Sunnudagur, 13. desember 2009
Frábær bók fyrir stráka á öllum aldri - og stelpur líka: Sagittaríus rísandi eftir flugkappann Cesil Lewis...
Ég hef verið að glugga í nýja bók Sagittrius rísandi, sem á frummálinu heitir Sagittarius rising.
Höfundur bókarinnar er Cesil Lewis sem var sannkölluð flughetja í fyrri heimsstyrjöldinni, en kom síðar víða við. Hann umgekkst Bernard Shaw, var einn af stofnendum BBC og hlaut Óskarsverðlaunin fyrir kvikmyndahandrit.
Nánar er fjallað um bókina og höfundinn hér fyrir neðan.
Halldór Jónsson verkfræðingur og einkaflugmaður þýddi bókina. Þar sem Halldór hefur lifað og hrærst í fluginu um áratuga skeið verður þýðingin einstaklega lifandi. Hann hikar ekki við að nota talsmáta íslenskra flugmanna og slettir stundum útlensku þegar þann þýðir samræður, en þannig tala menn einmitt saman í dag. Hann gætir þess þó að útskýra hugtökin og nota rétt íslensk orð í athugasemdum neðanmáls. Þetta gerir frásögnina miklu eðlilegri en ella. Reyndar hef ég enn sem komið er aðeins gluggað í kafla og kafla og á eftir að lesa bókina í heild.
Það er merkilegt til þess að hugsa að þegar sagan hefst var ekki liðinn nema rúmur áratugur síðan Wright bræður flugu flugvél sinni árið 1903. Lýsingarnar í bókinni eru svo lifandi að manni finnst sem maður sé þáttakandi stríðinu og sé kominn í þessar frumstæðu flugvélar þar sem menn flugu eftir tilfinningunni einni saman.
Í mörgum blundar pínulítil flugdella. Þeir munu örugglega kunna að meta þessa bók sem fæst a.m.k. í Pennanum og Eymundsson. Útgefandi er bókaútgáfan Hallsteinn.
(Myndina efst á síðunni má stækka til að hún verði læsileg með því að tví- eða þrísmella á hana).
Aftan á bókinni er þessi texti:
|
Gömul kvikmynd frá fyrrastríðs árunum
Tví- eða þrísmella á mynd til að stækka og lesa.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Vísindi og fræði | Breytt 25.12.2009 kl. 23:09 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
takk fyrir þetta.
Óskar Þorkelsson, 14.12.2009 kl. 08:36
Eg pantaði bokina i jólagjöf :)
Óskar Þorkelsson, 15.12.2009 kl. 17:23
Takk fyrir Ágúst frændi, þetta var aldeilis auglýsing fyrir okkur Lewis.
Þetta var gaman að sjá þessar myndir af Lewis, til þessa hef ég fáar séð, hvað þá af konunni sem hann kom með frá Kína. En hann var víst ekki við eina fjölina felldur í kvennamálunum og hún skildi við hann. Kannski var það útaf kvennamálum sem hann fór í RAF 1940 og flaug um leið og Steini Jóns allt stríðið til 1945. Svo gerðist hann sauðfjárbóndi í S-Afríku og ærlaði að lifa eftir kenningum Gurdíjeffs en fór á hausinn eins og fleiri rollubændur hafa gert. Fór í blaðamennsku og skriftir eftir það. Það væri gaman fyrir mig að vita hvar maður getur náð í feliri myndir af honum.
Halldór Jónsson, 18.12.2009 kl. 00:09
Snilldarfærsla. Takk fyrir þetta.
Heimir Tómasson, 19.12.2009 kl. 03:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.