Nýjasta Gangverk fréttablað Verkís á afmælisári komið út - Fæst ókeypis hér :-)

 

 

 

logo-upphleypt-liggjandi-verkfraedistofa.png

 

 

Verkfræðistofan Verkís er langelsta verkfræðistofan á Íslandi og varð 80 ára á þessu ári, en árið 1932 stofnaði Sigurður Thoroddsen verkfræðistofu sína sem síðan varð einn af máttarstólpum Verkís...
Af því tilefni er sérstaklega vandað til fréttablaðsins Gangverk. Annað tölublað afmælisársins var að koma út og má nálgast það ókeypis á netinu. 


Meðal efnis aprílblaðsins er áhugavert viðtal við einn af frumkvöðlum verkfræðistofunnar Verkís, Egil Skúla Ingibergsson, sem um tíma var borgarstjóri Reykjavíkur, en hann stofnaði verkfræðistofuna Rafteikningu, sem er meðal fimm öflugra máttarstólpa Verkís.

Í blaðinu er einnig fjallað um nýjar virkjanir á norðurlandi, mývarginn mikla sem gerði mönnum lífið leitt meðan á virkjanaframkvæmdum við Sogið stóð og notkun DDT í baráttunni við hann, verkfræðingaverkföllin um miðja síðustu öld sem áttu eftir að hafa jákvæðar afleiðingar, o.m.fl. 

 

Á afmælisárinu eru þegar komin út tvö blöð, en þau verða væntanlega um fimm alls.

Öll eintök Gangverks, 21 að tölu, má nálgast hér á vefsíðu Verkís, en síðustu 5 hér fyrir neðan.

 

Það getur hentað vel að hægrismella á krækjurnar og nota Save Link As  til að vista blaðið sem pdf, og lesa það síðan með hjálp Acrobat. Stundum er auðveldara að lesa þannig en beint í vefskoðaranum.

 

 

Forsida-Gangverk-Apr-2012

Apríl 2012.  Smella hér: 2.tbl 2012

Greinar:

  • Lýsing á húsnæði og tré í tilefni afmælis.
  • Viðtal við Egil Skúla Ingibergsson stofnanda. Rafteikningar og fyrrum borgarstjóra.
  • Jarðgufuvirkjanir á Norðausturlandi.
  • Varnarefnið DDT og mývargur í Sogi.
  • Hús verkfræðingsins.
  • Frá hinu opinbera inn á stofurnar.
  • Fréttamolar.
Forsida Gangverk 1 tbl 2012

Febrúar 2012. Smella hér:  1.tbl 2012

Greinar:

  • Fyrstu ár Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen.
  • Viðtal við Björn Kristinsson stofnanda Rafagnatækni og prófessor emeritus.
  • Byggingarævintýri Viðlagasjóðshúsanna.
  • Jarðvarmaverkefni í Kenía.
Forsida Gangverk Des 2011

Desember 2011. Smella hér: 2.tbl 2011

Greinar:

  • Umhverfisstjórnun hjá Verkís.
  • Lífsferilsgreiningar.
  • Almenningshjólaleigur.
  • Vistvæn hönnun og vottanir.
  • Díoxín í umhverfinu.
  • Búorka.
  • Sjávarfallavirkjanir.
  • Vistbyggðaráð.
  • Hvers vegna að spá í skólp?
  • Húsasótt - hvað og hvers vegna?
Forsida Gangverk febrúar 2011

Febrúar 2011. Smella hér: 1.tbl 2011

Greinar:

  • Flokkun jarðhitasvæða.
  • Hitaveita á höfuðborgarsvæðinu.
  • Hellisheiðarvirkjun og hellisheiðaræð.
  • Jarðhitavirkjanir á Reykjanesi.
  • Auðlindagarðurinn Svartsengi.
  • Snjóbræðslukerfi í Reykjavík.
Gangverk_vor_2010-1

Vor 2010. Smella hér: 1.tbl 2010

Greinar:

  • Fyrirtækjamenning og starfsandi í sameiningu.
  • Björgunarstarf á Haíti.
  • Verkís um allan heim.
  • Ráðgjafasamningi Kárahnjúkavirkjunar lýkur.
  • Verkís á Grænlandi.
  • Engin diskókúla.
  • Andblær - loftræstikerfi.
  • Ljósgæði - Lífsgæði.
  • Vatnaflsvirkjun í Georgíu.
 
 
Fimm gamalgrónar verkfræðistofur runnu saman í eina undir nafninu Verkís árið 2008.
Fjöldi starfsmanna er 320.
 
VST - Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen (1932)
RT - Rafagnatækni (1961)
Fjarhitun (1962)
Rafteikning (1962)
Fjölhönnun (1970)

 
 
 
afmaelismerki-upphleypt-liggjandi-consulting_1149181.png
 
 
 
 

 

1932 – 2012

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir þetta, Ágúst. Það skemmtilegt og fróðlegt að glugga í þessi rit.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.4.2012 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband