, and additional variables may contribute to the variations.
Eftirtektarvert er að þeir spá verulegri kólnun á Svalbarða fram að árinu 2020. Þetta er svo mikil kólnun á skömmum tíma að það setur að manni hroll.
Fyrir hálfu öðru ári var bloggað um grein eftir Jan Erik Solheim. Sjá hér. Grein eftir sömu höfunda s.l. sumar er Identifying natural contributions to late holocene climate change. Smella hér
--- --- ---
Kínverska greinin heitir því langa nafni Amplitudes, rates, periodicities and causes of temperature variations in the past 2485 years and future trends over the central-eastern Tibetan Plateau. Greinin fjallar um hitabreytingar í Tíbet yfir síðastliðin 2485 ár. Einhver hefur kannski gaman af að glugga í grein sem var að koma út í blaði Kínversku Vísindaakademíunnar. Kínverjarnir láta sér ekki nægja að skoða hitafarið í Tíbet síðastliðin 2485 ár, heldur skoða þeir í kaffibolla og spá fyrir um næstu áratugi/aldir. Þar stendur í samantektinni: Samantekt: Amplitudes, rates, periodicities, causes and future trends of temperature variations based on tree rings for the past 2485 years on the central-eastern Tibetan Plateau were analyzed. The results showed that extreme climatic events on the Plateau, such as the Medieval Warm Period, Little Ice Age and 20th Century Warming appeared synchronously with those in other places worldwide. The largest amplitude and rate of temperature change occurred during the Eastern Jin Event (343-425 AD), and not in the late 20th century. There were significant cycles of 1324 a, 800 a, 199 a, 110 a and 2-3 a in the 2485-year temperature series. The 1324 a, 800 a, 199 a and 110 a cycles are associated with solar activity, which greatly affects the Earth surface temperature. The long-term trends (>1000 a) of temperature were controlled by the millennium-scale cycle, and amplitudes were dominated by multi-century cycles. Moreover, cold intervals corresponded to sunspot minimums. The prediction indicated that the temperature will decrease in the future until to 2068 AD and then increase again. Greinina alla má sækja með því að smella hér.
Kínverjarnir láta sér ekki nægja að skoða hitafarið í Tíbet síðastliðin 2485 ár, heldur skoða þeir í kaffibolla og spá fyrir um næstu áratugi/aldir. Kínverjarnir spá sem sagt umtalsverðri kólnun í Tíbet þar sem rannsóknin fór fram með lágmarki eða mestum kulda um 2068. --- --- --- Hvernig skyldi hafísinn hér fyrir norðan þróast gangi spár norðmannanna eftir? Það vekur óneitanlega athygli að bæði Norðmennirnir og Kínverjarnir kenna sólinni um þessar hitasveiflur. Það má þó víst ekki minnast á slíkt hér, svo við skulum fara varlega í sakirnar. Hver veit nema þessar greinar geti styggt viðkvæmar sálir sem kunna að vera á sveimi.
Norska greinin er hér, Kínverska greinin er hér. Báðar greinarnar eru skrifaðar á ensku.
Mikið verð ég ánægður ef þessir herramenn sem greinarnar hafa samið
Þar sem oft verður uppistand mikið þegar fjallað er um málefni sem ekki eru |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hér má lesa um norsku greinina á RealClimate (Curve-fitting and natural cycles: The best part), þar sem lesa má eftirfarandi:
the observed late 20th century warming in Svalbard is not going to continue for the next 20–25 years. Instead the period of warming may be followed by variable, but generally not higher temperatures for at least the next 20–25 years.
However, their claims of novelty are overblown, and their projection is demonstrably unsound.
First, the claim of presenting “a new technique to identify the character of natural climate variations” is odd, as the techniques Humlum et al. use — Fourier transforms and wavelet analysis — have have been around for a long time. It is commonplace to apply them to climate data.
