Ár stjörnufræðinnar er byrjað... Fallegt myndband...

galileo_arp_300pix.jpgÁ ári stjörnufræðinnar er haldið upp á það að liðin verða 400 ár frá einum mikilvægasta atburði í sögu raunvísinda þegar Galíleó Galíleí beitti sjónauka fyrstur manna til rannsókna á himingeimnum.

Alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar 2009 er fyrst og fremst hugsað sem vettvangur fyrir hinn almenna jarðarbúa þar sem áhersla er lögð á persónulega upplifun og ánægjuna við það að deila með öðrum þekkingu á alheimi og stöðu mannsins í honum. Þá er lögð áhersla á mikilvægi vísindalegrar hugsunar með það að leiðarljósi að hún sé ómetanleg auðlind fyrir allt mannkyn.

Hvorki meira né minna en 135 þjóðir hafa tekið höndum saman til að kynna jarðarbúum alheiminn. Á næstu 12 mánuðum verður efnt til margs konar viðburða er tengjast stjörnufræði og heimsfræði. Það má því reikna með að árið verði spennandi fyrir okkur.

 

Sjá íslensku vefsíðuna www.2009.is  og alþjóðlegu vefsíðuna www.astronomy2009.org

Sjá einnig StjörnufræðivefinnStjörnuskoðunarfélagið og Stjörnuverið

 

Munið að Ár stjörnufræðinnar er fyrst og fremst hugsað sem vettvangur fyrir okkur hinn almenna jarðarbúa.

 

 

 

Njótið þessa fallega myndbands frá www.allthesky.com sem kallast Sky in Motion:
(Gefið myndbandinu smá tíma í b
yrjun til að hlaðast inn)

 

 

 
 

 
 

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleðilegt nýtt ár til þín Ágúst og takk fyrir frábær samskipti og vinsemd á liðnu ári. Megi þér og þínu fólki farnast vel.

Marta B Helgadóttir, 2.1.2009 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband