Laugardagur, 10. mars 2007
The Great Global Warming Swindle. Áhugaverð kvikmynd sem frumsýnd var fyrir skömmu.
Síðasliðinn fimmtudag (8. mars) var fræðslumyndin "The Great Global Warming Swindle" sýnd á sjónvarpsstöðinni Channel 4 í Englandi. Myndin vakti mikla athygli.
Í myndinni kemur fram fjöldi þekktra vísindamanna og segir álit sitt á hnatthitunarkenningunni. Líta má á myndina sem andsvar við mynd Al Gore "An Inconvenient Truth", en munurinn er sá að hér eru það vísindmenn, en ekki stjórnmálamaður, sem tala. Framsetning þessara tveggja kvikmynda er því ólík. Þessi kvikmynd The Great Global Warming Swindle er þó jafnvel ennþá áhugaverðari en kvikmynd Gore.
Vefsíða Channel 4 þar sem myndin er kynnt er hér.
Umsögn Ragnars Bjarnasonar "Svindl eða ekki?" er hér.
Sjón er sögu ríkari.
Kvikmyndin er hér í fullri lengd á Google Video (1 klst 15 mínútur). ***** fær 5 stjörnur hjá Google.
19. júní 2007. Prófa hér ef krækjan hér að ofan virkar ekki.
(Myndina má skoða í fullri skjástærð með því að smella á myndflötinn. Hægt er að velja um hvort myndin er skoðuð í venjulegum vefskoðara, eða hvort myndinni er hlaðið niður fyrst og síðan skoðuð með sérstöku forriti sem hægt er að sækja. Betri myndgæði nást þannig, en meira vesen).
Hér er torrentinn.
Þetta er mynd sem hugsandi fólk lætur ekki fram hjá sér fara. Sjálfsagt er hún ekki síður umdeild en mynd Al Gore.
Kynning á myndinni á vefsíðu Channel 4:
The Programme:
The film brings together the arguments of leading scientists who disagree with the prevailing consensus that carbon dioxide released by human industrial activity is the cause of rising global temperatures today.
That Earth's climate is changing and always has done is not disputed by anyone. That it is warming now is also not disputed by anyone. But some people think that the warming is our fault, whilst others believe we have nothing to do with it.
The film argues that rises in atmospheric carbon dioxide have nothing to do with climate change. Further, the present single-minded focus on reducing carbon emissions may have the unintended consequence of stifling development in the third world, prolonging endemic poverty and disease.
Recent research, presented in this film, apparently shows that the effect of cosmic radiation, and solar activity may explain fluctuations in global temperatures more precisely than the carbon dioxide theory.
An alternative explanation for rising global temperatures is based on research by the Danish Space Center. They found that as solar activity increases, cloud formation on Earth is significantly diminished and temperature rises.
Solar activity over the last hundred years, over the last several hundred years, correlates very nicely, on a decadal basis, with temperature.
A respected Kenyan development expert says: I don't see how a solar panel is going to power a steel industry, how a solar panel is going to power a railway network There is somebody keen to kill the African dream, and the African dream is to develop. We are being told don't touch your resources, don't touch your oil, don't touch your coal; that is suicide.
The film features an impressive roll-call of experts, in climatology, oceanography, meteorology, environmental science, biogeography and paleoclimatology, from such reputable institutions as MIT, Nasa, the International Arctic Research Centre, the Institut Pasteur, the Danish National Space Center and the Universities of London, Ottawa, Jerusalem, Winnipeg, Alabama and Virginia.
The arguments:
Earth's 4.5 billion year history is one long story of climate change. This fact is pretty much accepted by those who think global warming is a natural process, and those who think it's caused by man.
In more recent history there has been: a mini ice age in the seventeenth century when the Thames froze so solidly that fairs could regularly be held on the ice; a Medieval Warm Period, even balmier than today; and sunnier still was the so-called Holocene Maximum, which was the warmest period in the last 10,000 years.
Those who think global warming is a natural process point to the fact that in the last 10,000 years, the warmest periods have happened well before humans started to produce large amounts of carbon dioxide.
A detailed look at recent climate change reveals that the temperature rose prior to 1940 but unexpectedly dropped in the post-war economic boom, when carbon dioxide emissions rose dramatically.
There is some evidence to suggest that the rise in carbon dioxide lags behind the temperature rise by 800 years and therefore can't be the cause of it.
In the greenhouse model of global warming, heat from the sun's rays is trapped by greenhouse gases in the atmosphere. If it weren't for these gases, Earth would be too cold for life.
Greenhouse gases trap heat from the sun within the earth's atmosphere. This is the greenhouse effect. Traditional models predict that increasing concentrations of greenhouse gases lead to runaway heating.
If greenhouse warming were happening, then scientists predict that the troposphere (the layer of the earth's atmosphere roughly 10-15km above us) should heat up faster than the surface of the planet, but data collected from satellites and weather balloons doesn't seem to support this.
Those who think global warming is a natural process say that the troposphere is not heating up because man-made greenhouse gases are not causing the planet to heat up.
For some people, the final nail in the coffin of human-produced greenhouse gas theories is the fact that carbon dioxide is produced in far larger quantities by many natural means: human emissions are miniscule in comparison. Volcanic emissions and carbon dioxide from animals, bacteria, decaying vegetation and the ocean outweigh our own production several times over.
Others would argue that carbon dioxide isn't the only greenhouse gas and that human emissions could tip up a finely balanced system.
New evidence shows that that as the radiation coming from the sun varies (and sun-spot activity is one way of monitoring this) the earth seems to heat up or cool down. Solar activity very precisely matches the plot of temperature change over the last 100 years. It correlates well with the anomalous post-war temperature dip, when global carbon dioxide levels were rising.
In fact, what is known of solar activity over the last several hundred years correlates very well with temperature. This is what some scientists are beginning to believe causes climate change. Others feel that solar activity only explains the fine details of temperature change.
So how does the sun affect the earth's temperature? The process scientists suggest is that as earth moves through space, the atmosphere is constantly bombarded by ever-present cosmic rays. As these particles hit water vapour evaporating from the oceans, clouds form in the atmosphere. Clouds shield Earth from some of the sun's radiation and have a cooling effect.
When solar activity is high, there is an increase in solar wind and this has the effect of reducing the amount of cosmic radiation which reaches Earth.
When less cosmic radiation reaches Earth, fewer clouds form and the full effects of the sun's radiation heats the planet. But is the effect of solar activity really enough to explain away global warming caused by the greenhouse effect?
Vísindamenn sem koma fram í myndinni:
-- Dr. Pat Michaels - Prófessor í umhverfisvísindum, University of Virginia
-- Dr. Richard Lindzen - Prófessor í veðurfræði, MIT
-- Dr. Henrik Svensmark - Forstöðumaður Centre for Sun-Climate Research við Danish National Space Center
-- Dr. Eigil Friis-Christensen - Forstöðumaður Danish Space Center
-- Dr. Tim Ball - Loftslagsfræðingur. Prófessor emeritus við University of Winnipeg
-- Dr. Ian Clark - Prófessor í Isotope hydrogeology og fornveðurfræði, University of Ottawa
-- Nigel Calder - Fyrrum ritstjóri New Scientist Editor. Höfundur ásamt Henrik Svensmark að bókinni The Chilling Stars
-- Dr. Philip Stott - Prófessor Emeritus í Biogeography, University of London
-- Dr. Nir Shaviv - Associate Prófessor, The Hebrew University of Jerusalem
-- Dr. Paul Reiter - Prófessor, Institut Pasteur, París
-- Dr. John Christy - Prófessor og forstöðumaður Earth System Science Center, NSSTC University of Alabama
-- Dr. Roy Spencer - Principal research scientist for University of Alabama in Huntsville. In the past, he served as Senior Scientist for Climate Studies at NASA's Marshall Space Flight Center in Huntsville, Alabama
-- Dr. Patrick Moore - Stofnaði Greenpeace ásamt fleirum.
-- Dr. Piers Corbyn - Forstöðumaður Weather Action
-- Nigel Lawson - Lord Lawson of Blaby
-- Dr. Carl Wunsch - Prófessor í eðlisfræðilegri haffræði, Department of Earth, Atmospheric, and Planetary Sciences, MIT. Eftir að myndin var frumsýnd kvartaði Carl Wunsch yfir því að hann hefði ekki vitað hvers konar mynd væri verið að framleiða. Það er því vert að fylgjast sérstaklega vel með því hann segir í myndinni. Sjá grein um málið hér hjá The National Post
-- Dr. Fred Singer - President Science & Environmental Policy Project, Prófessor við George Mason University og Prófessor Emeritus í umhverfisvísindum við University of Virginia
-- Dr. Chris Landsea - Formerly a research meteorologist with Hurricane Research Division of Atlantic Oceanographic & Meteorological Laboratory at NOAA, is now the Science AND Operations Officer at the National Hurricane Center
-- James Shikiwati - Kenyan economist and Director of the Inter Region Economic Network
-- Dr. Syun-Ichi Akasofu - Director of the International Arctic research Centre
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 19.6.2007 kl. 17:05 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hæ
Vil benda lesendum á umræðu á þessu bloggi : http://raggibjarna.blog.is/blog/raggibjarna/entry/141774/
Morten Lange, 11.3.2007 kl. 09:33
Sé að þú ert búinn að finna myndina í heild sinni ánetinu. Magnað hjá þér. Ég mæli með þ´vi að menn gefi sér tíma til að horfa á þessa mynd, það er öllum hollt að reyna að sjá hlutina frá fleiri en einu sjónarhorni.
Ragnar Bjarnason, 11.3.2007 kl. 10:03
Ég hlakka til að kíkja á myndina, geri það þegar törnin er búin. Ég er líka sammála Ragnari Bjarnasyni um að hvað sem öllu líður þá er mönnum alltaf hollt að reyna að líta á hlutina frá báðum hliðum.
María Björg Ágústsdóttir, 11.3.2007 kl. 10:42
Áhugavert. Hér er torrentinn: http://torrentspy.com/torrent/1092477/The_Great_Global_Warming_Swindle
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 11.3.2007 kl. 10:52
Þetta með að hitastig jarðar hækki vega aukins koltvísýrings í lofhjúpnum
af mannavöldum er vægast sagt ótrúverðugt. Fyrir það fyrsta er sú skýring
sem sett er fram að 3 til 4 tíuþúsundasti hluti af loftrýminu, það er sú þétting
sem CO2 hefur í andrúms loftinu, stöðvi (endurkasti) hitageisla frá jörðinni
og orsaki hitun loftsins, ef svo væri ætti CO2 að stöðva aðstreymi hitageisla
frá sólu til jarðar og jafnvægið því að vera á núlli.
Það sem eindregið mælir á móti þessari kenningu eru mjög svo áreiðanlegar
mælingar sem sýna framm á það að hitastig jarðar fylgir algjörlega virkni sólar,
beinar mælingar eru til frá árinu 1840 til dagsins í dag, og með athugun á C14
og ísborkjörnum hefur þetta verið reiknað langt aftur í aldir.
Einig ættu íslendingar að huga betur að sögunni sem segir okkur töluvert um
hitastig jarða. Við landnám og fram til 15 aldar var hér stunduð akuryrkja og
hinn mikli Vatnajökull bar nafnið Klofajökull sem varla þarf að útskýra hvað
þýðir. Síðan upphefst það sem í sögunni er kölluð litla ísöld og þjóðinni fækur
allt niður í 1/3. Um seinni hluta 19 aldar fer að hitna aftur og í dag vantar
töluvert upp á að náð hafi verið hitastigi Landnáms tímans.
Í stórum eldgosum sem orðið hafa eftir að sögur hófust, hafa steymt út í loftið
lofttegundir CO2, metan og annað sem taldar eru með hinum svo kölluðu gróður-
húsa loftegundum í þeim mæli að svarar til 2-300 ára framleiðslu mannsins í
dag á þeim. Hitastigs hækkunar hefur aldrei orðið vart í kjölfar þessara eldgosa
þvert á móti hefur vegna gjóskuryks (svifryk) orðið talsverð kólnun, samanber Móðu-
harðindin marg frægu, þar sem sólargeislar náðu í takmörkuðu magni til jarðar.
Sagan og reynslan sannar að allt tal um gróðurhúsa áhrif er vægast sagt undarlegt.
Hvað skyldi valda. Þeir stjórnmálamenn sem geta talið almenningi trú um að mann-
kynið sé að tortíma sér með lifnaðar sínum, fá ótakmörkuð völd yfir mönnunum,
þetta vissi Kirkjan á sínum tíma, en þá var það vistin í helvíti sem blasti við þeim sem
ekki trúðu.
Leifur Þorsteinsson, 11.3.2007 kl. 10:53
Vísindamenn sem koma fram í myndinni:
--Pat Michaels - Professor of environmental sciences at the University of Virginia
--Richard Lindzen - Professor of Meteorology, MIT
--Carl Wunsch - Professor of Physical Oceanography, Department of Earth, Atmospheric, and Planetary Sciences, MIT
--Fred Singer - President Science & Environmental Policy Project, Research Professor at George Mason University and Professor Emeritus of environmental science at the University of Virginia
--Henrik Svensmark - Director of the Centre for Sun-Climate Research under the Danish National Space Center
--Eigil Friis-Christensen - Director of the Danish Space Center
--Tim Ball - Emeritus professor of geography at the University of Winnipeg
--Ian Clark - Prof. Isotope hydrogeology and paleoclimatology Dept of Earth Sciences University of Ottawa
--Nigel Calder - Science Writer/Former New Scientist Editor/ Author of the new book The Chilling Stars
--Philip Stott - Professor Emeritus of Biogeography at the School of Oriental and African Studies, University of London
--Nir Shaviv - Associate Professor, Racah Institute of Physics, The Hebrew University of Jerusalem
--Paul Reiter - Professor , Institut Pasteur; Paris
--Dr. John Christy - Professor and Director Earth System Science Center, NSSTC University of Alabama
--Roy Spencer - Principal research scientist for University of Alabama in Huntsville. In the past, he served as Senior Scientist for Climate Studies at NASA's Marshall Space Flight Center in Huntsville, Alabama
--Patrick Moore - Co-founder of Greenpeace
--Piers Corbyn - Head of Weather Action
--Nigel Lawson - Former Chancellor of the Exchequer/ Lord Lawson of Blaby
--Chris Landsea - Formerly a research meteorologist with Hurricane Research Division of Atlantic Oceanographic & Meteorological Laboratory at NOAA, is now the Science AND Operations Officer at the National Hurricane Center
--James Shikiwati - Kenyan economist and Director of the Inter Region Economic Network
--Syun-Ichi Akasofu - Director of the International Arctic research Centre
(Fyrir þá sem gaman hafa af ættfræði, þá er Lord Nigel Lawson pabbi Nigellu Nigelsdóttur súperkokks í sjónvarpinu).
Ágúst H Bjarnason, 11.3.2007 kl. 11:23
Nú eru veðurfræðingar og aðrir fræðingar t.d. Haraldur Ólafsson og Ingibjörg Elsa Björnsdóttir að segja að hækunn hitastigs undanfarin ár stafi EKKI af aukinni virkni sólar. Þessi síða þín er mjög nauðsynleg til mótvægis við - æ, þú veist hvað!
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.3.2007 kl. 12:29
Sæll Sigurður: "We live in extraordinarily hot times, says Sami Solanki of the Max Planck Institute for Solar System Research in Germany...." Sjá Natioal Post í fyrradag: http://www.canada.com/nationalpost/story.html?id=67ac2d90-ec56-4460-a831-75aacc20670d&k=69694
Þetta kemur allt í ljós með tímanum. "The essence of science is that it is self correcting" er haft eftir Carl Sagan (http://www.carlsagan.com). Sem betur fer er það enn í fullu gildi.
Ágúst H Bjarnason, 11.3.2007 kl. 12:39
Áhugavert. Það er samt sem áður staðreynd að 9 af hverjum 10 vísindamönnum eru á þeirri skoðun á hlínun jarðar eigi sér stað af miklum hluta til vegna gróðurhúsaáhrifa. Margir þessara vísindamanna hafa einnig sagt að breyting á braut jarðar í kringum sólina eigi einhvern þátt í þessu. En ég er alls ekki viss hverjum maður á að trúa því þau rök sem færð voru fram í myndinni eru svo sannarlega góð. Frábært að sjá þessa mynd og þakka ég hér með fyrir mig.
Guðjón Þór Ólafsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 15:26
Oft þegar eitthvað stórt og spennandi kemur frá þeim sem ekki trúa á loftlagsbreytingar af mannavöldum, má lesa gagnryni á realclimate.org. Svo er líka í þetta skiptið.
Morten Lange, 11.3.2007 kl. 16:09
Það væri ágæt að vita hverjir stóðu fyrir frjármögnun í myndini. Það getur verið er stór vísbending.
Andrés.si, 11.3.2007 kl. 17:23
Nú einmitt er framleiðandi myndarinnar, Martin Durkin, þekktur fyrir að klippa til viðtöl til þess að þau henti hans sjónarmiði; og þar að auki þá eru mörg rökin í myndinni holótt eða meingölluð. Í grundvallaratriðum er þessi mynd ótrúverðu á alla þá vegu sem að An Inconvenient Truth er trúverðug, og ef að menn ætla sér að hnekkja á kenningum um gróðurhúsaáhrif af mannavöldum þurfa þeir að byrja á því að fá trúverðugt fólk til þess að gera trúverðugar rannsóknir og birta trúverðugar niðurstöður utan við útþynntu æsifréttaháðu alþýðuvísindamenninguna.
Smári McCarthy (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 18:11
Um leið og svona mynd kemur fram koma samsæriskenningarmennirnir út úr felum og segja hana klippta og skorna til þess að fá þær niðurstöður sem framleiðandinn vill. Er Inconvinient truth ekki líka klippt til og frá til þess að fá þá niðurstöðu sem þeir eru að sækjast eftir?
An inconvinient truth er ekki óháð heimildarmynd, hún er gerð til þess að segja að við séum að eyðileggja jörðina. Hún spyr aldrei hvort að þessir hlutir séu réttir heldur sýnir fram á gögn sem ýta undir þeirra skoðun. Global Warming swindle segir að þetta sé hystería og að þetta séu eðlilegir hlutir sem gerast á jörðinni. losun okkar á koltvísýring miðað við allt annað á jörðinni er svo lítil að það ætti ekki að hafa þessar gífurlegu afleyðingar eins og margir vilja halda. Gott dæmi er myndskeiðið sem sýnir stækkun og hnignun íspólanna á tíunda áratuginum sem greinilega sýnir að þessir pólar stækka og minka af algerlega eðlilegum ástæðum.
Allar svona myndir hafa þann tilgang að breyta skoðunum fólks. Það þarf einhver óháður, sem er ekki að berjast fyrir þessum málum, með eða á móti til að gera almennilega rannsókn og heimildarmynd til að komast að hinu sanna.
Ómar Örn Hauksson, 11.3.2007 kl. 19:48
Andrés kemur með sömu gömlu tugguna að einhver söluaðili
sé að greiða fyrir sérstæða útkomu. Þetta er ekta vinstri villa.
Smári vill meina að Al Gore sé áreiðanlegur. Það nægir að benda á
atriði í myndinni sem allir þekkja því það er notað til að kynna
myndina og sýnir skriðjökul kelfa í sjó fram og Al Gore segir í
texta að þetta sé að gerast vegna hlýnunar.Þetta er alger fáviska
hjá AL Gore því ef hlýnun væri myndi jökullinn hopa en ekki kefla
í sjó fram, því það þýðir að aðal jökullinn fer stækandi og þyngist
sem orsakar skrið í sjó fram. Sem sagt kólnun. Myndin er full af
svona rangfærslum og viðsnúningi staðreynda.
Það nægir að benda á jarðsöguna til að sanfærast að gróðurhúsa
kenningin fæst ekki staðist.
Leifur Þorsteinsson, 11.3.2007 kl. 20:19
Kíki á þetta. Fyrir mér breytir það þó engu um ágangs mannsins á jörðinni, fólksfjölgun og auðlindaþurrð. Það eru mörg málefni í þessu samhengi, sem eru hafin upp yfir vísindalegar efasemdir. Skrifaði einhverntíma um það á blogginu mínu undir titlinum "Vér Læmingjakyn" ef einhver vill lesa. Ég er þakklátur fyrir að sjá sem flestar hliðar á argumentum. Takk fyrir þetta.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 20:34
Virkaði nú ekki mjög vísindaleg á mig þessi mynd. Merkilegast fannst mér fullyrðingarnar um að vísinda menn væru "bias" eða hlutdrægir vegna fjármögnunar og styrkja til rannsóknarverkefna. Las einhverntíma kafla eftir Colin Wilson um þennan brest m.a. sem hét "The history of human stupidity." Þessi fullyrðing felur væntanlega í sér að þeir vísindamenn, sem þarna koma fram, gætu verið sama marki brenndir. Þetta sannar helst fyrir mér að ekki skyldi maður kyngja öllu svona ómatreiddu, sem fjölmiðlar bera á borð. Það er hugsanlegt að þeir séu líka háðir sömu afarkostum peningavaldsins og vísindamennirnir.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 20:57
Hefur enginn áhuga á staðreyndum um hvernig kenningin
um Gróðurhúsa áhrifin eru notuð í há pólitískum tilgangi,
eins og þau byrjuðu. Jarðsagan er nægjanleg sönnun fyrir
því að maðurinn ræður engu um loftslags breytingar, þar
eru "æðri máttarvöld" þ.e. Sólinn og hennar ástand í aðal-
hlutverki. Og það er sama hvað náttúru prétikara vilja kenna
mannana gerðum um, í þeim tilgangi til að öðlast völd,breytir
það engu um þær staðreyndir sem blasa við.
Leifur Þorsteinsson, 11.3.2007 kl. 22:18
Takk fyrir áhugaverða ábendingu, er hálfnaður að horfa á myndina.
Haukur Nikulásson, 11.3.2007 kl. 23:54
Tengsl hitnunar og co2 mega vel vera ofmetin og mistúlkuð. Þetta ýtir þó ekki öðrum rökum umhverfisverndar út af borðinu eins og mengun sjávar, gífurleg fólksfjölgun og margfeldisáhrif hennar, mengun loftslags af öðrum efnum og gösum, rýrnun yfirborðsjarðvegs, mengun og misnotkun grunnvatns, eyðing skóga, eyðing jarðbundinna orkugjafa og svo mætti lengi telja. Að kalla umhverfisvitund kommúnistískan undirróður er ótrúlega forpokað, ofureinfaldað og heimskulegt að mínu mati. Skítt með globalwarming...það getur verið túlkunaratriði hvað sá trend þýðir. Það er þó augljóst af þessari mynd að pólitísk einföldun er í gangi og áróður hennar beinist fyrst og fremst að umhverfisverndarsinnum per se. Hlutdrægnin og skrumskælingin er augljós. Hagsmunir ráða hér augljóslega á báða bóga.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 23:56
Takk fyrir ábendinguna. Mér fannst myndin mjög góð samantekt á helstu röksemdum gegn kenningunni um hnattræna hlýnun af manna völdum.
Einhver var að kvarta yfir því að höfundur myndarinnar hefði verið staðinn að því að klippa til viðtöl til að fá fram þá niðurstöðu sem leitað var eftir. Michael Moore var einmitt staðinn að því sama en það kom þó ekki í veg fyrir að hann væri verðlaunaður.
