Föstudagur, 17. ágúst 2012
Risastórt lýsingarlistaverk frumsýnt á Menningarnótt...
Á toppnum !
---
Verkís fagnar 80 ára afmæli á árinu og efndi af því tilefni til samkeppni meðal listamanna um hönnun á Pixel Art listaverki sem frumsýnt verður á Menningarnótt. Verkið hefst kl.23 og mun verða spilað fram á nótt sem og næstu kvöld. Síðastliðinn vetur var framhlið starfsstöðvar Verkís að Suðurlandsbraut 4 lýst upp með LED lýsingu í gluggum, en hægt er að stýra hverjum glugga fyrir sig og fá hvaða lit sem er. Þar með varð byggingin að stórum striga listarinnar og hentug fyrir listaverk byggt á pixlum eða svokallað Pixel Art. Í sumar var svo efnt til samkeppni um hönnun á Pixel Art listaverki sem innsetningarþætti Verkís á Menningarnótt 2012. Vinningstillagan sem sameinar verkfræði, tækni og list ber nafnið Pixlar og er eftir Hermann Hafsteinsson nemanda í grafískri hönnun við Marbella Design Academy á Spáni. |
Suðurlandsbraut 4
Listaverkið verður lifandi og ljósadýrðin í gluggunum mun flökta taktvisst í öllum regnbogans litum. Myndin var tekin þegar lýsingin var prófuð síðastliðinn vetur. Þetta var bara prufa, en nú byrjar gamanið fyrir alvöru. Lamparnir eru gerðir með fjölda ljósdíóða, og eru þeir tengdir tölvu sem stjónar litavali. -
|
VERKÍS er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins Fjöldi starfsmanna er á fjórða hundrað. |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt 20.8.2012 kl. 11:41 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gott að vita að þú hafir sett þig inn í þetta. Ég er einmitt að fara að prófa RGB LED lýsingu sem varanlega baklýsingu utandyra. Þ.e. það eru flekar sem eru hengdir utan á hús með útsöguðum mótívum sem verða baklýstir með lýsingu sem breytir tónum hægt og bítandi í skammdeginu.
Ég er að fá prufur frá Póllandi af vatnsheldum 150 (pr meter) ljósa ræmum, sem eiga að þola upp í 20 stiga frost a.m.k.
Ef þetta gengur upp, þá verður maður að fá einhverja mistýringu á þetta, því þetta eru margir tugir metra í 5 metra bútumhver með sínum controller.
Ég fæ kannski að leita ráða hjá þér þegar þar að kemur.
Ég hef svosem gert eitthvað í þessari líkingu innandyra á stöðum sem ég hef hannað (Strawberries, þeim eðla stað t.d.) en það er svolítið önnur ella með þetta og svoer ég búinn að gleyma kontöktunum. Minnir að Denni hafi aðstoðað mig við þetta þar, en nú er orðið of langt síðan fyrir gamlan gaur að muna.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.8.2012 kl. 07:16
Það er gaman að sjá hvað þú hefur verið að gera Jón Steinar. Hjá okkur í Verkís er öflugt lýsingarteymi sem mikið hefur notað ljósdíóður, en um það má lesa hér.
Ljósdíóðutæknin hefur mikið breyst síðan ég kynntist henni fyrst fyrir rúmum 40 árum þegar ég var í skóla í Lundi og í fyrirlestrum hjá prófessor Hellmuth Herts í eðlisfræði fastra efna. Í einni æfingunni vorum við látin búa til ljósdíóður, mig minnir úr gallíum arseníð flögu (eða var það gallíum arseníð phosphide?) sem við bræddum á örlítinn bita af zinkdópuðu tini, ef ég man rétt. Síðan var lóðaður örsmár vír beggja megin við PN samskeytin og straumi hleypt á. Allt gert með frumstæðum búnaði. Stundum lukkaðist að sjá dauft rautt ljós og fór þá smá fiðringur um mann :-) Á þessum tíma voru ljósdíóður sjaldséðari en hvítir hrafnar.
Ágúst H Bjarnason, 18.8.2012 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.