Gleðilegt ár með ABBA

Ljúfir tónar með ABBA í tilefni dagsins.

--- --- --- 

 

Textinn er allur í þessum glugga:


"
Happy New Year" með ABBA 

No more champagne
And the fireworks are through
Here we are, me and you
Feeling lost and feeling blue
It's the end of the party
And the morning seems so grey
So unlike yesterday
Now's the time for us to say...

Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I

Sometimes I see
How the brave new world arrives
And I see how it thrives
In the ashes of our lives
Oh yes, man is a fool
And he thinks he'll be okay
Dragging on, feet of clay
Never knowing he's astray
Keeps on going anyway...

Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I

Seems to me now
That the dreams we had before
Are all dead, nothing more
Than confetti on the floor
It's the end of a decade
In another ten years time
Who can say what we'll find
What lies waiting down the line
In the end of eighty-nine

Happy new year
Happy new year
May we all have a vision now and then
Of a world where every neighbour is a friend
Happy new year
Happy new year
May we all have our hopes, our will to try
If we don't we might as well lay down and die
You and I

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ummmmmmmmm ljúfir tónar. Vekur alltaf vellíðan.  Hafðu það gott kæri vinur.  Bouncy 5 Bouncy 5

Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 16:11

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gleðilegt ár sömuleiðis kæri bloggvinur og takk fyrir gefandi og mjög svo fróðlegt blogg á árinu.  Þú ert svo sannarlega í öldungaráði mbl bloggara og nýtur minnar fyllstu virðingar.

(Þú hefur sett inn margar athyglisverðar heimildamyndir, sem komið hafa m.a. af Google video.  Eitt ráð að launum til að birta video af google beint á blogginu, þá er prósessinn, sá sami og með youtube, nema hvað að áður en þú vistar, þá smellir þú ekki á "Nota grafískan ham" heldur vistar kóðann beint.) 

Jón Steinar Ragnarsson, 1.1.2008 kl. 18:00

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Hæ og gleðilegt ár og takk fyrir virkilega góða bloggvináttu á árinu sem ér að líða...Abba eru alltaf yndisleg!!!

Megir þú eiga góðar og gleðilegar stundir á nýju ári...

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.1.2008 kl. 20:30

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ásdís, Jón Steinar og Katrín. Kærar þakkir fyrir kveðjurnar. Ég óska ykkur alls hins besta á nýja árinu. 

Ágúst H Bjarnason, 1.1.2008 kl. 20:44

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Skemmtileg tónlist.

Óska þér og þínum gleðilegs nýs árs.

Takk fyrir gamla árið.

Marta B Helgadóttir, 1.1.2008 kl. 20:49

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Marta. Abba stendur alltaf fyrir sínu .

Takk fyrir kveðjuna og sömuleiðs gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir það gamla. 

Ágúst H Bjarnason, 1.1.2008 kl. 21:20

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ný útgáfa Biblíunnar leit dagsins ljós :

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.1.2008 kl. 23:33

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

gleðilegt ár

Guðríður Pétursdóttir, 2.1.2008 kl. 00:40

9 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gleðilegt ár kæri bloggvinur og takk fyrir afburðaskrif á liðnu ári og hlakka ég til að lesa meira frá þér á þessu splunkunýja ári.

Lifðu heill!!

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.1.2008 kl. 16:54

10 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Gleðilegt ár Guðríður og Kristinn.

Rúna. Takk fyrir kveðjurnar og gleðilegt ár.   Sömuleiðis takk fyrir skrifin á liðnu ári. Alltaf ánægjulegt að frétta af vinum þínum.

Ágúst H Bjarnason, 2.1.2008 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband