Föstudagur, 10. september 2010
Grein um Ísland í víðlesnu erlendu tölvublaði: How to kill the datacenter business...
Í vefútgáfu víðlesins og mjög þekkts erlends miðils ZDNet er fjallað um ólukku Íslendinga. Skýrt er frá því hvernig þeir hafa lifað af eldgos, óveður og jarðskjálfta, en nú sé ljóst að enn ein ógnin stafi að Íslendingum, þ.e. þeirra eigin stjórnmálamenn.
Auðvitað er verið að fjalla um gagnaverin sem áttu að koma í stað álveranna. Fjallað er um ákvörðun IBM og fleiri að hætta samstarfi um uppbyggingu stórs gagnavers á Keflavíkurflugvelli...
How to kill the datacenter business
By David Chernicoff | September 9, 2010, 11:48am PDT
http://www.zdnet.com/blog/datacenter/how-to-kill-the-datacenter-business/438
Summary
With an environment that lends itself to significant green datacenter potential, Icelands dreams of becoming a datacenter mecca seem to have run afoul of the governmental bureaucracy
They survived earth quakes, severe weather, and a volcanic eruption that shut down air travel over a good portion of the planet, but it looks like the big plans of Icelandic datacenter providers may have been shot down by that most insidious of creatures; their own politicians.
With the announcement that IBM, as well as other major players, was postponing their involvement in the large datacenter operation planned for the former military base at Keflavik International Airport the prospects of a relatively rapid ramp up of the Icelandic datacenter operation seemed to be pretty well dampened. At issue is the fact that the servers in the datacenters are currently subject to the Icelandic VAT and this additional taxation adds a major increase to the costs of setting up a datacenter in Iceland. The decision is apparently in the bureaucratic hands of the Icelandic Ministry of Finance, who has yet to make a decision
In the EU, servers are excluded from VAT so their inclusion in the Icelandic tax model came as a surprise to the potential datacenter facility customers. Due to the fact that the companies using the facility would not be operating on a permanent basis in Iceland, the VAT is non-refundable. Within the confines of the EU companies can move servers from country to country without incurring a tax penalty under an exclusion in the tax code of the EU covering the free flow of product.
Regardless of the greenness of datacenters based in Iceland, the bottom line for business is the cost of doing business. By adding an unnecessary tax burden to the operation of datacenters in the country, the Icelandic government is throttling the growth of an entire industry sector. And its not as if the government would be getting revenue from this business model if the tax stays in place. The actions of the major corporations necessary for a successful launch of world-class datacenters makes that abundantly clear.
With more than 20 years of published writings about technology, as well as industry stints as everything from a database developer to CTO, David Chernicoff has earned the term "veteran" in the technology world. Currently the principal of an independent consulting business and an active freelance writer, David has most recently been a Senior Contributing Editor for Windows IT Pro magazine, having also been the Lab Director for Windows NT Magazine, Technical Director of PC Week Labs, the author or co-author of a number of books on different versions of Windows, a plethora of eBooks on various technology topics, and of approximately 3000 magazine articles in print and on the web. With more than 20 years of published writings about technology, as well as industry stints as everything from a database developer to CTO, David Chernicoff has earned the term "veteran" in the technology world. Currently the principal of an independent consulting business and an active freelance writer, David has most recently been a Senior Contributing Editor for Windows IT Pro magazine, having also been the Lab Director for Windows NT Magazine, Technical Director of PC Week Labs, the author or co-author of a number of books on different versions of Windows, a plethora of eBooks on various technology topics, and of approximately 3000 magazine articles in print and on the web.
Verður Íslands óhamingju virkilega allt að vopni?
Nú er nauðsynlegt að hafa snarar hendur. Ef til vill er það þó þegar orðið of seint...
Kannski má bjarga einhverju fyrir horn með því að bregðast við strax í dag.
Á morgun verður það orðið allt of seint...
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Umhverfismál | Breytt 11.9.2010 kl. 06:49 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég hef bara eina spurningu hérna.
Er einhver virkilega undrandi?
Heimir Tómasson, 10.9.2010 kl. 07:30
Fyrst fengu þeir skattaafslátt fyrir að byggja fyrirtækið. Nú eiga þeir að fá skattaafslátt fyrir að reka fyrirtækið.
Doddi (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 08:38
Við þurfum að spila úr því sem við höfum. Núverandi stjórnvöld hafa engin spil.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 10:32
Ég skil - þeir eru ekki vanir því að það sé vaskur á þeirri starfsemi í öðrum löndum.
Hmm. þá væntanlega eru einu tekjurnar af þessu kaup þeirra á rafmagni og leiga þess húsnæðis sem tækin eru varðveitt í.
En ég skil, við getum ekki boðið verri kjör en aðrir.
Mér sýnist samt sem áður, að þetta skapi fá störft. En, tja einhverjar tekjur sjálfsagt skárra en ekkert!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.9.2010 kl. 12:20
Ágúst H Bjarnason, 10.9.2010 kl. 12:54
Já djöfull væri vont fyrir Vilhjálm samfylkingar gúru að verða af viðskiptunum. Ekki búin að leggja neitt smá á sig við að fá skattaafsláttinn
Sigurður Sigurðsson, 10.9.2010 kl. 15:52
Já hin margumtöluðu margfeldisáhrif!. Hvaða svaka þjónusta er við þessi gagnaver??
itg (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 16:49
Það þarf að skipta um perur og viftur... og svona
Nei, án gríns, þá eru mörg tækifæri að renna okkur úr greipum með skelfilega dæmigerðum vinstri- íhaldsaðgerðum. Boð og bönn, skattar og gjöld, ..... það þarf einhver að kenna þeim að hugsa út fyrir kassann
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 17:28
Þetta eru risastórir kæliskápar, sem standa þarna og mala og nota rafmagn, sem þetta lið vill nánast fá gefins. Þetta er áróðurs og frekjugrein, spuni, taktík og klækir. Það er verið að nota sér erfiða stöðu okkar til að merja út úr okkur aulindirnar fyrir ekkert. Ég gef skítinn fyrir svona rugl. Þeir fara þá bara eitthvað annað með þetta, því þetta eru eintóm útgjöld engin atvinna og tóm áhætta. Þessir andskotar komast svo í kúgunaraðstöðu síðar með að hóta að fara ef þeir fá ekki ívilnanir í hinu og þessu, rétt eins og álrisarnir. Þetta er ekkert öðruvísi. Þeir hengja þetta svo á að þetta sé svo rosalega umhverfisvænt. Já það er það af því að við sköffum það þannig. Þeir geta þá velt fyrir sér að nota kol í þetta, heima hjá sér eða farið til einhverra vanþróaðra ríkja sem þeir geta kúgað til fylgilags. Þeir kæmust ekki upp með þetta í hinum siðmenntaða heimi. Ef Evrópusambandið er með einhverjar reglur sem hygla þessum auðhringjum umfram aðra, þá er það enn frekari sönnun á því að við höfum ekkert að gera þar inn. Ég sæi Þjóðverja t.d. í anda þegja undir svona þrýstingi eða gefa eina tommu í slíkum viðræðum. Við erum ekki þriðjaheimsríki né þróunarríki. Hættið að láta sem svo sé.
Það er eftir þessum einfeldningum að fara í fár yfir þesskonar útsmognum frekjulátum.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.9.2010 kl. 19:04
Eru Íslendingar virkilega í eðli sínu svona ástandshórur? Það má ekki útlendingur stinga niður penna án þess að þeir leggist útglenntir. Alveg sama hvaða rök eru fyrir þessu hér. Bara að það sé útlendingur.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.9.2010 kl. 19:12
Þetta finnst mér rætið, Jón Steinar
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 19:26
Þetta er ekkert sér íslenskt Jón Steinar. Þetta hefur gerst um allann heim. Enda eru þetta ekki útlend fyrirtæki. Þau eru alþjóðleg þ.e. enginn festir þau niður á þjóðerni.
itg (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 19:33
Þessi "mjög þekkti miðill" er tækninördasíða rekin af risunum, Dell, AT&T, IBM og öllum risunum. Þessi "Erlenda grein", sem liggur svona óskaplega á að bregðast við. (ekki seinna en á morgun) er blogg!! Þessi David Chernicoff er spunameistari hjá Microsoft og innsti koppur í búri. M.a. meðhöfundur XP. Hvaða hvatir telur þú reka Ágúst til að blása þetta "blogg" upp með þvílíkri hysteríu Gunnar? Það er eins og heimurinn sé að farast. Ég lagði bara saman tvo og tvo. Hann fjarlægði svo athugasemdina. (sem hann gerir líklega við þessa líka).
Þolir þú ekki öndverðar skoðanir Ágúst?
Jón Steinar Ragnarsson, 11.9.2010 kl. 02:07
þessi umræða er dauð og ómerk.. því nojararnir eru komnir í gang með gigantisk plön um gagnaver í yfirgefnum námum norður í rassgati.
Óskar Þorkelsson, 11.9.2010 kl. 05:07
Að gefnu tilefni vil ég benda á pistilinn sem ég birti 10 apríl s.l.: Ritstjórnarstefna bloggsins...
Þar stendur meðal annars:
Um tíma í gær var athugasemdasvæðið opið og ekki ritstýrt, enda hélt ég að þess þyrfti ekki með. Ég sá þó að full ástæða var að grípa í taumana og stillingu breytt til samræmis við það sem fellur undir lið 2).
Öllum athugasemdum sem umsjónarmaður þessa bloggsvæðis telur óviðeigandi eða ómálefnalegar verður annað hvort eytt eða þær ekki samþykktar. Þetta eru einfaldlega sömu reglur og gilda í prentmiðlum.
Ágúst H Bjarnason, 11.9.2010 kl. 06:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.