Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Ralph Alpher höfundur kenningarinnar um Miklahvell
Nýlátinn er einn af merkustu vísindamönnum samtímans Ralph Alpher 86 ára að aldri. Kannast enginn við nafnið? Líklega fáir. Hann er þó einn þeirra sem lögðu grunninn að heimsmynd nútímans.
Árið 1948 varði hann doktorsritgerð sem fjallaði um nýstárlega kenningu um að alheimurinn hefði orðið til í Miklahvelli fyrir 14 milljörðum ára. Enginn tók mark á þessari kenningu fyrr en tveir radíó-stjörnufræðingar uppgötvuðu fyrir tilviljun örbylgjugeislun frá himingeimnum árið 1964 sem staðfesti kenningu Alphers.
Það er undarlegt til þess að hugsa að tvímenningarnir hlutu Nóbelsverðlaunin, en ekki Alpher.
Meira um Ralph Alpher hér og hér
Stjörnufræðivefurinn: Örbylgjukliðurinn - Bakgrunnsgeislun Miklahvells.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 31.8.2007 kl. 18:28 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vinnan á bak við doktorsritgerðina var unnin ásamt George Gamow, sem var leiðbeinandi Alphers í doktorsnáminu. Hugmyndin um miklahvell í nútíma skilningi (en ekki nafnið, sem ég held að Gamow hafi fundið upp á) er töluvert eldri: bæði Friedman og Lemaitre héldu fram kenningunni 1925-30. Það sem var nýtt í ritgerð Alphers, skilst mér, var að hann hafði reiknað út hvert hlutfall vetnis gagnvart helíum ætti að vera skv. kenningunni og sýnt fram á að það væri í samræmi við athuganir (þ.e. um 10:1). Í beinu framhaldi af þessu reiknuðu hann, Gamow og Robert Herman svo nokkrum mánuðum síðar út hver bakgrunnsgeislunin frá Miklahvelli (eða öllu heldur frá frumeindamynduninni skömmu eftir hann) ætti að vera.
Auðvitað er það rétt að Alpher galt þess að vera á undan sinni samtíð og átti fyllilega skilið að vinna til Nóbelsverðlauna. En það var mikið að gerast á þessum árum og það sama má segja um allmarga aðra. Gamow er reyndar einmitt dæmi um þetta, en hann fékk aldrei Nóbelinn heldur, þrátt fyrir enginn geti efast um að hann hafi staðið framar mörgum þeim sem verðlaunin féllu í skaut.
Baldur Kristinsson, 30.8.2007 kl. 14:32
Sæll Baldur
Þakka þér kærlega fyrir þennan mikla fróðleik.
Ágúst H Bjarnason, 30.8.2007 kl. 14:39
Takk fyrir, Ágúst og Baldur. Mig langar til að skjóta inn smá "trivia". Einn sem kom nálægt þessum rannsóknum síðar, held ég, hjá NASA, var hálfbróðir minn, Hlöðver Pálsson, sem heitir J.G. Hills á amerísku og kom hingað fyrir nokkrum árum og hélt fyrirlestur um loftsteina, sem er sérgrein hans nú sem stjarneðlisfræðingur. Hann fór að vísu núna á eftirlaun. En forðum skilst mér að hann hafi verið í "Hugsanatankinum" hjá NASA um upphafið, Miklahvell og hugsanleg endalok. Bara örlítið Íslendings- innskot.
Ívar Pálsson, 3.9.2007 kl. 21:38
Nú ætla ég að biðja þig að vera bloggvin minn þar sem við erum saman í leshring.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 10:57
Eitthvað gengur það illa hjá mér núna eins og stundum, ert þú til í að prófa.?
Ásdís Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 10:59
Ásdís. Nú þarft þú líklega bara að samþykkja mig á Stjórnborðinu þínu. Ég reyndi þetta í gær. Láttu mig viat ef þetta gengur illa.
Ágúst H Bjarnason, 6.9.2007 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.