Ég skil þó ekki afhverju höfundur myndarinnar ætti að vera klippa til viðtöl til að fá fram einhverjar sérstakar niðurstöður aðrar en viðmælandur vilja koma á framfæri. Flestir af þeim sem hann talaði við eru þekktir efasemdarmenn um hnattræna hlýnun af mannavöldum.
Finnur Hrafn Jónsson, 12.3.2007 kl. 01:49
Finnur og aðrir "kliparar". Það er bara klippt als staðar, á hverju degi. Sama hvor það er um mynd að ræða eða eitthvað sem snertir okkur í daglegu lífi.
Fjármögnun fyrir stór verk er mikil atrið. Ekki ætla til dæmis Kaupþing greiða fyrir það. Frekkar Alcan og fleiri svín :), þar sem má ekki gleyma að Kannar hafa ekki undirítað Kyoto samkomulag.
En alment eigum við allir léttara að taka við einhverju sem hagnast okkur. Þannig fer fram okkar eigin egóismi og mynd á bord við The Great Global Warming Swindle" er frekkar velkomin en ekki. Ef staðreyndir eru rangar skulum við sjá um afleiðingar rétt á næstuni.
p.s. Veit einhver um um tveir vísindamen sem Bush og Blair hraktu burt, þar sem þeirra kenning hefur verið of þung fyrir jörðina? Ekki var það of þung fyrir byrtungu í vírtustum tímarítum.
Er það en vínstrí villa Leiftur?
Andrés.si, 13.3.2007 kl. 00:17
Sæll Ágúst,
Værir þú til í að staðfesta eða gagnrýna framsetningu minni ( svar til Leifs ) um hvernig gróðurhúsaáhrifin virkar ?
http://raggibjarna.blog.is/blog/raggibjarna/entry/141774/
Svona til að auka jafnvægið og fækka rökleysum ....
Morten Lange, 13.3.2007 kl. 00:49
Fyrir rétt tæpum áratug setti ég á blað (rafblað?) eftirfarandi um áhrif CO2:
http://www.rt.is/ahb/sol/#losun og einnig:
http://www.rt.is/ahb/sol/sol-co2.htm
Þar stendur m.a:
"CO2 hleypir í gegn um sig stuttbylgju hitageislum frá sólinni, en dregur í sig langbylgju hitageisla frá yfirborði jarðar. Við það hitnar lofthjúpurinn örlítið til viðbótar. Yfirborð jarðar fær þannig varmageislun beint frá sólinni, og auk þess viðbótar varmageislun frá CO2 í lofthjúpnum. Þannig mælist hærra hitastig við yfirborð jarðar, þó svo jörðin og lofthjúpurinn sem heild séu í jafnvægi gagnvart heildarinnstreymi varmaorku frá sólinni. Þetta hefur í för með sér kólnun í efri loftlögum. CO2 er nánast ógegnsætt fyrir innrautt ljós með um 15 míkrómetra öldulengd.
Þetta er mikil einföldun á gróðurhúsaáhrifum koltvísýrings, en nærri lagi. Reyndar er þetta eðlisfræðilega réttari skýring, en að segja að koltvísýringur sé eins og teppi yfir jörðinni, eins og oft sést. Gróðurhúsaáhrif af völdum koltvísýrings er þannig eðlisfræðilega allt annað fyrirbæri en hlýnun í gróðurhúsum".
Ég hef ekki uppfært þetta í fjölda ára.
Ekki veit ég hve mikil áhrif aukins CO2 á undanförnum áratugum hefur haft á hitastig. Það er mjög líklegt að áhrif sólar hafi haft veruleg áhrif, enda er vitað með vissu að virkni hennar hefur verið óvenju mikil. Ég hef því haldið mig við að segja að "helmingur" sé af völdum CO2 og "helmingur" af völdum náttúrunnar, en bæti því svo við að "helmingur" sé eitthvað sem er á bilinu 20-80%.
Svo er það auðvitað annað sem flestir vita. Vatnsgufan er miklu áhrifameira gróðurhúsagas en CO2, fyrst og fremst vegna þess hve mikið er af henni. Ég hef heyrt tölur allt upp í yfir 90% og þá um 5% fyrir CO2.
Ég held að allflestir vísindamannanna sem komu fram í myndinni sé svipaðrar skoðunar. Þeir eru ekki að segja að áhri CO2 séu engin, heldur að þau séu væntanlega minni en amennt er talið, m.a í skýrslum IPCC.
Ágúst H Bjarnason, 13.3.2007 kl. 08:44
Ég held að Ágúst Bjarnason ætti að lesa þessa vísindagrein
http://www.nature.com/nature/journal/v443/n7108/abs/nature05072.html
Árni (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 19:18
Sæll Árni X
Ég kannast vel við þetta mál. Í þessari grein er eingöngu fjallað um breytingu í útgeislun sólar (luminosity, eins og segir í greininni). Nú hafa augu manna beinst að öðrum þáttum, og er einn þeirra kynntur hér: http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/128319/
Þar stendur m.a: "Það sem gerir þessa kenningu svo merkilega er að hún getur skýrt stóran hluta þeirrar hlýnunar sem varð á síðustu öld. Í nýlegri samantekt IPCC um loftslagsbreytingar, Summary for Policymakers eru áhrif aukins koltvísýrings talin vera 1,6 W/m2, en áhrif útgeislunar sólar aðeins 0,12 W/m2 (solar irradiance). (Sjá Lesið í mynd frá IPCC eftir Einar Sveinbjörnsson). Skýrsla IPCC tekur aðeins tillit til beinna áhrifa sólargeislanna, en fjallar ekkert um áhrif sólvindsins og segulsviðs sólar. Í grein Henriks Svensmark í Astronomy & Geophysics kemur fram, að hin óbeinu áhrif breytilegrar virkni sólar geti verið miklu meiri en hin beinu áhrif. Reynist það rétt, þá eru áhrif sólar engu minni en áhrif aukins koltvísýrings á síðustu öld. Við verðum þó að muna eftir að þetta er ennþá kenning".
Nú á væntanlega eftir að koma í ljós á næstu árum hvort þessi kenning er rétt. Svo virðist vera að virkni sólar fari minnkandi um þessar mundir, og ekki ólíklegt að því haldi áfram allra næstu áratugina. Þá verður unnt að mæla þessi áhrif, ef einhver eru. Einnig gæti það haft allnokkur áhrif á hitafar jarðar, sem kæmi illa við okkur hér á Fróni.
Ágúst H Bjarnason, 23.3.2007 kl. 20:06
Sæll Ágúst
Takk fyrir þetta. Ég mun lesa þessa grein eftir Henrik.
kv.
Árni Richard
Árni (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 22:01
Sæll aftur Árni
Það er gaman að rýna í tvær greinar sem komu út nánast sama dag. Önnur er sú sem þú vísaðir mér á:
A) Foukal, Peter, Claus Fröhlich, Henk Spruit and Tom M. L. Wigley, 2006. Variations in solar luminosity and their effect on the Earth's climate. Nature Vol. 443, No 7108, pp. 161-166, September 14, 2006.
og hin er:
B) Scafetta, Nicola, and Bruce J. West, 2006. Phenomenological solar signature in 400 years of reconstructed Northern Hemisphere temperature record. Geophys. Res. Lett., 33, L17718, doi:10.1029/2006GL027142, September 15, 2006
Ef við berum saman fáein atriði þá sjáum við vel hve álit vísindamanna er mismunandi. Sjá sérstaklega litaða textann neðst:
1. Aðferðafræðin:
Foukal o.fl.:
"A proper measure for the Sun's output in this context is the wavelength-integrated radiation flux illuminating the Earth at its average distance from the Sun, called the total solar irradiance (TSI).
Uncertainties imposed by the Earth's atmosphere delayed precise determination of variations in TSI until satellite-borne radiometry became available about a quarter of a century ago. Although the TSI fluctuation discovered so far through these measurements are too small to have a significant effect on climate, their analysis has now led to a robust understanding of solar luminosity variations, and new insights into the influence of magnetic fields on stellar convection. This advance in understanding is important, because it allows us to use the relatively short time series of space-borne measurements, along with other kinds of solar observations, to draw conclusions about the probable behaviour of TSI over past centuries and millennia, the timescales of more direct interest to climate studies."
Scafetta og fl.:
"The phenomenological approach we propose is an alternative to the more traditional computer-based climate model approach, and yields results proven to be almost independent on the secular TSI proxy reconstruction used.
...
We assume that the secular climate sensitivity to solar change can be phenomenologically estimated by comparing the secular warming between the solar and temperature records during the pre-industrial era (roughly 1600-1800 or 1600-1900 AD), when, reasonably, only a negligible amount of anthropogenic-added climate forcing was present. During this period the sun was the only realistic force affecting climate on a secular scale. Any secular change of the albedo and of greenhouse gases (GHGs) (H2O, CO2, CH4, etc.) occurring during this pre-industrial era should be considered natural climate feedback to solar change, and therefore, counted as an indirect solar effect on climate. In fact, for example, it may be misleading to assume that all changes of CO2 concentration must have an anthropogenic origin because the existence of CO2 natural feedbacks are indeed known and involve ocean-atmosphere gas exchange interaction [Cox et al., 2000] and respiration rates of bacteria in the soil [Brandefelt and Holmén, 2001]."
---
2. Tímabilið fyrir iðnvæðingu 1600-1850
Foukal og fl.:
"Overall, we can find no evidence for solar luminosity variations of sufficient amplitude to drive significant climate variations on centennial, millennial and even million-year timescales."
Scafetta og fl.:
"We find good correspondence between global temperature and solar induced temperature curves during the pre-industrial period such as the cooling periods occurring during the Maunder Minimum (1645-1715) and the Dalton Minimum (1795-1825)."
---
3. Tímabil iðnvæðingar 1850-2000
Foukal og fl.:
Sama niðurstaða og hér að ofan.
Scafetta og fl.:
"The sun might have contributed approximately 50% of the observed global warming since 1900"
---
Jæja, hvað segja þeir um óvissuna:
Foukal og fl.:
"Additional climate forcing by changes in the Sun's output of ultraviolet light, and of magnetized plasmas, cannot be ruled out. The suggested mechanisms are, however, too complex to evaluate meaningfully at present.
Clearly, more needs to be done on such reconstructions to help guide future modelling."
Scafetta og fl.:
"Most of the sun-climate coupling mechanisms are probably still unknown.
However, they should be incorporated into the climate models to better understand the real impact of the sun on climate because they might strongly amplify the effects of small solar activity increases."
Hér virðast þeir nokkuð sammála þrátt fyrir allt :-) Það verður gaman að fylgjast með framvindunni.
Ágúst H Bjarnason, 23.3.2007 kl. 22:48
Svo er hér eitt splunkunýtt, en samt eldgamalt:
NASA Finds Sun-Climate Connection in Old Nile Records
March 19, 2007
Sjá http://www.jpl.nasa.gov/news/features.cfm?feature=1319
Ágúst H Bjarnason, 23.3.2007 kl. 23:07
Stórskemmtilegar umræður hér. Ég bíð spenntur eftir fleiru fróðlegu. Takk!
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.4.2007 kl. 00:29
Sæll Ágúst.
Þetta eru sannarlega áhugaverðar pælingar. Eru reyndar engin ný tíðindi, sveiflur í hita á jörðinni tengjast að sjálfsögðu orkugjafanum sólinni. Það er nú hins vegar svo að rannsóknir þúsunda vísindamanna um allan heim á borkjörnum úr jöklum, sýnatöku úr sjó og lofti benda eindregið til að nú sé komið að tímamótum í jarðsögunni. Engin eldgos eða rykmekkir eftir loftsteina eru nú að setja mark sitt á þróunina, hún er öll á einn veg, CO2 vex hröðum skrefum, og magnið vex í veldisvísi. Það sem menn deila helst um nú er af hverju. Mengunin er ekki að vaxa svona mikið eins og magn CO2 bendir til. Ástæðan sem helst er talin vera orsakavaldur þessara miklu breytinga er einföld eðlisfræði, víxlverkun hækkunar á hitastigi sjávar og losun CO2 úr haffletinum við hækkandi hitastig. Þetta er svona svipað og opna kókflösku og láta standa inni í kæliskáp. Eftir heilan dag er enn hressandi magn goss í drykknum. Ef flaskan er látin standa við stofuhita þá er kókið orðið flatt og ódrekkandi eftir tvær klukkustundir.
Ef orka sólar væri að hafa svona mikil áhrif eins og fram kemur í myndinni The Great Global Warming Swindle þá ætti hitastig á plánetunum næst sólu að hafa vaxið mun meira en mælingar benda til. Svo, tilgátur eru góðar til vangaveltna en raunveruleikinn er bara því miður allt annar.
Við Íslendingar eigum fagra og mikilvæga jökla á landinu okkar. Það ætti að vera forgangsverkefni okkar að verja þessi vatnsforðabúr með öllum ráðum. Bráðnun þeirra mun hafa skelfileg áhrif á nýtingarmöguleika okkar á virkjanlegu vatnsafli í framtíðinni. Slíkt eigum við ekki að láta okkur í léttu rúmi liggja.
Kveðja
Jóhann Kristjánsson
Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 15:28
Sæll Kristján
Þakka þér fyrir áhugaverð skrif. Líklega er ég sammála þér í flestu. Það sem ég hef verið að skrifa er auðvitað eingöngu pælingar leikmanns. Ég hef fylgst með þessum málum í áratug, og þá sérstaklega með hliðsjón að öðru áhugamáli sem er himingeimurinn og nálægð okkar við breytilega stjörnu sem við köllum sól.
Aðalatriðið er að skoða málið með opnum hug og trúa ekki neinu :-)
Ágúst H Bjarnason, 8.4.2007 kl. 10:07
Jóhann, nú varð mér heldur betur á í messunni. Um leið og ég sendi skeytið sá ég að ég hafði kallað þig Kristján! Ég biðst afsökunar á þessum klaufaskap.
Ágúst H Bjarnason, 8.4.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.