Skynsöm skólatafla

Það er stundum gaman að sjá hvernig tæknin breytist.  Einu sinni voru allar skólatöflur svartar, síðan grænar, svo hvítar, en nú hafa þær fengið furðu mikið vit. Þessi skynsama skólatafla er hreint ekki svo vitlaus. Eiginlega skarpgreind.  Hvort er þetta skólatafla eða töfratafla?

 Sjón er sögu ríkari...

 
 Sjá einnig vefsíðu hjá verkfræðiháskólanum MIT http://icampus.mit.edu/MagicPaper

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Þetta er náttúrulega algjör snilld. Að sjálfsögðu er bara verið að nota venjulega SmartBoard töflu, og síðan er forritið einfaldlega það sem setur punktinn yfir i-ið. Takk fyrir þetta.

Hrannar Baldursson, 4.12.2007 kl. 17:12

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Já, þetta er hrein snilld.

Rúna Guðfinnsdóttir, 5.12.2007 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband