Miðvikudagur, 30. janúar 2008
Hvernig er þetta hægt? Ótrúlegt flug!
Á þessu myndskeiði má sjá ótrúlegt flug. Hvernig er hægt að láta MIG-29 herþotu standa upp á endann rétt fyrir ofan flugbrautina? Hvernig er hægt að láta hana falla eins og laufblað? Hér má sjá makalaust flug lítillar flugvélar sem Ítalinn Sebastiano Silvestri stjórnar. Hann situr þó ekki í flugmannssætiinu heldur stendur á jörðu niðri meðal áhorfenda. Ég skil hann vel, því ekki vildi ég vera um borð í vélinni
Amazing Vector Thrust MIG Turbine flown by Sebastiano Silvestri
Hvernig er hægt að fljúga þotunni á þessan hátt? Lykillinn að leyndarmálinu er auðvitað búnaðurinn við þotuhreyflana sem sjá má hér fyrir neðan, en það dugir ekki til. Flugmaðurinn Sebastiano Silvestri er einstaklega fær og flýgur vélinni úr fjarlægð án hjálpar frá mælitækjum og tölvubúnaði. Hvað ætli svona leikfang kosti? Það mætt prófa að bjóða eigandanum svo sem 35.000.
Næmynd af þotunni.
Hér sést frágangurinn fyrir aftan þotuhreyflan. Hægt er að beina loftstreyminu á ýmsa vegu (vector thrust) og þannig ná hinni furðulegu flughæfni vélarinnar.
Hér sjást tveir þotuhreyflar.
Flugmaðurinn ásamt flugfreyjunni?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Íþróttir, Spil og leikir, Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta er vel gert hjá þessum manni, en þú segir réttilega að stýranlegar útblásturstúður mótoranna gera kúnstirnar kleifar. En að ná henni nær kyrrstæðri í lóðréttri stöðu bendir til þess að mótorarnir séu hlutfallslega öflugri miðað við þyngd vélarinnar heldur en ef um alvöru MiG-29 væri að ræða.
Hef séð orginalinn, þ.e. þetta stolt rússneska hersins, sýna kúnstir á tveimur flugsýningum. Í París í fyrrasumar og í Farnborough 1999. Það var virkilega tilkomumikið. Flest af því sem gert er með módelinu í þessu myndbandi eru kunnuleg atriði af sýningu þotunnar á þessum flugsýningum.
galdurinn við
Ágúst Ásgeirsson, 30.1.2008 kl. 19:52
Ég myndi ekki selja.
Marinó Már Marinósson, 30.1.2008 kl. 20:15
Þetta er rosaleg flott, vildi samt ekki vera um borð í svona vél, flughrædda konan.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 01:07
Frábærar myndir og skemmtileg umfjöllun.
Fjarki , 31.1.2008 kl. 12:12
Þú ert nú meiri skýjaglópurinn...
Rúna Guðfinnsdóttir, 31.1.2008 kl. 14:26
Rúna, ég er nú enn meiri skýjaglópur en þú heldur
Ágúst, þakka þér fyrir fróðlegt innlegg í umræðuna. Ég hef aldrei séð MIG-29 fljúga, hvorki alvöru né módel. Aftur á móti hef ég oft séð módel af listflugvélum hanga lóðrétt á spaðanum fáeina sentímetra fyrir ofan jörð, bæði hérlendis og erlendis. Stundum vélar í 33% mælikvarða og einn Pitts Special í 57% kvarða (Mynd á miðri síðunni hér).
Það er einn mikill munur á að fljúga alvöru MIG-29 og módeli. Í alvöru vélinni sér tölva um flugið. Tölvan tengist annars vegar stjórntækjum flugmannsins og hins vegar stýriflötum flugvélarinnar, fær merki frá hinum ýmsu mælitækjum og reiknar út réttar hreyfingar stýriflatanna (fly-by-wire). Það er því nánast tölvan sem flýgur samkvæmt óskum flugmannsins. Í módelinu eru næstum engin hjálpartæki, enda eru puttar flugmannsins á fleygiferð á stjórntækjum fjarstýringarinnar. Auk þess hefur hann ekkert annað er sjónina til að meta stöðu flugvélarinnar, þ.e. engin mælitæki. Það er því mjög fáir sem hafa náð tökum á svona "hoovering".
Ágúst H Bjarnason, 31.1.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.