Sunnudagur, 27. október 2013
Er hægt að ímynda sér nokkuð yndislegra en að vera utanhúss í kolsvarta myrkri...?
Að vera einn í miðpunkti alheimsins og horfa upp... Með góða handsjónaukanum blasir önnur vetrarbraut við, við nefnum hana Andrómedu. Þar eru milljarðar sólstjarna og vafalaust milljónir reikistjarna með lífi. Vafalítið er þar víða líf sem er miklu þróaðra en hér niðri, hugsa ég. Meðan enginn sér til vinka ég feimnislega upp til vina minna sem eru einhvers staðar í hinni þokukenndu, fögru og dularfullu Andromedu. Kannski vinka þeir niður til mín núna...? Hver veit? - Undir tindrandi stjörnunum í kolsvörtu myrkrinu vaknar barnssálin í mér. Ég yngist upp. Verð ekki samur aftur. Hef tengst eilífðinni... Hvað finnst þér? Hefur þú upplifað ómengaðan svartan tindrandi stjörnuhimin? Hefur þú séð Vetrarbrautina okkar? Hefur þú fallið í stafi af hrifningu? -
Myrkurgæði á Íslandi. Greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun ásamt tillögum um úrbætur og frekari athugun, International Dark-Sky Association. Alþjóðasamtök gegn ljósmengun, Hefur þú séð Andromedu...? Hægt er að sjá hana með handsjónauka þar sem ljósmengun er lítil, Ljósmengun í þéttbýli og dreifbýli... Auðlind sem er að hverfa, |
Stjörnur, landslag í tunglskini, norðurljós og smá ljósmengun frá gróðurhúsum
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heimspeki, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 12:15 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 764535
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Íslendingar eru býsna lýsingaglaðir. Ljóshönnun er ekki gamalt hugtak hjá okkur. T.d litlir göngustíga ljósastaurar lýsa í allar áttir ekki bara beint niður á göngustíginn sjálfan .
Hörður Halldórsson, 27.10.2013 kl. 17:37
Sæll Ágúst, gaman að sjá þessar hugleiðingar og ábendinguna rökstudda með myndum um það mikla sjónarspil sem við missum af vegna raflýsingar. Eins tek ég heilshugar undir með Herði að götulýsingum er oft illa fyrir komið þar sem þær ekki einungis lýsa á það sem þeim er ætlað, heldur byrgja einnig sýn á annað að óþörfu vegna þess að lýsingunni virðist hafa verið fyrir komið í hugsunarleysi.
Mannsaugað virkar sjálfsagt svipað og ljósopið á myndavél, sem tekur mið af því sem bjartast er. Þetta má vel sjá á vefmyndavélum. Þannig er að ég fylgist með veðri í gegnum yr og þar eru yfirleitt fjórar vefmyndavélar gefnar við hvern stað. Hérna í Noregi fer ég á fætur þegar kl. er á milli 4-5 á Íslandi og tek yr veðrið á mínum heimaslóðum.
Það sem birtist á vefmyndavélum er oft sláandi ef heiðskírt er og tungl fullt. Það eru ca. 5 km á milli þessara vefmyndavéla, þar sem engin raflýsing hefur áhrif á aðra þeirra. Það er því stundum þannig að raflýsing býr hreinlega til myrkur.
Magnús Sigurðsson, 27.10.2013 kl. 18:34
Fyrir utan húsið hjá mér eru tiltölulega lágir ljósastaurar með keilulaga ljósum sem lýsa í allar áttir. Ég held að sumir kalli þessa gerð kínahatta. Birtan er einstaklega óþægileg og veldur þessi lýsing mikilli glýju sem dregur úr ljósnæmi augans, alveg eins og á myndunum úr vefmyndavélunum.
Annað sem pirrar mig mikið er sú árátta sumarhúsaeigenda að láta síloga á útiljósunum. Svona lýsing getur truflað nágrannana verulega. Sumir hafa jafnvel kveikt á þeim þegar enginn er við. Svo eru sérvitringar eins og undirritaður sem slökkva útiljósin á kofanum um leið og komið er inn og kveikja ekki aftur nema þörf sé á til að rata.
Ágúst H Bjarnason, 27.10.2013 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.