Nánar á Curve-fitting and natural cycles: The best part
Merkilegt að þeir fullyrði um nýjar aðferðir varðandi þessi fræði, þegar þær eru það ekki - segir kannski eitthvað um það hversu mikið þeir hafa kynnt sér málin og þekki ekki þá aðferðafræði sem er í gangi varðandi loftslagsfræðin... En hér má líka lesa um Humlum einn af meðhöfundum og um vinnubrögð hans, ekkert til að hrópa húrra fyrir, sjá Humlum is at it again:
Uppáhalds kaflinn minn er nefndur; Cherry-picking and inventing data - sem virðist vera uppáhald hans og annarra "efasemdamanna" um loftslagsvísindin. Það verður að vera einhver trúverðugleiki hjá rannsóknaraðilum, ekki síst þegar það er verið að gera svona spár eins og þeir félagar gera varðandi hitastigið við Svalbarða... sem ekki eru í samræmi við aðrar rannsóknir (nema kannski annarra kunnra "efasemdamanna")... Jæja, sagan endalausa heldur áfram hvað sem líður þeirri staðreynd að hitastig í heiminum hækkar - færðu ekki leið á að spá þessum kuldakastum Ágúst - búin að vera að síðan 1998 (hið minnsta) og ekkert bólar á kuldakastinu á heimsvísu...
Ég finn kannski eitthvað síðar um kínversku greinina...ef ég nenni...
Sveinn Atli Gunnarsson, 16.12.2011 kl. 22:51
Mikið skelfing vona ég að þeir hafi rangt fyrir sér en ég er hins vegar hræddur um að þetta sé allt saman rétt. Hvað sem því líður þá koma alltaf fram fleiri og fleiri vísbendingar um að svonefnd manngerð hlýnun jarðar sé ekki til staðar.
Jón Magnússon, 17.12.2011 kl. 00:22
Sæll Jón
Satt er það. Við getum ekki annað en vonað en þeir hafi rangt fyrir sér. Hvað verður mun koma í ljós á allra næstu árum. Við bíðum rólegir...
Ágúst H Bjarnason, 17.12.2011 kl. 19:28
Sæll, það er sitthvað undarlegt með kínversku greinina.
Hvernig gengur t.d. þessi setning upp (vísbendin þetta feitletraða):
Að auki er þessi setning undarleg:
Sérstaklega í ljósi þess að þessir atburðir eru alls ekki sjáanlegir víða um heim, mig grunar að ritrýningin hafi klikkað, þ.e. ef greinin var ritrýnd.
Höskuldur Búi Jónsson, 17.12.2011 kl. 20:49
Sveinn Atli Gunnarsson, 16.12.2011 kl. 22:51: Það vill nú þannig til, félagi Svatli, að náttúran hefur alltaf síðasta orðið. Að sama skapi er það mikill misskilningur - og ofmat á mannskepnunni - að halda að einhver 'manngerð hlýnun' geti haft afgerandi áhrif á gangverk náttúrunnar.
Ég hef leyft mér að halda því fram að meðalhiti á jörðinni sé að lækka. Fjölmargar vísbendingar renna stoðum undir þá kenningu og víst er að Durban-ráðstefnan fór ekki varhluta af þeirri vitneskju. Við lá að það yrði messufall á ráðstefnunni og niðurstaðan varð hvorki fugl né fiskur. Einungis um 16% þjóðlanda eru tilbúin að framlengja Kyoto og eins víst er að stórveldiskolefniskvótadraumar Al Gore og heimsvaldaelítunnar séu að renna út í sandinn.
Þetta eru gallharðar staðreyndir Svatli minn. Kolefniskirkjutrúboðið er 'over the hill'- dæmi. Þegar til á að taka eru hugsandi menn einfaldlega ekki tilbúnir að kaupa meinta 'hnatthlýnun' þegar kaldasti vetur í mannaminnum gengur yfir.
Hilmar Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 17.12.2011 kl. 21:07
Hilmar:
Einu sinni var sagt sem svo "lengi tekur hafið við" - svo urðum við þess vís að það var rangt að nota hafið sem "ruslakistu" - s.s. mannskeppnan hafði áhrif, eins og vitað er. Það sama er hægt að segja um lofthjúpinn, þar sem aukin gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum hafa tekið við af náttúrulegu jafnvægi...
Mælingar staðfesta kenninguna
Að efast um BEST
PS. Þú mátt svo sem halda því fram að það sé að kólna - þó það sé rangt...þú um það "félagi" Hilmar :)
Sveinn Atli Gunnarsson, 17.12.2011 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.