Fimmtudagur, 3. desember 2009
Frábær þáttur um sólina í danska sjónvarpinu...
>>> Takið eftir dagsetningunni á myndinni <<<
Einstaklega fróðlegur þáttur um sólina var í danska þættinum Viden om.
Smellið á krækjuna hér fyrir neðan til að horfa á þáttinn. Umfjöllun um sólina hefst eftir að 7 mínútur eru liðnar og má hraðspóla þangað.
Í þættinum er fjallað um rannsóknir á sólinni og í lok þáttarins er smá hrollvekja.
Eigum við eitthvað í vændum á næstu árum?
Hvað skyldi það vera?
Hugsanlega er svarið í lok þáttarins...
Einstaklega fallegar og áhugaverðar myndir prýða þáttinn.
Smella hér:
Að sjálfsögðu er þátturinn á dönsku, en talið er mjög skýrt, þannig að eftir að hafa hlustað fáeinar mínútur til að þjálfa aðeins eyrað er ekkert mál að skilja den dejlige Dansk.
Ég þakka Magnúsi Waage fyrir ábendinguna.
--- --- ---
Ítarefni:
Af vefsíðu SOHO:
Search and Download Images About these images | ||||||
EIT 171 | EIT 195 | EIT 284 | EIT 304 | |||
More 512×512 | More 512×512 | More 512×512 | More 512×512 | |||
MDI Continuum | MDI Magnetogram | LASCO C2 | LASCO C3 | |||
More 512×512 | More 512×512 | More 512×512 | More 512×512 | |||
Bigger versions of this page in a new window: Regular size page, New 1280×1024 window, and New 1600×1200 window. |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Sjónvarp, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 18:52 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Einstaklega fróðlegur þáttur a.m.k. fyrir okkur sem erum nógu gamlir til að kunna Norðurlandamálin. Það gera fæstir af yngri kynslóð. Þetta staðfestir raunar það sem ég og margir aðrir hafa alltaf sagt, að brölt mannanna er afskaplega léttvægt og ómerkilegt í samanburði við náttúruna. Að sjálfsögðu er það sólin, sem mestu ræður. Hún hækkar hitann á jörðinni úr alkuli um yfir 300 gráður á hverjum degi án þess að nokkur taki eftir því. Hvort koldíoxíð eykst úr 0.028% af gufuhvolfinu í 0,038% er fáránlega lítill og ómerkilegur þáttur í öllu þessu ofurflókna dæmi. Því miður bendir flest til að ég og margir aðrir höfum rétt fyrir okkur og fljótlega fari aftur að kólna. Dálítil gróðurhúsaáhrif væru vissulega góð, en allar þessar kenningar um áhrif mannanna á hitastigið eru fyrst og fremst dæmi um "hubris", óraunsætt ofmat mannanna á eigin afrekum og áhrifum. Sólin ræður.
Vilhjálmur Eyþórsson, 3.12.2009 kl. 22:04
Þessi þáttur var sýndur á Rúv fyrir nokkrum vikum snemma á laugardegi en ég sá bara rétt lokin á honum. Satt að segja var ég mjög áhugasamur um þessar kenningu um áhrif sólarinnar eftir að hún kom fram á sínum tíma en tek henni með aðeins meiri fyrirvara í dag. Það hefði þó mín vegna alveg mátt sýna þáttinn á betri tíma og kynna hann eitthvað fyrirfram.
Emil Hannes Valgeirsson, 4.12.2009 kl. 11:02
Emil.
Ég missti líka af þættinum í RÚV og frétti af honum löngu eftir að hann var sýndur.
Nú bíðum við bara eftir niðurstöðum frá CERN, og síðan frá æðsta dómaranum, þ.e. sjálfri sólinni. Ef hún heldur áfram að vera svona óvirk, þá ættu áhrifin að fara að koma fram á næstu árum sem lækkað hitastig, þ.e. ef Svensmark hefur rétt fyrir sér. Þangað til fylgjumst við bara með.... Getum ekki annað.
Ágúst H Bjarnason, 4.12.2009 kl. 11:58
Ég er ekki sammála þér Ágúst um þetta " þangað til fylgjumst við bara með.... getum ekki annað."
Þú er að gera eitthvað með þessum skrifum þínum, að halda skrílnum eins upplýstum og kostur er skiptir miklu máli í þessu. Allir sem tjá sig um þessi mál án öfga eru þanniga að gera eitthvað. Ef engin gerði neitt væri vestræn mennig liðin undir lok af ofsa hræðslu við co2.
Guðmundur Jónsson, 4.12.2009 kl. 12:40
Guðmundur. Það er auðvitað fróðlegt að reyna að átta sig á hvaða náttúrulegar sveiflur eru að verki, þó svo að losun á CO2 geti líka átt þátt. Við skulum ekki útiloka það.
Sjálfur hef ég mest fjallað um áhrif breytinga í sólinni, en Emil hefur m.a skrifað mjög fróðlega pistla um áhrif hafsins. Sjálfsagt er þetta eitthvað flókið samspil margskonar fyrirbæra...
Ágúst H Bjarnason, 4.12.2009 kl. 13:41
Ég er ekki að útiloka co2, ekki frekar en sólina.
Guðmundur Jónsson, 4.12.2009 kl. 14:26
Gleðilega COP15: Umhverfiskrimmar í Köben, kavíar, einkaþotur og kynlífsstarfsmenn.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.