NASA var að senda tilkynningu áðan um óvenju óvirka sól.

 

Blettalaus sól

 

 

Rétt í þessu var NASA að senda frá sér frétt sem nefnist "Spotless Sun: Blankest Year of the Space Age".  Sjá hér.

Þar kemur fram að 27. september 2008 hafi ekki sést sólblettur í 200 daga ársins. Það þarf að fara aftur til ársins 1954 til að finna hliðstæðu, en 1954 er einmitt þrem árum fyrir upphaf geimaldar sem fyrirsögn fréttar NASA vísar til, en þá sáust ekki blettir í 241 dag. Gula súlan á myndinni sýnir þetta, en súlan heldur áfram að vaxa dag frá degi. (Myndir sem sýna lengri tímabil:  50 ár, 100 ár).

"Sólblettafjöldinn er í 50 ára lágmarki" segir stjarneðlisfræðingurinn David Hathaway hjá NASA. "Við eru að upplifa djúpt lágmark í sólsveiflunni".

"There is also the matter of solar irradiance," adds Pesnell. "Researchers are now seeing the dimmest sun in their records. The change is small, just a fraction of a percent, but significant. Questions about effects on climate are natural if the sun continues to dim."

Lesið fréttina hér á vefsíðu NASA.

Fyrir fáeinum dögum tilkynnti NASA að styrkur sólvindsins hefði ekki mælst jafn veikur í 50 ár. Sjá bloggpistil um málið  hér.

Sjá pistininn Hnattkólnun í stað hnatthlýnunar?

Um áratug eftir 1954 hófst kuldaskeið sem stóð í um tvo áratugi.

 

Það er kólnun víðar en í fjármálaheiminum  Undecided

 

 

Sviplaus sól

 Sviplaus sól í lok september

 

 

 Svona líta sólblettir út
(smella á mynd)

 

Pósturinn í kvöld frá NASA:
 

NASA Science News

 
show details 8:39 PM (38 minutes ago)
   
NASA Science News for September 30, 2008

Astronomers who count sunspots have announced that 2008 has become the "blankest year" of the Space Age. Sunspot counts are at a 50-year low, signifying a deep minimum in the 11-year cycle of solar activity.

FULL STORY at

http://science.nasa.gov/headlines/y2008/30sep_blankyear.htm?list1078000

Check out our RSS feed at http://science.nasa.gov/rss.xml!

 

NASA fimmtugt Wizard

Miðvikudaginn 1. október á NASA 50 ára afmæli, en það var 1. október 1958 sem National Aeronautics and Space Administration - NASA var stofnað. Sjá hér og hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.9.2008 kl. 21:51

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk fyrir þetta. Ég var einmitt að leggja frá mér bók frá árinu 1935 sem sýndi þá þegar að markaðir fylgi sólblettum, sem hefur marg- sannast síðar, en er þó ekki einhlítt. Líka nýtt tungl á sömu stundu fallsins!

Ívar Pálsson, 1.10.2008 kl. 00:12

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Kuldatímabil framundan?

nú er eins gott að sparka þessum þykjustu fræðum um man-made-global-warming. við erum búinn að eyða of miklu í slíka Dómsdagsspámenn eins Al Gore og Árna Finnsson. 

Fannar frá Rifi, 1.10.2008 kl. 11:39

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Svo virðist sem Þjóðmála-grein þín hafi skotið beint í mark. Nú er að sjá hvað setur, og fylgjast vel með hvernig dómsdagsspámönnum og predikurum CO2-hatursins tekst að þegja sig í hel skammlaust.

Geir Ágústsson, 2.10.2008 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband