Norðurljós í kvöld 17. mars...?

 

Í morgun klukkan 5:54 barst tilkynning frá Rice Space Institute: RED ALERT.

"This is an alert from the Rice Space Institute...
Value of the Boyle index warrants Condition RED
Trigger Boyle index value: 277.67
This index is based on the ACE Solar Wind data..."

http://mms.rice.edu/realtime/forecast.html

 

Töluverð ókyrrð sést núna á mælum víða um heim.  Sjá vefinn Norðurljósaspá.

Á vefnum www.solarham.net  stendur:

CME Impact / Aurora Watch (UPDATED): The ACE spacecraft detected a sudden solar wind increase to over 500 km/s just after 04:00 UTC (March 17). This could possibly be related to the CME associated with the C9 flare from this past weekend. The incoming shock should sweep past Earth within the next hour (04:30 - 05:30 UTC). Sky watchers at high latitudes should be alert for visible aurora displays should increased geomagnetic activity result from this event. A minor (G1) geomagnetic storm watch is in effect for the next 24-48 hours.

CME Impact: Ground based magnetometers detected a geomagnetic sudden impulse (54 nT @ Boulder) at 04:35 UTC. This marks the exact moment that an interplanetary shockwave originating from the sun swept past our planet. The Bz component of the interplanetary magnetic field (IMF), carried through our solar system via the solar wind is currently pointing north, a condition that could suppress geomagnetic activity. Monitor solar wind during the next several hours. Should the Bz tip south, this could help intensify geomagnetic conditions at high latitudes. Sky watchers should be alert tonight for visible aurora displays.

 

Það er frekar óvenjulegt að Rice Space Institute sendi út RED ALERT. Venjulega aðeins YELLOW ALERT.  Hugsanlega verða því falleg norðurljós í kvöld, en ekki er hægt að treysta á það.

 

Uppfært: klukkan 17:13.

 

Myndin hér fyrir neðan er tímastimpluð 17:05.    
Mikið gengur á í háloftunum og vafalítið norðurljós víða.


Sjá:   http://www.spaceweather.com      http://www.solarham.net

http://spaceweathergallery.com/indiv_upload.php?upload_id=109913

 

 

latest

 

 

Þessi mynd uppfærist sjálfvirkt:

latest

 

 

 "The auroras were insane," says Marketa who regularly runs a photography workshop on the Arctic Circle. She has seen a lot of auroras. "I have never seen anything like this."alaska_strip (1)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sá hér afar falleg norðurljós um 9-leytið í kvöld. smile

Þú ert með allt það vísindalega um þetta, en sjón er sögu ríkari.

Jón Valur Jensson, 17.3.2015 kl. 23:50

2 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Hef heimildir fyrir að náðst hafi að mynda norðurljós á iPhone við Seðlabankann í gærkvöldi. Einhver hefur hamagangurinn verið ef þetta náðist á síma í ljósmenguninni í borginni.

Erlingur Alfreð Jónsson, 18.3.2015 kl. 11:10

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Satt er það, ljósmengunin í borginni er orðin hrikaleg.  Maður sér varla norðurljósin.

Ég man vel eftir því hve stjörnuhimininn var fallegur þegar ég var að alast upp.

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/939943/

 

Ágúst H Bjarnason, 18.3.2015 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband