NASA mælir minnkandi virkni sólar.

ulysses-20080222-browse.jpg Nú þegar geimfarið Ódysseifur (Ulysses) er að ljúka 17 ára rannsókn á sólinni boðar NASA til fréttamannafundar næstkomandi þriðjudag. Athygli vekur að virkni sólar fer minnkandi. Sólvindur ekki eins lítill í 50 ár. Áhrifanna gæti gætt í sólkerfinu segir NASA.

Tilkynningin er svohljóðandi (sjá hér):

NASA To Discuss Conditions On And Surrounding The Sun

WASHINGTON -- NASA will hold a media teleconference Tuesday, Sept. 23, at 12:30 p.m. EDT, to discuss data from the joint NASA and European Space Agency Ulysses mission that reveals the sun's solar wind is at a 50-year low. The sun's current state could result in changing conditions in the solar system.

Ulysses was the first mission to survey the space environment above and below the poles of the sun. The reams of data Ulysses returned have changed forever the way scientists view our star and its effects. The venerable spacecraft has lasted more than 17 years - almost four times its expected mission lifetime.

The panelists are:
-- Ed Smith, NASA Ulysses project scientist and magnetic field instrument investigator, Jet Propulsion Laboratory, Pasadena, Calif.
-- Dave McComas, Ulysses solar wind instrument principal investigator, Southwest Research Institute, San Antonio
-- Karine Issautier, Ulysses radio wave lead investigator, Observatoire de Paris, Meudon, France
-- Nancy Crooker, Research Professor, Boston University, Boston, Mass.

Reporters should call 866-617-1526 and use the pass code “sun” to participate in the teleconference. International media should call 1-210-795-0624.

To access visuals that will the accompany presentations, go to:

http://www.nasa.gov/topics/solarsystem/features/ulysses-20080923.html

Audio of the teleconference will be streamed live at:

http://www.nasa.gov/newsaudio

 

 --- --- ---

Fyrr í sumar var þessi tilkynning þar sem sagt er að virkni næstu sólsveiflu geti orðið minni en undanfarið

International Mission Studying Sun to Conclude
June 12, 2008
PASADENA, Calif. - After more than 17 years of pioneering solar science, a joint NASA and European Space Agency mission to study the sun will end on or about July 1.

The Ulysses spacecraft has endured for almost four times its expected lifespan. However, the spacecraft will cease operations because of a decline in power produced by its onboard generators. Ulysses has forever changed the way scientists view the sun and its effect on the surrounding space. Mission results and the science legacy it leaves behind were reviewed today at a media briefing at European Space Agency Headquarters in Paris.

"The main objective of Ulysses was to study, from every angle, the heliosphere, which is the vast bubble in space carved out by the solar wind," said Ed Smith, Ulysses project scientist at NASA's Jet Propulsion Laboratory, Pasadena, Calif. "Over its long life, Ulysses redefined our knowledge of the heliosphere and went on to answer questions about our solar neighborhood we did not know to ask."


Ulysses ends its career after revealing that the magnetic field emanating from the sun's poles is much weaker than previously observed.  This could mean the upcoming solar maximum period will be less intense than in recent history.

"Over almost two decades of science observations by Ulysses, we have learned a lot more than we expected about our star and the way it interacts with the space surrounding it," said Richard Marsden, Ulysses project scientist and mission manager for the European Space Agency (ESA). "Solar missions have appeared in recent years, but Ulysses is still unique today. Its special point of view over the sun's poles never has been covered by any other mission."

The spacecraft and its suite of 10 instruments had to be highly sensitive, yet robust enough to withstand some of the most extreme conditions in the solar system, including intense radiation while passing by the giant planet Jupiter's north pole. The encounter occurred while injecting the mission into its orbit over the sun's poles.

"Ulysses has been a challenging mission since launch," said Ed Massey, Ulysses project manager at JPL. "Its success required the cooperation and intellect of engineers and scientists from around the world."

Ulysses was the first mission to survey the environment in space above and below the poles of the sun in the four dimensions of space and time. It showed the sun's magnetic field is carried into the solar system in a more complicated manner than previously believed. Particles expelled by the sun from low latitudes can climb to high latitudes and vice versa, sometimes unexpectedly finding their way out to the planets. Ulysses also studied dust flowing into our solar system from deep space, and showed it was 30 times more abundant than astronomers suspected. In addition, the spacecraft detected helium atoms from deep space and confirmed the universe does not contain enough matter to eventually halt its expansion.

Ulysses collected and transmitted science data to Earth during its 8.6 billion kilometer journey (5.4 billion miles). As the power supply weakened during the years, engineers devised methods to conserve energy. The power has dwindled to the point where thruster fuel soon will freeze in the spacecraft's pipelines.

"When the last bits of data finally arrive, it surely will be tough to say goodbye," said Nigel Angold, ESA's Ulysses mission operations manager. "But any sadness I might feel will pale in comparison to the pride of working on such a magnificent mission. Although operations will be ending, scientific discoveries from Ulysses data will continue for years to come."

Ulysses was launched aboard space shuttle Discovery on Oct. 6, 1990. From Earth orbit, it was propelled toward Jupiter by solid-fuel rocket motors. Ulysses passed Jupiter on Feb. 8, 1992. The giant planet's gravity then bent the spacecraft's flight path downward and away from the ecliptic plane to place the spacecraft in a final orbit around the sun that would take it past our star's north and south poles.

The spacecraft was provided by ESA. NASA provided the launch vehicle and upper stage boosters. The U.S. Department of Energy supplied a radioisotope thermoelectric generator to provide power to the spacecraft. Science instruments were provided by both U.S. and European investigators. The spacecraft is operated from JPL by a joint NASA/ESA team. More information about the joint NASA/ESA Ulysses mission is available at
http://ulysses.jpl.nasa.gov or http://www.esa.int/esaSC/SEMPEQUG3HF_index_0_ov.html 

 

 


 Sólin í dag er sviplaus. Sólblettir hafa varla sést mánuðum saman:

Uppfært 22.sept:  Skömmu eftir að pistillinn var skrifaður birtist óvænt nýr sólblettur. Myndin hér fyrir neðan er beintengd og uppfærist sjálfkrafa. Sjá hér.

Uppfært 24. sept:  Sólbletturinn hvarf eins og dögg fyrir sólu í gær.

 

 



 

 

 

Nú er það spurning. Er þetta forboði þess að hnatthlýnun undanfarinna áratuga kunni að ganga til baka?   Spyr sá sem ekki veit ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Árni Finsson skrifar í Morgunblaðið 16.sept.s.l. um nauðsyn minnkunar útstreymis gróðushúsalofttegunda :

" Þetta er ákaflega bagalegt  því Ísland hefur formlega lýst yfir stuðningi  við þau meginmarkmið lofstlagsstefnu Evrópusambandsins að draga skuli úr útstreymi um 25-40 % fyrir árið 2020 og að hitnun jarðar verði haldið innan 2 °C að meðaltali. Stuðningur Íslands við þessi markmið er enn án innihalds. "

Það er ekkert smávegis sem við höfum skrifað undir án þess að hafa verið spurðir.   Hvað eigum við að gera  Ágúst minn  ef það nú kólnar frekar en hitnar ?

Halldór Jónsson, 21.9.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Kemur góður þá getið er. Í gær birtist óvænt sólblettur. Segulmynd gefur til kynna að hann tilheyri sólsveiflu #24. 

Myndin í pistlinum er beintengd, þannig að hún breytist nokkrum sinnum á dag. Þar má því sjá sólblettinn.

Ágúst H Bjarnason, 22.9.2008 kl. 13:54

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Af vefsíðunni www.solarcycle24.com

New Cycle 24 Sunspot grows !
09/22/2008 by Kevin VE3EN at 13:00

A new region with Cycle 24 magnetism formed Sunday night and has actually grown into a mini sunspot cluster.This is the first Cycle 24 sunspot in some time. There is no chance for solar flares from this region however.

Magnetogram Image (Sept 22) 

 

Ágúst H Bjarnason, 22.9.2008 kl. 13:55

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Vonandi fréttir  Árni fljótt af þessum nýja sólbletti og getur tekið í taumana fyrir okkar hönd til þess að það hlýni nú ekki heimurinn. Svo er strókurinn afturúr þotu Al Gore góður til að skyggja á sólgeislunina. Manstu þegar Eðvarð Teller bauð umhverfissinnum þeirra daga uppá að kæla duglega fyrir þá jörðina með einni kolefnisbombu í háloftunum. Kannske að Árni og Gore fari að velta slíkum möguleikum fyrir sér úr því þeir ætla að stýra hitastiginu með yfirlýstum og umsömdum hætti    

Halldór Jónsson, 22.9.2008 kl. 23:48

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Halldór. Eru þetta fyrstu merki um sólsveiflu 24? Ekki gott að segja. Á solarcycle24.com segir

"The new Cycle sunspot that I first reported Sunday night has grown into a nice Sunspot cluster during the day Monday. Towards the later part of today it had lost some of its flux region, however Sunspot 1002 remains a small sized spot cluster. This is the first real decent sign of Cycle 24. Pending further growth, it could have a chance for C-Class flares. This region was classified today as an eight-spot Dso Beta group with new Cycle 24 polarity.

The big question is now... when will the next Cycle 24 show itself? "

Varðandi Teller, þá er Lesbókargreinin frá 1998 hér.

Þar stendur:

"Mynd 14. Ódýr sólgleraugu á jörðu eða Kyoto?

Nú þegar menn hafa áttað sig á því að trúlega hefur blessuð sólin verið að stríða okkur eru menn farnir að brosa út í annað og gera grín að öllu saman. Ef hækkun hitastigs um minna en 1°C er svona óskaplega hættuleg lífi á jörðu, verðum við að bregðast við því á einhvern hátt. Þetta er þó alls ekkert grín, heldur dauðans alvara.

Teller upp á sitt bestaMaður er nefndur Dr. Edward Teller; oft kallaður faðir vetnissprengjunnar. Teller, sem fæddist í Ungverjalandi 1908, lauk doktorsnámi í Göttingen 1930 undir handleiðslu Werners Heisenberg og starfaði um tíma með Niels Bohr í Kaupmannahöfn. Hann fluttist til Bandaríkjanna 1935 og gerðist þá prófessor við George Washington University. Hann vann síðar með mönnum eins og Einstein, Oppenheimer og Fermi. Hann er meðal þekktustu vísindamanna heims og hefur hlotið margar viðurkenningar svo sem "Albert Einstein Award". Á þessum myndum sést meistarinn á sínum bestu árum, og þegar aldurinn er farinn að færast yfir hann. Hann stendur þá við minnismerki af sjálfum sér!

Dr. Teller hefur komið fram með snjalla lausn á "vandamálinu" sem hermilíkön IPCC hafa spáð fyrir um. Hann bendir á að koma megi fyrir sólskermi úr smáögnum í lofthjúpnum og draga þannig agnarlítið, en nægilega, úr geislum sólar. Þetta er sama fyrirbæri og við verðum vör við eftir eldgos (t.d. Pinatubo 1992), og því ekkert ónáttúrulegt. Dr. Teller hefur slegið á kostnaðinn við slíkar aðgerðir og fengið út 100 til 1000 miljón bandaríkjadala á ári, sem er þó aðeins 0,1 til 1% af kostnaði Bandaríkjamanna einna við fyrsta áfanga aðgerða skv. Kyoto.

Kosturinn við aðgerðir sem þessar eru að þær vinna á móti hækkun hitastigs á jörðu, hvort sem þær eru af völdum koltvísýringshækkunar, eða bara duttlungar í sólu. Reynist hið síðarnefnda vera helsta ástæða hitastigshækkunar, og sólin fari að kólna aftur, þá þarf ekki annað að gera en taka ofan sólgleraugu jarðar. Það tæki jörðina ekki langan tíma að ná jafnvægi aftur, svona eitt til tvö ár eins og eftir eldgos.

En, hvaða áhrif hefði þetta á líf okkar Íslendinga? Ef við lækkum hitastigið um hálfa gráðu, þá verður sama ástand hjá okkur og á síðustu öld þegar þúsundir Íslendinga urðu að flýja land vegna kulda. Hvort viljum við hafa hafís og óáran, eða sæmilega gott veður eins og nú, eða ennþá betra veður eins og Snorri Sturluson og Ari fróði nutu? Ættum við nokkrar bókmenntir frá söguöld ef hér hefði ríkt kuldi og óáran á þeim tíma?

Þið sem viljið lækka hitastigið, - vinsamlegast réttið upp hönd! Tæknin er til! Aftur til litlu ísaldar!"

Ágúst H Bjarnason, 23.9.2008 kl. 06:49

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Nú er liðinn rúmlega áratugur síðan greinin í Lesbókinni var skrifuð. Þá höfðu menn miklar áhyggjur af hnatthlýnun. Nú væri fróðlegt að líta til baka. Hvernig hefur hitastig lofthjúps jarðar þróast á þessum áratug?

Toppurinn mikli var einmitt árið 1998. Hefur hlýnað síðan þá? Mælingar skrökva ekki.

Myndin er frá vefsíðunni www.climate4you.com .   Prófessor Ole Humlum á vefsíðuna.

MSU UAH GlobalMonthlyTempSince1979 With37monthRunningAverage 600w

Ágúst H Bjarnason, 23.9.2008 kl. 07:37

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Nú að kvöldi 23. sept. er sólbletturinn horfinn 

Ágúst H Bjarnason, 23.9.2008 kl. 22:00

8 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

 Sólbletturinn var skammlífur. Var horfinn eftir rúman sólarhring.

 

Ágúst H Bjarnason, 24.9.2008 kl. 08:35

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Heldurðu að Áni hafi ekki bara tekið hann ?

Halldór Jónsson, 25.9.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband