Þverganga Venusar. Mynd sem ég tók 2004...


 

 

Þverganga Venusar
 
 
 
 
Myndina sem birtist með fréttinni í Morgunblaðinu tók ég fyrir átta árum. Myndin sýnir Venus fyrir framan sólina kl. 07:45, 11. júní 2004.
 
Myndin er tekin með Canon 300D. Linsa Tamron 28-300mm (jafngildir 45 - 480mm á þessari myndavél). Ljósnæmi 100 ISO. Hraði 1/4000 sek. Ljósop f36.
 
Sólfilterinn minn var ekki á sínum stað svo nú voru góð ráð dýr.  Birtan frá sólinni var alltof mikil til þess að hægt væri að ná mynd.  Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst.  Skýjabakki kom siglandi og sveif fyrir sólina.  Ég lét slag standa og smelli af myndum með myndavélina stillta á minnsta ljósæmi, minnst ljósop og mestan hraða.  Það tókst að ná rétt lýstri mynd með þessari hjálp...
 
Það er alls ekki hægt að mæla með svona aðferð við myndatöku því það er stórvarasamt að horfa í sólina. Það er sérstaklega varasamt að með svona myndavélum (SLR eða DSLR) horfir maður í gegn um linsukerfið beint í sólina.
 
 
venus-transit-ahb---obreytt-2.jpg
 
 
 
 
Umfjöllun Stjörnufræðivefsins um þvergöngu Venusar er hér.
 

 

 

 

 
 
 

mbl.is Stjörnuáhugamenn verða víða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mögnuð mynd

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2012 kl. 21:29

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Stórkostlega gaman að sjá þetta. Hafðu þökk fyrir!

Bergljót Gunnarsdóttir, 31.5.2012 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband