Snillingurinn Burt Rutan flugverkfræðingur heiðraður - og álit hans á loftslagsmálunum umdeildu...

 

 

burt-rutan-and-spaceshipone.jpg

Hver kannast ekki við flugverkfræðinginn Burt Rutan stofnanda flugvélaverksmiðjunnar Scaled Composites sem hannað hefur margar nýstárlegar flugvélar, meðal annars flugvélina Voyager sem flogið var í einum áfanga umhverfis jörðina árið 1986 og aðra SpaceShipOne sem flogið var út í geiminn árið 2004 og hlaut fyrir það afrek 10 milljon dollara Ansari-X verðlaunin.

Í janúar 2011 var fjallað hér á blogginu um Burt Rutan í pistlinum   Goðsögnin Burt Rutan flugverkfræðingur sem er að smíða geimskipið Space Ship One - Myndband...

Hér er myndband sem gert var af tilefni að hann var nýlega heiðraður með National Air and Space Museum 2012 Lifetime Achievement Trophy:

 



 


 

 

Annað myndband sem sýnir Space Ship Two á flugi:

 

 

 


Hin hliðin á Burt Rutan: 

Burt Rutan verkfræðingur (aerospace engineer) er vanur að rýna í mæligögn og leita að villum, enda er útilokað að ná svona langt eins og hann án þess.  Hann hefur því vanið sig á gagnrýna hugsun og trúir engu nema hann sjái óyggjandi og ótvíræð gögn og skilji sjálfur hvað liggi að baki þeim. Hann vill því alltaf sjá frumgögnin svo hann getir rýnt þau sjálfur.  Þannig lýsir hann sjálfum sér.

Á vefsíðu Forbes birtist  fyrir nokkrum dögum viðtal við Burt Rutan þar sem rætt er um loftslagsbreytingar. Viðtalið má lesa hér: A Cool-Headed Climate Conversation With Aerospace Legend Burt Rutan  Viðtalið er þarna á þrem síðum.  

Viðtalið er mjög áhugavert og er eins víst að margir eru honum sammála, en auðvitað margir ósammála. Burt Rutan hefur þó sýnt það og sannað að hann hefur næman skilning á lögmálum eðlisfræðinnar og kann að lesa úr tölum. Þess vegna er fróðlegt að lesa viðtalið í heild sinni. 

 

Til að kynnast manninum nánar má benda á eftirfarandi:

Vefsíða Burt Rutan þar sem hann fjallar um starf sitt og áhugamál:  www.BurtRutan.com.

 

Glærur um flug og feira. Erindi flutt í Oskosh.:

* CAGW=Catastrophic Anthropogenic Global Warming (Global climate destruction caused by human emissions of greenhouse gasses).

 

     Google má  "Burt Rutan"  (Næstum hálf milljón tilvísana).

 


 

 
 
Viðtalið hjá Forbes frá 9. september hefst svona, en öll greinin er hér:

Larry Bell

Larry Bell, Contributor

I write about climate, energy, environmental and space policy issues.

OP/ED
 
|
 
9/09/2012 @ 3:45PM |9,276 views

A Cool-Headed Climate Conversation With Aerospace Legend Burt Rutan

Burt Rutan with his SpaceShipOne , the first privately developed and financed craft to enter the realm of space twice within a two-week period and receive the Ansari X-Prize. (Photo credit: Burt Rutan)

My wife Nancy and I recently enjoyed a couple of great days with Burt Rutan and his wife Tonya at their beautiful new home in Coeur d’Alene, Idaho. The visit afforded an opportunity to discuss many topics of keenly shared interest, including the global warming “debate”. Although Burt is world renowned for his remarkable record-setting achievements in aircraft and spacecraft design, he has devoted a great deal of attention to this subject as well.

By way of brief introduction, Burt Rutan designed Voyager, the first aircraft to fly around the globe without stopping or refueling. He also designed SpaceShipOne financed by Microsoft co-founder Paul Allen which won the $10 million Ansari X-Prize in 2004 for becoming the first privately-funded manned craft to enter the realm of space twice within a two-week period. Both, along with three other of his aircraft, are on display at the National Air and Space Museum in Washington, D.C.  Burt’s recent projects include a flying car, and the Virgin GlobalFlyer which broke Voyager’s time for a non-stop solo flight around the world

Burt, as someone with such intense involvement in aerospace design and development, what got you interested in climate issues?

Even though I’ve been very busy throughout my entire career developing and flight-testing airplanes for the Air Force, I’ve always pursued other research hobbies in my time away from work. Since I’m very accustomed to analyzing a lot of data, about three or four years ago many alarmist claims by some climate scientists caught my attention. Since this is such an important topic, I began to look into it firsthand.

Although I have no climate science credentials, I do have considerable expertise in processing and presenting data. I have also had.........

...
...

Lesa meira með því að smella hér: http://www.forbes.com/sites/larrybell/2012/09/09/a-cool-headed-climate-conversation-with-aerospace-legend-burt-rutan/

Ef til vill þarf að smella á krækju á síðunni sem opnast "Continue to site". Þessi krækja er í horninu efst til hægri. 

 Prentvæn pdf útgáfa hér.

 


 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært innlegg í baráttuna gegn kolefniskirkjunni. Þakkir fyrir málefnalega og heiðarlega umræðu.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 15.9.2012 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband